Bloggfrslur mnaarins, oktber 2014

2231 - Neti og peningar

Nei, nei. g er ekkert httur a blogga. Mr dettur bara ekkert hug sem er ess viri a blogga um. Fer svona klukkutma morgun-kraftgngu flesta morgna og er talsvert a lttast og mun frkskari en g var. Lttingin stafar auvita ekki bara af gngunni heldur hef g margan htt annan breytt um lfsstl. Bora t.d. alls ekki ea mjg sjaldan brau og kkur. (bara hrkkbrau.) Drekk allskyns heilsusafa sem eiginkonan bur mr upp og bora nstum ekkert anna en grannmeti og tvexti milli mla. Httur me llu a nota sykur kaffi o.s.frv.

g er ekkert snokinn fyrir v a lofa a borga peninga til hgri og vinstri. Karolina Fund er ein aferin . skrift a vefritum er nnur. Hvorug hugnast mr. Ekki dettur mr hug a tlast til ess a f eina einustu krnu fyrir essi bloggskrif mn. Hvorki fr lesendum ea rum. Mr finnst bara taf gmlum vana a allt eigi a vera keypis netinu. Svo er ekki. Verslun ll mun komandi rum a mestu leyti frast yfir interneti. Auvita veit g lka a eir sem hafa fr einhverju merkilegu a segja vilja f eitthva fyrir sinn sn. En g er n bara sktblankur ellilfeyrisegi og vil ra v sjlfur hva g eyi peningunum.

Vissulega vildi g gjarnan lesa a sem t.d. Margrt Tryggvadttir, Stefn Jn Hafstein og jafnvel Jn Steinar Gunnlausson hafa a segja bkum snum. Lka vildi g gjarnan gerast skrifandi a Herbreiarskrifum einhverjum sem sfellt er veri a bja mr. g bara tmi v ekki. Vil ra v sjlfur hva g eyi essum fu krnum sem g hef til rstfunar hverjum mnui. DV reynir lka af llum mtti a fjlga skrifendum snum, en g stend mti v eins og g get. Flki sem ar vinnur og kastljsflki er samt alls gs maklegt, en mistkt er a mjg.

Svo hata g lka sjlfstisflokkinn, fsbkina, Dav Oddsson, Morgunblai, framsknarflokkinn, Sigmund Dav og ara rherra eins og llum ber vst a gera.

IMG 1715ar sem vegurinn endar.

IMG 1719Fuglahs og anna hs.


2230 - USA

Mr finnst arfi a andskotast blogginu me allskyns flokksplitskar yfirlsingar. a gera samt margir. Lesa jafnvel ekki nokkurn skapaan hlut nema me flokksgleraugun nefinu. a finnst mr arfi.

Var a enda vi a lesa bk sem g fkk keypis Kyndlinum fr Amazon. Man ekki nkvmlega hva hn heitir, en nafni snerist eitthva um 32.

essari bk er sagt fr sgulegri reihjlafer ri 1972. a voru 32 sktadrengir sem fru essa fer fr Illinois til Miami. Leiin var alls meira en 1200 mlur og tk uppundir mnu. Stjrnandinn var rmlega rtugur en tttakendurnir sumir allt niur 11 ra ea svo, en flestir svona 15 til 17 ra.

Vihorf hfundarins (sem tk tt feralaginu) eru mjg hgrisinnu a.m.k. mia vi daginn dag, en etta er samt margan htt fjrlega skrifu bk, og snir svo ekki verur um villst a bandarskum almenningi er ekki alls varna og nttruverndarsjnarmi eiga sr ar ruggt skjl.

kvld (fstudag) og um essa helgi, er fyrri hluti deildakeppninnar skk haldinn Rimaskla. Til st a g tefldi ar (fyrir UMSB a sjlfsgu) en ekki var r v sem betur fer. Kem samt hugsanlega til me a taka tt morgun (laugardag) og jafnvel sunnudaginn.

N a selja eignir til a hgt veri a byggja Landsptala, sem mnnum kemur alls ekki saman um hvar eigi a vera. Einu sinni var n Landssminn seldur til a byggja Landssptala, en svo kom hrun og s fyrirtlum var a engu. N er veri a efna nsta hrun og etta er bara ein birtingarmyndin.

N koma menn hver um annan veran og segjast hafa kosi Framskn bara vegna fvitahttar. nstu kosningum mun etta sama flk kjsa Framskn og gleyma fvitahttinum enda verur bi a finna upp einhverja nja lygi. v miur eru vinstri flokkarnir ekki htinu betri. Jhanna hafi skila lyklunum og kjr flks batni eilti fr v sem verst var, batnar hagur hinna rkustu mest, enda er refirnir til ess skornir. Sjlfstismnnum er sumum vorkunn v frjlshyggja s sem eir boa hefur margan htt tekist vel Bandarkjunum. Hvort s stefna hentar rsamflagi eins og okkar, er allt anna ml. Nei, flokkaplitk er mannskemmandi.

IMG 1706ar sem stgurinn endar.

IMG 1714Illa farin gangsttt.


2229 - Rigning, rigning, rigning

Moggablogginu hafa margir htt.

Enn fleiri hafa sagst tla a htta.

Sumir hafa komi aftur.

Einu sinni var a vinslasta bloggi.

En ofurbloggarar htuu a.

Httu samt a vera ofurbloggarar.

v etta var enginn vandi.

Svo kom Facebook, ea fsbk.

Eins og eilegast er kalla hana v stkra ylhra.

Hn er samt dlti ruvsi.

ar er stundum engin lei a greina milli

Hvort veri er a hlusta tveggja manna tal

Ea yfirlsingu um eitthva

Og miki er kjafta ar

Undanfarna morgna hef g stunda a a fara gnguferir. smanum mnum sem g er nbinn a f er m.a. forrit sem Caledos Runner heitir (lklega er a keypis app sem btt var vi eftir) etta forrit er ansi sniugt og ltur mann keppast vi sjlfan sig me v a tala sfellt vi mann. fimm mntna fresti segir a hve langt er san a var sett af sta og hve marga klmetra maur hefur fari. lok gnguferarinnar er lka hgt a f upplsingar um allt mgulegt t.d hver mealhrainn hefur veri, hve margar kalrur hafa tapast o.s.frv. Allar essar upplsingar er hgt a lta smann sj um a senda beint fsbk. J, og auk ess er hgt a f kort af leiinni sem farin hefur veri og mislegt fleira.

Eins og allir smar ntildags er sminn minn auvita me myndavl og hn s ekki nema 5 megapixlar eru myndirnar r henni nokku gar. Sj mefylgjandi mynd. Hana tk g rigningunni morgun (mivikudag). Sminn minn sendi hana beint tlvuna mna og aan setti g hana hinga. a er s fyrri af tveimur sem g set inn eftir. J og auvita heldur Caledosinn fram sinni vinnu veri s a dlla vi eitthva anna. Ni Nokia Lumia 630 sminn kostar (ekki nema) innan vi 30 sund.

WP 20141001 09 21 12 ProJ, etta er blasti vi Borgarsptalann (sem heitir vst eitthva allt anna augnablikinu) og slin hefur skyndilega brotist fram. essvegna er birtan svona skrtin.

IMG 1693Hva er etta?


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband