Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

1716 - Kuklarar allra landa sameinist

Untitled Scanned 01Gamla myndin. Bjssi 1. Eins og g sagi sasta blogg (minnir mig) fann g helling af gmlum myndum sem vel getur veri a g s binn a birta sumt af ur. Hendi eim inn hrna v g hef ekkert anna. (a er ekki hgt a birta gamlar myndir nstum hvern dag endalaust.)

Enn eru menn miki a bollaleggja um forsetakosningarnar sem fram fru lok sasta mnaar. a er margt sem mr finnst vera a breytast slenskum kosningum sustu rin. Forsetakosningarnar um daginn geta ekki talist hafa veri ingarmiklar en vel er lklegt a stjrnml slandi su a breytast. Mun s breyting eiga sr sta bi innan flokkanna og utan. Njir flokkar gtu hglega n ftfestu slenskum stjrnmlum.

Sustu kosningar voru haldnar of snemma eftir hruni en breytingarnar uru samt furu miklar. Lklegt er a nstu kosningum veri einnig miklar breytingar en blug bylting verur ekki ger.

Lklegt er a n stjrnarskr veri sett en vst er hvort hn breyti miklu. Harkalega verur tekist um mrg atrii hennar og jaratkvagreislur vera eflaust mun algengari framtinni en veri hefur.

Mikill hluti af v sem manni finnst gott endar utan manni og er afar erfitt a burast me alla daga. Kannski er etta vegna ess a manni finnist of margt gott. Matur yrfti a vera svolti vondur svo maur borai minna af honum. g tla a ganga svo langt a sega a allur matur tti a vera vondur. Kannski var a einmitt annig gamla daga og essvegna voru fir feitir. N er ldin nnur og allur (ea flestur) matur gur og ar a auki hafa nstum allir efni a kaupa sr hann. etta er alls ekki ngu gott. Eiginlega tti hann a vera margfallt drari.

Af hverju skyldi g alltaf halda fram a blogga svona miki? Bulli mr er reianlega fari a samsvara mrgum bkum

kvld var g a enda vi a lesa bkina „A simple plan“ eftir Scott Smith og ekki er hgt a neita v a hn hafi veri geysispennandi. Hinga til hafa eir John Grisham og Steven King veri mnir upphalds bandarsku hfundar. En essi Scott Smith virist vera alveg bor vi . Ef ekki betri. Verst hva g hef lesi far bkur eftir hann. Hef lka lti lesi af vsindaskldsgum lengi undanfari en hef agang nna a mrgum bkum eftir Isaac Asimov og er haldinn nokkrum valkva ar. Tillgur velkomnar.

Kukladendur lta lti fyrir sr fara essa dagana. A.m.k. ver g lti var vi mnu bloggi. Kuklfrttir eiga jafnan gan agang a fjlmilum samt frttum af hvers konar knnunum sem reynt er a teyja og toga svo r falli smilega a skounum milanna.

a er engin tilviljun a slendingar sem vera fyrir barinu hrlendum dmstlum skuli jafnan hta a fara me mlin sem um rir fyrir Mannrttindadmstl Evrpu. slenskir dmarar urfa a fara a haga sr eins og simenntair menn og htta a lta eins og ffl. Hinn mguleikinn er lklega s a segja sig endanlega r lgum vi arar Evrpujir og stefna a algerri einangrun.

IMG 0813Er eitthva a sj arna?


1715 - jremban jhttulega

Untitled Scanned 001Sigrn systir.

g er eiginlega a komast hlfger vandri me gmlu myndirnar. Hr koma samt nokkrar gamlar myndir fr Hverageri. Sennilega eru r allar teknar ri 1958. Sumar eirra hef g reianlega birt ur, en vi v er ekkert a gera. Nenni ekki a athuga a varandi hverja mynd fyrir sig.

„Auglsingar eru lfsnausynleg tekjulind fyrir fjlmila. r eru eina tekjulind margra fjlmila. Viskiptaagerir sem beinast markvisst a v a refsa fyrir gagnrna umfjllun mta fjlmilana og samflagi allt.“

essi klausa er af dv.is. Sennilega er etta r forystugrein. DV hefur sinnt gagnrni kerfi betur en arir fjlmilar. Alls ekki er a samt gallalaust. Gerir oft miklu meira r hlutunum en sta er til. Sjlfsngja ritstjra ar og blaamanna er samt mikil. Sennilega gera allir nema eir sjlfir sr grein fyrir v.

essari klausu segir a „auglsingar su lfsnausynleg tekjulind fyrir fjlmila.“ essu er g alls ekki sammla. Fjlmilaeigendur hafa bara tali sr tr um a svo s. Me sannfringu sinni um etta hafa eir gengi grginni hnd og me llu er arfi a vorkenna eim markasvistina. ar vilja eir vera og ar lur eim vel.

Fjlmilun er ekki samkeppni um a a hafa sem hst, heldur snst a um a lta ekki ara ra yfir sr. Me auglsingalfsnausyninni er veri a afhenda markanum stjrnina vikomandi fjlmili. Ef ekki er hgt a f peninga ruvsi er til ltils barist og best a htta.

Kannski eru gallair fjlmilar og trleg jremba a gera t af vi okkur slendinga. Sennilega erum vi ann veginn a missa sjlfsti okkar. Ekki samt vegna tlendingadekurs eins og sumir virast halda heldur vegna hflegrar jrembu. Okkur vegnar alltaf betur ef samkomulag okkar vi ngrannajirnar er smilegt. Einangrun skaar okkur. a hefur reynslan snt.

IMG 0790Hvalasafn.


1714 - gmundur Platus

Untitled Scanned 27Gamla myndin.
Vi Laugaskar.

gmundur Jnasson fyrrverandi frttamaur hj rkissjnvarpinu og nverandi innanrkisrherra heldur fram a loka augunum og ykjast ekki sj neitt. Hann ltur sr sma a koma sjnvarpi og segja a hann ri ekki neinu, s bara rttur og slttur rherrarfill, sem ekkert veit og ekkert getur.

Auvita getur hann samt gert eitthva. T.d. kalla lgreglustjrann fyrir sig og sagt a hann muni sj til ess a hann veri ekki lengi lgreglustjri, ef hann hagi sr eins og ffl. Varandi etta barnaverndarml sem allir hafa vit nna essa dagana er g samt ansi hrddur um a danski maurinn hafi alveg rtt fyrir sr og mirin s (me asto DV og nokkurra nytsamra sakleysingja) a brjta gera samninga.

Ef a er eina rri, sem lgreglustjrinn kemur auga til a leysa etta ml a rfa brnin fr mur sinni, er hann heimskari en hann ltur t fyrir a vera. Annars snir etta ml hnotskurn hve vld fjlmila yfir hugsun flks eru oft undarlega mikil.

Rafbkur og kukl eru mn helstu hugaml um essar mundir, fyrir utan fsbkina sem slka. Kukli vakti huga minn nna vegna ess a g las greinar um a ml eftir Svan Sigurbjrnsson og Hrpu Hreinsdttur. Ver a segja a g er miklu meira sammla Svani mr finnist hann stundum fara offari. Hrpu httir lka til a fara offari a mnu liti. Hn gengur lengra stuningi snum vi kukli og andstu vi Svan en mr ykir vi hfi. Viurkenni fslega a g les sjaldnar „Lknablai“ en sta vri til. Blogg Hrpu les g alltaf og veit ekki betur en hn s vn a lesa bloggi mitt.

Hver eru helstu metnaarml eirra sem ra yfir fsbkinni? g held a a s a vera forystu slkra samskiptavefja og tryggja sr ar me miklar aulsingatekjur. Hinsvegar held g a eir su margir sem vilja notfra sr vinsldir fsbkarinnar til a koma snum skounum og hugmyndum framfri. r skoanir og hugmyndir geta oft veri httulegar og vissulega er sta til a berjast gegn sumum eirra.

IMG 0763Giring.


1713 - Syfja

Untitled Scanned 24Gamla myndin.
Gamli heiti potturinn, sundlaugin og pallurinn.

Var svo syfjaur vi a setja bloggi mitt upp grkvldi a a fr allt handaskolum. Var binn a skrifa eitthvert daulegt listaverk en hef lklega gleymt lokahnykknum. Svo fr g a lesa sbjarnarfrttir og fkk forvarendis hugmynd a einskonar mini-leikriti og skrifai a niur. S svo a blogginnleggi mitt hafi ekki komist til skila og g binn a urrka a t hj mr. kva setja upp leikritsmyndina stainn en vildu myndirnar ekki fara me og ar sem g var binn a taka svefntflu dreif g mig bara rmi.

S nna a myndirnar hafa samt fari upp. a sem tti a vera bloggi mitt og g var binn a skrifa og lesa eitthva pnulti yfir er hinsvegar tnt og trllum gefi. (Sennilega ti bloggeternum) Reyni ekki einu sinni a rifja a upp eflaust hafi margt veri vel sagt ar.

Enn einu sinni er g um mija ntt a fst vi a blogga. etta er alls ekki ngu gott. er g gtu stui svona „nttlausri voraldar verld“ og a er margan htt skemmtilegt a fylgjast me trjnum, j og grrinum llum ba eftir slinni me ndina hlsinum.

Finnst menn lta illa taf forsetakosningunum. lafur vann (en Sigtryggur ekki) og ekkert vi v a segja. a er alveg arfi a lta svona. En sumir eru i tapsrir.

Hva sem annars er um Hrpuna a segja er etta fallegt hs. a verur starfrkt um komna t og ef a ber sig illa ea allsekki verur hlutunum bara hagrtt annig a hgt s a halda slku fram. ( a veri kannski gegn betri vitund sumra) g er t.d. egar farinn a gla vi hugmynd a deildakeppnin skk fari ar fram ur en langt um lur.

IMG 0748 Hvalfiri.


1712 - Hafsfregn (ea bjrn) sst reki

Untitled Scanned 23Gamla myndin.
horfendur.

Viltu s, Bjrn?

Nei takk, og g er meira a segja httur vi a fara norur.

Kannski var etta ekki sbjrn, Bjrn.

Mr er alveg sama.

sbirnir eru samt ofsalega krttlegir.

a er n meira.

getur n kannski fari norur ef fr lgreglufylgd.

S lgreglujnn verur a vera mjg seinn a hlaupa.

Af hverju?

Svo sbjrninn ni honum undan mr.

J, svoleiis. g a reyna a finna einn slkan?

J, reyndu a.

Veistu a essi bjrn er sagur vera vopnaur?

N.

J, einhver sagi a hann lemdi menn me prmmum.

Er a haglabyssutegund?

Veit a ekki.

Svo er sagt a hann hafi veri me egg me sr v honum finnst au svo g.

Einmitt j.

Og yrluflu.

N. Hvernig eru r?

a er eitthva sem blsi er .

Og flist yrlan?

a er vst.

g yrfti a f mr svoleiis. a eru alltaf yrlur a trufla mig vi randi verk.

randi verk?

J, ea eitthva svoleiis.

randi verk. Eigum vi ekki bara a sleppa -inu?

Ja, mr er alveg sama. Kannski a s betra annig.

Betra? Betra en hva? Betra en rjmas kannski?

Ha? Viltu svoleiis s, Bjrn?

IMG 0743Snfellsjkull sur r Hvalfiri.


1711 - Naldarfasismi

Untitled Scanned 22Gamla myndin.
Fjallkonan og fylgdarli.

N finnst mr fyrst a a taki v a blogga fyrir forsetakosningunum r eru afstanar og flk er lklega fari a hugsa um mislegt anna.

Frleg er s tlkun rslitum forsetakosninganna a au su rauninni vinstri flunum til stunings og komi eim endanum til ga. Samkvmt v hafi eir sem kusu laf veri a lsa me v yfir stuningi vi Jhnnu Sigurardttir. Svo held a hafi alls ekki veri.

Sagi lka eitthva lei bloggi um daginn a lafur mundi reyna a hindra atkvagreisluna sem fyrirhugu er haust. tti kannski ekki von a hann hfist handa alveg svona fljtt. Kannski er etta eina leiin sem sjlfstismenn sj til ess arna. Mlfi er a vera vinsl afer.

A tefla skk er rauninni bara a leia rtu til lykta. Minnir a a hafi veri Bronstein sem fyrstur benti etta. essvegna er a skp elilegt a skkmeistarar su rtugjarnir me afbrigum. En hver er rtan? egar tveir skkmenn setjast a tafli kemur eim ekki saman um hvor s betri. Skkin er til skera r um a.

J, kalli mig bara gamlan og ruglaan fyrir a geta ekki skili alla essa naldarspeki. rur og ruhreinsair, lfar, draugar, blaheilun, smskammtalkningar, handayfirlagningar, lkningar svefni, segularmbnd og sjendur allskonar. Sumt a essu getur vel veri til staar, en a virist ekki mega fjalla um essi fyrrbrigi nema forsendum naldarflksins.

Fjlmilarnir (einkum sjnvrpin) eru farin a segja fr essu lngum og tarlegum frttum. Oft ykist flk ar vera me v a gera grn a samtkum af essu tagi, en a finnst bara ekki llum a etta s grn. Einfaldast vri a fjalla ekkert um a. Ng er til af rum frttum.

IMG 0716Spegilslttur sjr.


1710 - rslitin

Untitled Scanned 21Gamla myndin.
horfendur.

Mr finnst arfi a taka kjri lafs illa. Efast ekkert um a hann muni reyna a vera gur forseti sem flestra slendinga. Og a er margt sem bendir til ess a hann veri a. lafur var aldrei neinni httu me a tapa essum kosningum. a er mun merkilegra a velta fyrir sr hva ramuni fara a gera. Ari Trausti gaf skyn a hann vri e.t.v. ekki alveg frhverfur stjrnmlunum. Efast ekki um a mrgum fyndist akkur a f hann anga.

Fylgdist dlti me kosningasjnvarpinu RUV og kom vart hve menn eiga erfitt me a telja ori. a er greinilega meirihttar ml a leggja saman tlur blai. gamla daga lri maur a fyrstu bekkjum barnasklans. N finnst flki a tlvur eigi a sj um svona laga en tta sig ekki v a ef rugl er sett inn kemur a.m.k. jafnmiki rugl t.

Nstu kosningar sem fram eiga a fara munu vera haust og munu lklega snast um a hvort nota eigi frumvarpi sem kom fr stjrnlagarinu sem grunninn a nrri stjrnarskr landsins. Gamla skrin er bara alls ekki ngu g lengur.

Gera m r fyrir a drg au sem lg hafa veri fram veri samykkt me miklum meirihluta. Nokkur atrii hafa veri tekin tfyrir sviga og verur kosi um au srstaklega.

Erfitt er a sj hvernig lafur Ragnar getur brugi fri fyrir essa tlun en hann mun reyna.

Reyndar er augljst a ingmnnum kemur minna vi en flestum rum hvernig stjrnarskrin ltur t. Samt er a svo a ekki verur nrri komi n eirra samykkis. a er ein fegursta versgn slenskrar stjrnskipunar.

IMG 0942Kngularvefur.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband