Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

2073 - rvhendi

rvhendi er merkilegur sjkdmur, ef sjkdm skyldi kalla. Margskonar hjtr tengist rvhendi. Margir tra v a rvhent flk s gfara en anna. Ekki dettur mr hug a viurkenna slkt, enda er g ekki rvhentur. Sagt er a um a bil tundi hver einstaklingur s rvhentur. rvhendi getur veri mismunandi mikil. Skilgreiningu vantar. T.d. eru sumir rvhentir sumt en ekki anna. Engin lei er a greina arna milli. Vitaskuld tengist etta eitthva heilastarfsemi, ekki sst vegna ess a vita er a hva hreyfingu varar stjrnar hgra heilhveli vinstri hluta lkamans og fugt. Mlstvar eru sagar vinstra megin flestum, hva sem a ir n.

Lklega er rvhendi ekki ttgeng. Er semsagt ekki genunum. Ekki er etta vegna einhvers vana. Hvernig skpunum stendur essu?

ensku er eir kallair southpaw sem eru rvhentir. Best vri a a a me „suurkrumla“ ea einhverju esshttar. Mr skilst a „paw“ i loppa, krumla, ftur ea eitthva ess httar. Af hverju a er frekar kennt vi suur en norur hef g enga hugmynd.

umdeilt er a flest er fremur snii a rfum rtthentra og rvhentir urfa oft a glma vi vandaml sem arir ekkja ekki. Heilastarfsemi eirra er margan htt frbrugin eirri sem er hj rtthentum einstaklingum. Auvita stafar a oftast af v a skipuleggja arf starfsemi ruvsu og ftt ea ekkert bendir til ess a rvhentir einstaklingar skari framr listum ea .h. er u..b. 10 - 15% munur tekjum rvhentra og rtthentra og er s munur hinum rvhentu hag. etta hefur ekki tekist a skra.

Sumir halda v fram a rvhendi s a aukast. S a rtt er ekki vita af hverju a er. neitanlega er etta efni sem hugavert vri a rannsaka. Rannsknir r sem gerar hafa veri essu efni hinga til, eru fremur ftklegar.

Margt er einkennilegt sambandi vi rttir og rvhendi. hldin sem notu eru virast ar geta haft hrif. rttum sem menn snertast miki er ekki um a a ra a hlutfall rvhentra s hrra en elilegt er, en ef svo er ekki virist fjarlg milli ikenda geta haft hrif tt a gera hlutfall rvhentra hrra en almennt er. T.d. eru mjg margir rvhentir skylmingum.

Aljadagur rvhentra er 13. gst.

Satt a segja finnst mr boskapur Ragnheiar Elnar hlf geslegur. Hn virist vera tilbin til a selja orku tombluveri og gefa mikinn afsltt af henni. Sennilega er hn a skipa forstjra Landsvirkjunar a lta ekki svona. Mr finnst a hann eigi frekar a segja af sr en hla svona vitleysu.

IMG 4465egar vi komum til Munchen var kvei a starta Oktberfest strax, September vri.


2072 - slensk erfagreining

N eru menn httir a rfast um Hruni og farir a rfast aftur um slenska erfagreiningu. g hef ekki fylgst miki me v rifrildi en aaltttakendurnir virast vera Kri Stefnsson og Helgi Seljan. mnum augum var slensk erfagreining eitt svindilbrask fr upphafi til enda. Eiginlega hefu menn tt a vera bnir a lra af v svindli a vara sig bnkunum. Auvita gtu eir a samt ekki v stjnvld (ekki bara Kri og Dav) sameinuust um a taka tt eim svikum. a voru lka margir sem vissu og ttu a gera sr ga grein fyrir Hannesarsvindlinu, en hneykslast samt v a hann skuli vera krur nna. Eiginkona Geirs Haarde var stjrn Flugleia egar Hannesarmli kom upp og tti a sjlfsgu a kra hann. g nenni essari vitleysu ekki lengur. etta er svo roti a a tekur engu tali.

Er Ptur Blndal eini heiarlegi alingismaurinn? Birgir rmannsson segir oft sna meiningu lka, en talar bara svo skaplega hgt a maur er yfirleitt binn a gleyma upphafi setningarinar egar hann lkur henni. Held reyndar a Jhanna hafi vilja vel og standa vi sitt en bara ekki fengi a fyrir ltunum Steingrmi. Hef ekki tr framsknarmnnum sem sumir virast hafa ea hfu. Sigmundur lofai og lofai en g efast strlega um a hann geti komi nokkru verk. Arir framsknarmenn eru lakari en hann og er miki sagt.

Lt g svo loki mnum plitsku hugrenningum essum vetrardegi. Auvita er svolti kalt en a kemur ekki a sk, ef maur man bara eftir a kla sig smilega. a er reyndar fyrir lngu kominn vettlingatmi hj mr. Spurningin er bara varandi hfuna.

Leikar standa n jafnir einvginu Carlsen – Anand. Sumir segja a Anand geti veri alveg rlegur v hann hafi unni heimsmeistaratitilinn svo oft, en Carlsen aldrei. etta lt g ekki alveg rtt. A mrgu leyti er etta fyrsta alvrueinvgi san Kasparov htti. Margt hefur breyst skkinni san einvgi sustu aldar var h hr Reykjavk. Tlvurnar eru ornar miklu sterkari en maurinn essu og ekkert skrti vi a. Mtahald allt er a vsu ori erfiara v gta arf ess a ekki s svindla. S videmynd gr ar sem bi Anand og Carlsen voru ltnir fara gegnum vopnaleitarhli. Sitt hvora hina hafa eir htelinu fyrir sig og astoarflk sitt. Sitt hvora lyftuna einnig. rj jafntefli og rjr skkir af 12 bnar er a vsu svolti svekkjandi fyrir skorandann en ekkert alvarlega .

Er fsbkin s flagslega sto og erapa sem margir halda. Mundu nokkrir reagera g fri a skrifa einhverja blvaa vitleysu sem benti beinlnis til ess a g vri httulega geveikur. Eg efast um a nokkur mundi hafa aandsnrvrelse nok til a gera nokkurn skapaan hlut. En mundu eir fara a hugsa, s hugsun yri kannski ekki mjg gfuleg: Kannski Snowden og hans ntar og ptenttar gtu sami forrit ea app sem sndi fram hvert g hef komi. a er best a flta sr burtu. Ekki er hgt a sj hve fljtur g eru a lesa, ea er a? J, en a er kannski hgt a mla a og ekki dugir a fara niur litlu-gulu-hnuna stigi v sennilega eru til nrri og vandari upptkur af mr.

Fr a lesa blogg hj Sveini Arnari Smundssyni an og tlai ekki a geta htt. a var gaman a lesa Glasgow sgurnar hans. Svo var pling hann um dauann virkilega hugaver. Einkennileg s bannhelgi og ggun sem rkir llu varandi hann. Hann er rugglega a eina sem eftir a koma fyrir okkur ll. Jafn ha sem lga.

egar g var skla fyrir ralngu var eitt fyrsta prfi sem g reytti lei a skrifa tti bla ein 30 or sem lesin voru upp. g hafi stran staf llum orunum en a ru leyti voru au rtt skrifu. Fkk 30 villur (a tti ekki a vera str stafur) og hef san haft fremur lti lit slensku sklakerfi.

IMG 4408Njli.


2071 - Anand vs. Carlsen

Sniugasta leiin varandi Geysi og skramli er a gira af blastin vi Keri. Minnir a Jnas Kristjnsson hafi komi me gerrislegu lausn. Annars vri svolti fyndi a sj uppliti saklausum feramnnum egar eir kmu a afgirtum blastum. Hugmyndin er g.

Dettur stundum hug a vi bloggarar gtum sameinast um a skrifa ekkert um Vigdsi Hauksdttur. tli henni fri ekki a leiast fi. Sigmundi tkst a komast hj v a gera hana a rherra. Me rnum kostnai a vsu. v hann neyddist stainn til a gera bi Gunnar Braga Sveinsson og Sigur Inga a rherrum. Sem aldrei skyldi veri hafa. En a er of seint a irast eftir dauann.

sama htt og a var greinilegt a Steingrmur J. Sigfsson var afturstisblstjri fyrri rkisstjrnar og hafi ar yfirstjrn sem honum sndist, langar Bjarna Bendiktsson til a vera slkur afturstisblstjri nverandi rkisstjrnar. Kannski tekst honum a. Bjarni er greinilega s rherra stjrnarinnar sem mest hefur komi vart a v leyti a hann er mun meira tundir sig en menn hfu liti.

Neitun Bjarna v a fallast tillgur framsknarmanna um skuldavanda heimilanna snir vel hver stjrnar. Sigmundur leitar n rvntingu a einhverju haldreipi v mli sem augljslega var aalkosningaml framsknar en allt kemur fyrir ekki. Fylgi flr hrafara og mgulegt er a vita hvar a stvast. Ekki er a sj a Sigmundi tkist a koma veg fyrir a Vigds Hauksdttir yri rherra a hann hafi veri nokku heppnari me utanrkis- og umhverfis- rherrana.

N skilst mr a bi s a setja olufund stefnuskr framsknarflokksins. Sennilega er a ekkert vitlausara en hva anna. Reyndar hef g ekki mikla hugmynd um hvernig slkir fundir fara fram. Kannski er a bara eins og hver annar hsflagsfundur. eim eina hsflagsfundi sem g hef seti um vina var kvei a taka kettlingsgrey af lfi. Held samt ekki a olufundur s beinlnis httulegur. Varasamt getur veri a setja hann kosningastefnuskr stjrnmlaflokks. En allt er hey harindum eins og ar stendur.

ar fr a. g er alveg sannfrur um a Sigurur Lndal er ekki s aumingi a geta ekki svft allar tilraunir til a endurvekja stjrnarskrrmli. Einkum vegna ess a a er einmitt a sem haldsflokkarnir (framskn og sjlfstis) tla sr. Ef draumar skkulaidrengjanna rtast verur ekki minnst jaratkvagreislur ea stjrnarskrr allt kjrtmabili.

N er g binn a fimbulfamba svo miki um plitk a etta blogg er fari a hallast skyggilega. Vonandi kviknar samt ekki v. snjlaust s hr Str-Kpavogssvinu er ori ansi kalt. Lklega er veturinn bara kominn. Bi almanakinu og rauninni.

margan htt er skkeinvgi milli Carlsen og Anands fyrsta alvru skkeinvgi san 1972 egar einvgi aldarinnar var haldi hr Reykjavk. A.m.k. er a mitt mat. g hef nefnilega ekki fylgst almennilega me skk lengi. etta einvgi hefst fyrir alvru morgun (laugardag). Hins vegar hfst dag Evrpukeppni landslia skk og sinn htt er a mt auvita a.m.k. jafnspennandi fyrir okkur slendinga.

IMG 4405 Kpavogi.


2070 - Malbik

Einn af eim fu sem stundum minnist mig me nafni blogginu snu er Jhannes Laxdal Baldvinsson. essvegna hika g lti vi a nefna hann me nafni. g fann upp v um daginn a leita me asto Ggla sjlfs a nafninu mnu blogginu hans og a bar trlega mikinn rangur. Hann er a vsu alltof snjall til ess a vera a baktala mig eitthva eim vettvangi. Hef reyndar s margt af essu ur en var alveg binn a gleyma v. arf a skoa etta betur vi tkifri en hann virist aallega minnast mig sambandi vi vsnager og Steina Briem.

Eins og g man eftir Steina Briem-mlinu var a Gsli sgeirsson, brir Pls sgeirs sem fldi Steina Briem fr v a birta rmfingar snar, sem oft voru ansi sniugar, athugasemdum blogginu mnu. ar hafi hann hreira um sig og g kallai hann stundum snkjubloggara, (a lri g hj Hrpu Hreins.) kippti hann sr lti upp vi a.

N, en fram me smjri. g var vst a tala um Jhannes Laxdal. Hann er alveg rvals hagyringur og „opinion-ated“ okkabt. a minnir mig a g er svo gamall a g man vel eftir strkunum „okkabt“, en a er n nnur Saga eins og ar stendur, ea alltnnur Ella ef v er a skipta. a er alvarlegt me mig hva g leiist fljtt t ara slma, en hva um a. g var semsagt a tala um Jhannes Laxdal egar nnur or uru til ess a afvegaleia mig og n man g ekkert hva g tlai a skrifa um hann. Meira seinna. ver g vonandi binn a lesa meira af essu. Einn af gllunum vi a eldast er nefnilega a verur maur svo „painfully“ seinlesinn.

rangur minn ea rangursleysi brfskkum netinu er a miklu leyti eiturlyfjum a akka ea kenna. Sagan er nefnilega s a g ver stundum andvaka nttinni og tek gjarnan inn svefnlyf. Mean g b eftir a au fari a virka er g vinlega mjg virkur brfskkunum mnum. g segi fr essu hrna er g nstum viss um engir andstinga minna gera sr grein fyrir essu og lesa ea skilja slenskuna reianlega alls ekki. Annars minnir etta mig sguna um..... Jja, n er farinn a sofa.

Ekki skil g sem geta snkt og heilagt fjargvirast um stjrnml blogginu snu. Vissulega geri g a stundum lka, en g reyni alltaf a hafa eitthva anna aumeltara me. au vera svo leiinleg me engu. Altsvo stjrnmlin. Annars tti okkur krkkunum miki „trt“ gamla daga a f tmt skyr. Vaninn var a hrra afganginum af hafragrautnum fr morgninum saman vi a og kallaist a hrringur og var ekki nrri eins gott. Brum ver g lklega svo gamall a flk fr jminjasafninu kemur heimskn til mn me allskyns grjur farteskinu til a bjarga metanlegum menningarvermtum fr gltun.

Athyglisver er s kenning mars Ragnarssonar og fleiri a lleg umferarmenning og raunar flest sem aflaga fer jflaginu s llegu malbiki a kenna. etta ml er miklu flknara en svo. Vissulega er malbiki llegt samanbori vi tlnd, en a er alltof mikil einfldun a kenna v um allt. rauninni jnar essi gagnrni v eina markmii a kasta rr yfivld samgngumla landinu.

Auvita eru eim mislagar hendur. Vegirnir eru ekki nrri v eins gir og eir ttu a vera. Sjflutningarnir voru fluttir upp land um ri og margt fleira hefur veri gert sem setja m spurningarmerki vi. Samt sem ur hafa vegaframkvmdir um allt land stai undir svo miklum framfrum a engin lei er a meta a til fullnustu. Veit ekki betur en a.m.k. Grlendingar srfundi okkur af hinu frbra vegakerfi. ekki s anna nr a allavega milli staa.

S an einhverja kkuuppskrift og ar st „kaka 20 mntur.“ Ekki er reyndar vst a etta dugi eitt og sr til a baka kku, en reyna m a. Minnir mig bk sem g fkk hendurnar Vegamtum egar g tk ar vi tdeilingu dralyfjum. ar st a blanda tti eitthva meal eftir knstarinnar reglum og „hella hund“. etta var handskrifa og tti lklega a vera „hella hana“. Ekki hvaa hana sem er heldur „hana beljuna“. Einnig var sagt tarlega fr gmlu jri vi srdoa km. a tti semsagt a henda r ketti. etta hefur kannski reynst vel vi mr skilst a aalgaldurinn s a f r til a standa upp.

IMG 4375Trjhs.


2069 - Gsli Marteinn

Skattholufyrirtki er nyri sem g s nlega nota fsbkinni. Auvita er a svo a fyrirtki eru misjafnlega krf v a koma sr hj v a borga skatta. Minnir a rtt hafi veri um Apple fyrirtki essu sambandi. snum tma, egar trarbragastri mikla milli makka og psa geisai, var a neitanlega svo a g hafi hva mest mti makkatlvugreyunum, a au skyldu vera upp n og miskunn eins fyrirtkis komin en psarnir voru framleiddir af msum og ar af leiandi yfirleitt drari. Skattholustarfsemi hafi engin hrif ar . Seinna meir s g a mismunurinn gat hglega stafa a miklu leyti af slku.

Rafpstur er hrilega illa raur. strum drttum er hann eins uppbyggur n einsog lngu fyrir sustu aldamt. a sem g vildi gjarnan sj mnum e-mail er m.a. etta: Pstforriti sjlft a ba til lista yfir ann pst sem kemur fr ailum sem ur hefur veri svara. S pstur vinlega a vera efstur. Auvita mttakandi a geta btt pstfngum ann lista. Um helgar aeins a sna ann pst sem er fr eim ailum sem eru essum lista. Vefpst a vera hgt a nota annig a hgt s a dnlda aeins eim brfum sem annig eru merkt. Lka arf a vera hgt a dnlda eim hverju fyrir sig.

Hgt a vera a merkja afsendingar-adressu sem spam og hendir pstforriti llum brfum sem fr v pstfangi koma. annig vri hgt a halda fram lengi dags, en stuttu mli sagt pstforriti a hugsa. a er engin gog a tlast til ess af forritum nori. au hugsa mrg. arfi er a hafa notkun pstforritum keypis. Me v a taka smgjald af llum rafpstsendingum mtti koma veg fyrir spam-pst sem er langt kominn me a eyileggja rafpstinn sem viringarvera notkun Internetinu.

Einn berandi galli er nverandi forsetateymi alingis. eir hafa ekki hugmynd um hva stundvsi er. a vissi Ragnheiur sta nokkurnvegin. Auvita skiptir a ekki miklu mli en er lsandi fyrir margt anna hj nverandi rkisstjrn. Mean henni tekst ekki einu sinni a koma sr vel vi klukkuna er ltil von til ess me ara, enda hrynur af henni fylgi samkvmt skoanaknnunum.

J, g s a sasta blogg mitt hefur fari neti ann fimmta. Kannski g fari bara a ljka essu og setja a upp. Horfi ekki Gsla Martein sjnvarpinu um helgina og einhvern vegin finnst mr ltil sta til ess. Hef ekki enn ori svo frgur a horfa ttinn hans. Rning hans hefur hugsanlega veri plitsk mistk hj Pli. Veit ekki hversu vinsll hann verur en a fer ekki hver sem er ftin hans Egils. Hann var samt orinn ansi reyttur og gt hugmynd a skipta honum t, en g er ekki sannfrur um a Gsli Marteinn s rtti maurinn.

IMG 4358S bli.


2068 - Sveitarstjrnarkosningar

Hvort er a tknin sem er a breyta fjlmilun dagsins dag ea fjlmilunin a breyta tkninni og beygja hana undir sig? Mr finnst etta vera sama spurningin og s me eggi og hnuna. Hvort kom eiginlega undan? Er bloggi t.d. afur tkninnar sem arf til ess a gera a almennt? g held ekki. g held einmitt a bloggi ea viljinn til ess a blogga hafi alltaf veri fyrir hendi. a vill bara svo til a tknin sem mjg margir hafa yfir a ra dag gerir etta mgulegt. Er ekki milun hugmynda (og frtta) a fara a miklu leyti fr stru fjlmilunum og yfir samflagsmilana svoklluu? Stru, prentuu fjlmilarnir hafa einoka ennan marka a undanfru. Ekki hefur a alltaf veri annig. llum tmum hafa veri margir sem vilja lta ljs sitt skna. Eru ekki samflagsmilarnir einkum fyrir ?

Eftirfarandi skrifai g og birti blogginu mnu ann ntjnda oktber ri 2007. J, a kemur sr stundum vel a kunna a leita snu eigin bloggi a hinu og essu. Ekki veit g hversvegna g er a endurtaka etta, en athyglisvert er a. Sennilega set g etta bara til a spara mr skrif. Svo er vst tsku nna a rifja upp gmul bloggskrif. Aallega samt hrunskrif og kannski er etta a einmitt.

Mig minnir a a hafi veri Gslna Dal sem sagi fr v blogginu snu a hn hefi keypt ea fengi bkina um Thorsarana nlega og a minnir mig dlti r eirri bk sem g las einmitt fyrir nokkrum mnuum. ar segir fr v egar Thor Jensen lt byggja fyrir sig Frkirkjuveg 11. etta var eitt af fyrstu hsunum Reykjavk ar sem rafmagnsljs voru hverju horni. Hsi var byggt fyrir um a bil hundra rum. Sumir hneyksluust v a rafmagnsljs vri meira a segja klsettunum.

g kom skrifstofur Straums-Burarss Borgartninu um lkt leyti og g las bkina um Thorsarana og ar kvikna ljs allsstaar af sjlfu sr egar komi er inn herbergin. a eru semsagt einhverjir skynjarar sem kveikja ljsi fyrir mann. Svona er etta meira a segja klsettunum. Eru etta hnotskurn r framfarir sem ori hafa hundra rum? g bara spyr. Kannski eru essi skynjaraljs fyrir lngu orin algeng og bara g sem fylgist svona illa me.

Minn aalspdmur fyrir bjar- , sveitar- og borgarstjrnarkosninarnar nsta vor er s a Sjlfstisflokkurinn ri ekki eins feitum hesti fr eim kosningum og flestir halda. eir sem ann flokk kjsa munu margir kenna framsknarflokknum (sem urrkast vntanlega nstum t) um ann sigur. Vst er a margir vera eim tmapunkti ornir ansi reyttir a ba eftir a lofor framsknarmanna veri a veruleika. Ekki er samt vst a hgt veri a kenna framsknarflokknum um allt sem miur fer eim kosningum. er a svo a vinstri sveiflan slenskum stjrnmlum verur greinilegri eftir en ur. Bakslagi sem var ingkosningunum sstu mun urrkast t og vel a. Rkisstjrninni verur lklega hgt a kenna um a.

Annars eru svona spdmar ltils viri. Kosningabarttan er ll eftir. Mesta athygli um essar mundir vekur barttan um sti lista Sjlfstisflokksins fyrir borgarstjrnarkosningarnar. Einnig eru margir hissa Jni Gnarr og a fylgi Besta Flokksins skuli a mestu frast yfir Bjarta Framt. Hvernig fylgi skiptist milli BF flokkanna verur lklega mesta spurningin. .e.a.s ef eir bja bir fram. Kosningarnar nsta vor geta semsagt ori ansi spennandi.

IMG 4354Gulur, rauur, grnn og...


mbl.is Rkisstjrnin aldrei vinslli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

2067 - DV

DV fkkar tgfudgum r 3 2, segir Mogginn og ekki lgur hann. g sem hlt endilega a DV vri dagbla og kmi t svona 5 til 7 sinnum viku. Ekki vissi g a a kmi bara t risvar. Og n enn a fkka tgfudgum. Dinsrar dagsins eru prentu dagbl. Lesa virkilega einhverjir svoleiis enn? Enn stti g mig vi ofbeldi sjnvarpsins og horfi oft frttir ar. Frttir jafnum eru betri. Engin sta til a geyma r og voka yfir eim allt upp slarhring. Mikil endemis vitleysa a lra eim bara til a koma eim a einhverjum fyrirfram kvenum frttatma. Fornaldarhugsun.

S um daginn a nfn barnaninga (dmdra?) voru birt fsbkinni. Kom verulega vart hve margir eir voru. Hlt a hrna fmenninu vru eir miklu frri en etta. Lagi ekki nfn eirra minni og er ekki sannfrur um a nkvmlega etta s rtta aferin. Hinsvegar er g sannfrur um a eir sem hagsmuna eiga a gta urfa a geta fengi upplsingar um heimili dmdra barnaninga fyrirfram. En fjlyrum ekki meira um etta. Ml af essu tagi er g tilbinn til a fela lgreglunni a sj um. Hn er lklegri en flestir arir til a feta hinn mja veg sanngirni essu efni. g vantreysti henni mun meira rum mlum, srstaklega fkniefnamlum.

Sigmundur Dav forstisrherra er svlandi. a smir ekki manni hans stu a vera sfellt a kveinka sr undan umfjllun fjlmila. eir eiga a gagnrna hans gerir og gera a. Sfelld jkvni eirra og eilft meinleysi gagnvart stjrvldum er httulegt. a hefur snt sig. Annars tla g ekki a gagnrna rkisstjrnina srstaklega. essi mnuur (nvember) getur ori tmi vatnaskila. Kannski efna rkisstjrnin og Sigmundur sn helstu lofor einmitt essum mnui og verur eim margt fyrirgefi. Veri svo ekki er htt vi a hveitibrausdgum stjrnarinnar ljki fljtlega.

a kemur mr vart (margt kemur mr vart) hva Hallgrmur Helgason, rtt fyrir alla sna rithfundarfrg, er hrddur vi a lta ljs sitt skna fsbkinni. Af einhverjum stum er g fsbkarvinur hans og f alltaf a vita, ef hann sendir eitthva fr sr ar. Ekki er Eirkur rn svona. Hann er meiri bloggari en fsbkari. Margt sem hann skrifar er mjg athyglisvert – finnst mr. Kannski er a samt ekki miki a marka. Skelfilegt tu er etta mr. g virist ekki geta um anna hugsa en fsbk og blogg. Skelfing er a ffengilegt.

bloggi mitt s talsvert lesi (segir Moggabloggsteljarinn) eru afar fir sem kommenta a. Ekki veit g hvort g a taka a sem last ea lof en hallast helst a v a a skipti litlu mli essu sambandi. En sennilega held g fram a blogga eins lengi og nefndur teljari hreyfist. a er nefnilega skemmtilegast ef einhverjir lesa bulli r manni. Kannski er a a eina sem g get. A bulla endalaust semsagt.

Af hverju er alltaf fjalla um neyarkall bjrgunarsveitanna? Mr hefur skilist a um kellingu s a ra a essu sinni. Annars minnir etta mig Tinnu. Hn var nbin a lra a segja bless vi alla vi brottfr. tli hn hafi ekki veri svona a vera tveggja ra . egar hn var eitt sinn a fara ar sem hn ekkti ekki alla me nafni sagi hn bara: „Bless, kall.“

IMG 4314Eden og epli.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband