Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

1651 - ra Arnrsdttir

siggiGamla myndin.
Sigurur Fjeldsted.

a er enginn vafi v a vntanlegar forsetakosningar eru a n miklum tkum flki. Stuningur vi ru Arnrsdttur er mikill og reianlega ba flestir ofvni eftir skoanaknnunum sem hgt er a taka mark . Reynt er a koma flokkaplitkinni a essum kosningum en alls ekki er vst a a takist. ar rkir skotgrafahernaurinn og kaldastrshugsunarhtturinn. Margt eftir a gerast sambandi vi essar forsetakosningar og RG er alls ekki eins viss um sigur og margir virtust lta fyrir stuttu.

runn Elsabet Bogadttir skrifar gta grein um forsetakosningarnar og misskilning varandi r Vsi.is dag. http://www.visir.is/misskilningur-um-forsetaframbod/article/2012704109959 og vitlaust er a lesa hana.

Samskipti manna milli eru miki a breytast. Tmi hins prentaa mls er a la undir lok. Ljsmyndir og kvikmyndir (vde) eru a taka yfir. Fir nenna a lesa langan texta og enn frri a skrifa hann. Allt a vera stutt og fljtafgreitt, enda er ekki tmi til annars.

Fsbkin er fyrirbrigi sem hefur sennilega mikil hrif skoanir flks. ar er mjg auvelt a hafa samband og annig dreifast upplsingar og hugmyndir meal manna me miklum hraa. Vissulega eru ekki allir tengdir netinu og fsbkinni, en allir eru sambandi vi einhverja sem a eru.

A hanga netinu er margan htt sambrilegt vi a a skkva sr lestur dagblaa og bka sem ur var algengt. Vrpin (tvarp og sjnvarp) er lka fremur auvelt a nlgast ar ef vilji er fyrir hendi. eim fkkar um sem vilja lta starfsflki eim sa allt sem snt er og mata sig v. g er ekki a segja a allt s merkilegt sem fsbkinni og netinu almennt er a finna en samskiptin og frelsi eru ar hvegum hf og breyta lfi margra.

tgerarflgin, sum hver a.m.k., hafi haft a sktt undanfarin r vegna Hrunsins er ekkert minni sta til a au borgi aulindagjald af v sem au moka uppr sjnum nna. au sem eru svo skuldug vegna Hrunsfalla a au geta ekki borga skuldir snar eiga a sjlfsgu einfaldlega a fara hausinn. Ef tkifri sem n er fyrir hendi til a koma aulindum sjvarins r eigu flaganna og jareign verur ekki nota, gerist a lklega aldrei.

Hverjir hafa veri heimsmeistarar skk sustu hlfa ldina ea svo hugum flks? Flestir muna a Bobby Fischer hrifsai tignina til sn af Boris Spassky Reykjavk ri 1972. Mtti svo ekki egar hann tti a tefla vi Karpov ri 1975. Svo man flk sjlfsagt eftir Kasparov og jafnvel Indverjanum Anand. Held a fir arir en srstakir skkhugmenn kannist vi fleiri. Norurlandambar kannski vi Magns Carlsen. Skkmenn komast sjaldan heimsfrttirnar nori.

Er a lesa visgu Fischers eftir Frank Brady essa dagana og ar er margt athyglisvert. Eina missgn fann g varandi slandsdvl hans essari ld. bkinni er gefi skyn a flugvlin sem kom me hann til landsins eftir fangelsisdvlina Japan hafi lent Keflavkurflugvelli. Svo var alls ekki. Ri kannski frekar um visgu essa sar ef tilefni verur til. Veit t.d. ekki betur en a enn su afgreidd ml varandi arf eftir hann og skatta sem Bandarkjastjrn telur a hann hafi svikist um a greia..

IMG 8195Bekkur.


1650 - Kngsbragi svara me Be2

reykholtGamla myndin.
Reykholsskli. (held g)

Undarlegt dmgreindarleysi hj orsteini M Baldvinssyni a lta svona vitali vi sjnvarpi. Vera bara skureiur og hafa htunum. Andstingar hans herast einungis vi etta og stuningsmennirnir flja sem ftur toga. Kannski er hann binn a eyileggja fyrirtki.

athugasemd vi grein eftir Ei Svanberg Gunason - molaskrifarann sjlfan - er tala um meinsemi merkingunni meinasemi. (finnst mr) arna tti a gera greinarmun nokkurn v merkingin er ekki alveg s sama. A vera me meinasemi vi einhvern er a koma veg fyrir a hann geri eitthva. Meina honum a semsagt. Meinsemi finnst mr vera beinlnis illgirni. Fir mundu t.d. tala um ungbarn og ungabarn nkvmlega smu merkingunni. Eiur s oft gur slenskuleibeiningum snum m of miki af llu gera. Vst eru milarnir llegir essum skum en hrddastur er g um a eir lesi ekki leibeiningarnar sem mest urfa eim a halda. Auk ess er mli sfellt a breytast. Gti tra a peningaleysi vri helsta afskun eirra sem byrg bera essu.

grnlandHeld g hafi nlt mr essa mynd einhverntma fyrir lngu af Internetinu (organisera hana semsagt) Finnst hn endilegalega vera fr Grnlandi. Kuldaleg er hn a.m.k. Man a g hugsai egar g s hana fyrst. „a var svosem auvita – slenski fninn strstur.“

a er minn bloggstll a ykjast allt vita g viti svosem ekki neitt. Sjlfslit er kannski einn mikilvgasti eiginleiki hvers manns. Ef maur hefur a lit ekki lagi, hver a hafa lit manni? samtlum vi flk er samt rtt a dylja etta svolti ea jafnvel talsvert. Kannski er einfaldara a hafa hrif ara en maur heldur. a a skrifa smilega gan texta er verrandi eiginleiki. a er samt fyllsta sta til a reyna a halda honum vi. Srstaklega fyrir eldri borgara (ekki hamborgara) v eir eiga oft erfitt me a fylgja yngri kynslinni myndskilningi og instagrmmum.

vsaUm daginn setti g vsu eftir sjlfan mig fsbkina hj Pli Bergrssyni. Af v a lkin henni eru svo mrg er g farinn a halda a hn s eitthva g (sem hn er ekki - bara llegur trsnningur) og a htta vri a Moggabloggsvinir mnir su ekki snilldina. Hr er semsagt klippa af herlegheitunum.

A Be2 (sem svar vi kngsbragi) http://www.chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=8047 skuli vera eitthvert best heppnaa aprlgabb sem um getur ( eftir Vanadsinni slugu og hundgnni sem er mr enn minni) snir bara a skkmenn hugsa svolti ruvsi en anna flk. Mr fannst greinin um etta Chessbase gt. Sjlf grunnforsendan og byrjunin greininni ngi samt til ess a grunur vaknai um grsku (dagsetningin greininni var dulbin) A ru leyti var greinin alls ekki trleg ea ekki fannst mr a.

IMG 8174Gamla hfnin Reykjavk.


1649 - Hungurleikarnir o.fl.

lisigGamla myndin.
Veit ekki me vissu hver etta eru nema li Sig. er lengst til vinstri.

Hvernig verur kosningabarttan forsetakosningunum? a er ekki gott a segja. lafur er enginn aukvisi essu. Barttan getur vissulega ori hatrmm og skoanakannanir vera reianlega margar og mismunandi. trlegt er a kosi veri um stjrnarskrna samtmis forsetakosningunum. Rkisstjrnin hefur ur lffa og mun gera a essu mli. Ntur ltils trausts en mun samt halda snu striki, enn um sinn. Frambo ru Arnrsdttur minnir um sumt frambo Kristjns Eldjrn snum tma. Tmarnir eru breyttir og hann fr ekki fram gegn sitjandi forseta heldur tengdasyni hans. rslitin geta samt hglega ori svipu. g kaus Kristjn snum tma og einnig Vigdsi og laf egar hann bau sig fram fyrst. Fsbkin, Bloggi, Vefmilarnir og vrpin ll munu hafa mikil hrif essu mli og alltof fljtt er a vera me einhverja spdma.

Einhverjir bregast enn vi v sem g skrifa hr bloggi og fsbkina. a er mr ng. Ef enginn lti svo lti a lesa a sem g sendi fr mr neti mundi g htta essu. Sumt af vibrgunum sst vel af eim sem lesa innlegg mn, en alls ekki allt. Flk er sfellt a vera opinskrra snu netlfi og a er auvita bara gott. Nausynlegt er a sna svolitla agt. Strir og flugir ailar reyna a safna sem mestum upplsingum um sem flesta. Jafnvel stai veri vi ll gefin lofor um mefer gagna geta tmarnir a sjlfsgu breyst. Ggnin fara ekkert burtu og geta hvenr sem er birst aftur.

Finnst arfi hj Samherjamanninum skuvonda a hafa htunum vi allt og alla, hann telji sig hafa Dalvkinga flestalla a vopni. Gti komi illa baki honum seinna. Man ekki betur en sami maur hafi veri hlfgrtandi yfir v hva Dav Oddsson vri vondur vi hann upphafi Hrunsins. var hann a g held stjrnarformaur (slandsbankans fyrrverandi) Glitnis.

Gott dmi um llega eftirskringu er fullyring „Evrpuvaktarinnar – Bjrns Bjarnasonar og Styrmis Gunnarssonar“ um a mestur hluti milljnastyrks fr Alingi ea ESB til eirra flaga hafi fari a greia eim ritlaun. Enginn trir essari vitleysu, en ekki verur mli skoa neitt frekar. Auvita hafa eir Bjrn og Styrmir stungi essum peningum vasann og a vita allir, en andstingar eirra hafa eflaust gert eitthva svipa og segja ekki neitt til a rta ekki um of sktnum.

Hef n loki vi a lesa bk tv af „Hunger games“ sem kallast „Catching fire“ frummlinu. Hn er spennandi (einkum undir lokin) eins og s fyrsta en ekki eins vel skrifu. Fyrir alllngu las g smsgu um samskonar hugmynd og notu er essum rleik. Semsagt um raunveruleikatt sjnvarpi ar sem drepa skal tttakendurna raun og veru. Hugsanleg (ea lkleg) kvikmyndun sgunnar truflar hfundinn svolti og eins greinilegir „kynbombustlar“, en samt er bkin gtlega ger og g afreying.

IMG 8191Hlaupi Hrpunni.


1648 - Arnaldur geri vitleysu

liGamla myndin.
lafur Sigursson og Geir Magnsson.

Ein versta afleiing Hrunsins er s a samskipti flks hafa versna til muna. Plitsk orra hefur harna, traust manna stofnunum og hvert ru hefur minnka og s stt milli lkra hpa, sem neitanlega rlai adraganda Hrunsins, er horfin. Deilur sem snum tma voru talsvert harar t.d. um plitsk greiningsml, veru hersins, aildina a NATO og margt fleira hafa versna aftur.

Tek eftir v a (fsbkar)vinir mnir sumir hverjir hafa fengi fsbkarsttina sem g kalla svo. er ekki anna a sj en eir klikki nstum v hva sem er og sitji dgrin lng vi tlvuna. N ea skrifi endalausar hugleiingar „statusinn“ sinn. liver Twist (aka Steini Briem) er binn a vera svona lengi, Eiur Svanberg talsveran tma og n virist veikin vera a breiast t. Nefni engin nfn en neitanlega er flk (og fsbkin einnig) a skja sig veri. Auvita er etta bara fund mr a vera a minnast etta. Nenni essu nefnilega ekki sjlfur. (ykist vera a spara mig) Blogga bara eins og g eigi lfi a leysa.

Einn helsti vorboinn hverju ri er a hemju margir frdagar eru um etta leyti. N er slin farin a skna, pskarnir a nlgast (Og pskahreti – nstum rugglega.) grasi a grnka og grurinn a taka vi sr. – Kannski hnatthlnunin margumtalaa komi fyrst til okkar slendinga. Ng hefur veri okkur lagt undanfarin misseri. Allt verur olanlegra ef tarfari er gott.

Maur drap fugl 0 komment.
Maur drap ktt 1 komment.
Kttur drap fugl 10 komment.
Hundur drap ktt 200 komment.

Er ekki eitthva undarlegt vi etta?
Er etta samrmi vi alvarleika verknaanna?

g er vst einn af eim fu sem held v fram a a s ekki endilega vatn myllu RG a sem flestir bji sig fram til forseta. a m a vsu segja a hann s nsta ruggur me a f rijung atkva ea svo t a eitt a vera „fyrrverandi“. Stemmning getur skapast kosningabarttunni sjlfri fyrir rum frambjanda. Mr finnst lka afar lklegt a Sjlfstisflokkurinn fi meira en 30 – 40 % fylgi nstu ingkosningum. Nju framboin eru a mestu skrifa bla enn veri s a ota eim fram einhverjum skoanaknnunum. Ekki er lklegt a nverandi stjrnarflokkar ri feitum hesti fr nstu kosningum.

bls. 280 bk Arnaldar Indriasonar sem nefnist „Einvgi“ er setningin „Spassky, sem var tveimur peum undir egar biskin hfst, hugsai sig um 25 mntur ur en hann lk bileikinn“. etta er rangt. Bileikurinn var leikinn ur en skkin fr bi. Dmarinn lk bileikinn egar skkin hfst n. etta vita allir skkmenn en lklega ekki Arnaldur Indriason. Hafi skkmaur lesi bkina yfir (eins og hltur a vera) hefur honum yfirsst etta. Annars er essi bk spennandi og gtlega skrifu eins og mig minnir a g hafi sagt ur.

IMG 8161Aprah aprah.


1647 - Einvgi

kristinnGamla myndin.
etta snist mr a su Kristinn Jn Kristjnsson og gmundur Jnsson.

Fjlmilungar virast lta 1. aprl sem einhverskonar frdag. megi segja allt mgulegt sem eim dettur hug og ef einhver tekur a alvarlega, er afskunin tilbin. A hlaupa aprl er raunar alveg bi a missa merkingu sna. ur fyrr var ekkert aprlgabb gilt nema eir sem platair voru fru eitthvert. N eru flestir bnir a gleyma v og virast halda a ll lygi s aprlgabb ef hn er sg 1. aprl. Best er auvita a tra engu .

meiyraml fara einungis eir sem vilja agga niur mnnum ea vekja sstaka athygli ummlunum. Ummli gleymast yfirleitt nokkrum dgum, en a lengir lf eirra nokku ef hta er a fara meiyraml. Tala n ekki um ef lti er vera af v, en sem betur fer er a alls ekki algengt.

Munurinn mr og Siguri r Gujnssyni er einkum s a hann er sfellt a hallmla blogginu en hefja fsbkina til skjanna. essu er alveg verfugt fari hj mr: g er alltaf a agnast t fsbkina en finnst bloggi bera af. Hvort skyldi vera rttara? Mgulega er g bara enn meira gamaldags en hann.

Held a Sigurur lesi jafnan bloggi mitt. essvegna er svona gaman a skrifa um hann. g les lka bloggi hans jafnvel a s oftast ttaleg veurvitleysa. (Einar Sveinbjrnsson les g oftast lka – undarlega fasnerandi essar veurspeklasjnir) Les lka flest af v sem hann (Sigurur r) skrifar fsbkina en gefst gjarnan upp vi athugasemdirnar enda eru r oft margar. Jafnvel of margar.

Er a lesa bkina Einvgi eftir Arnald Indriason um essar mundir. Er alls ekki binn me hana, en finnst hfundurinn einkum vera a segja rjr sgur ar. Saga einvgisins er heldur merkileg hj honum og virist eingngu samsett r v sem hfundur hefur fundi dagblum ess tma. Las nlega kaflann um einvgi visgu Fischers eftir Frank Brady. (Er ekki binn a lesa visgu alla enn – athuga a.) ar kom fram a mamma Fischers kom heimskn til hans dulargervi mean einvginu st – a hafi g ekki heyrt ur.

Mori Hafnarbi er aalsagan bkinni, en ekkert srlega merkileg sem slk.

Frsgnin um Marion, Aanasus, berklana og allt a finnst mr vera langmikilvgasta og best gera sagan bkinni.

Auk essa eru allskyns smlegar sgur flttaar listilegan htt inn frsgnina. Arnaldur kann etta einfaldlega allt saman og ber langt af rum krimmahfundum slenskum.

Hann er mistkur og g get ekki neita v a sumar sgur hans finnst mr fremur llegar. etta er samt me hans betri bkum.

IMG 8151Slfar.


1646 - Valaheiarvitleysan

jhannGamla myndin.
Jhann Steinsson og Hildur Kristjnsdttir.

Hsklasamflagsumran jflaginu er heldur hvimlei. Hsklaborgarar eiga a vita a jafnvel betur en arir a alla skiptingu flks flokka er auvelt a gagnrna. Kannski er etta bara venjulegur menntahroki. etta er samt til ess falli a gera flk andsni sklagngu. Hn er ekki htt skrifu meal almennings. Oftast er hn samt skrri en brjstviti. a er auvita afar stutt yfir menntunarleysishroka hj eim sem lta eins og g geri hr. Gullni mealvegurinn sem vallt er vandrataur er auvita alltaf bestur.

Sagt er a skgarkerfill og lpna su til mikilla vandra Hrsey. g minnist ess a egar g dvaldi um hr Hrsey fyrir nokkrum rum var skgarkerfillinn einkum nyrst eyjunni og ekki a sj a hann gnai neinum. a var ekki fyrr en sastlii sumar sem g s a kerfillinn getur veri til mikillar urftar ar sem hann nr sr strik. Rjpan sr griasta Hrsey og mr er ekki kunnugt um a henni hafi fkka fyrir tilverkna kerfilsins, en svo kann a fara. Mr finnst margir fara me miklu offorsi gegn essum plntum (lpnunni og skgarkerflinum) og oft n ess a hafa hugsa mlin verulega. Tilraunir hafa mr vitanlega veri far varandi etta ml hinga til. Mr finnst a slkar tilraunir mtti vel gera einmitt Hrsey.

A svokllu eignarhaldsflg geti tt tugsundfaldar eignir ef mia er vi hlutaf eirra er auvita frnlegt. Ef hagfringasti, sem alla er a drepa, getur ekki fundi lausn eim vanda sem kynni a skapast vi lagfrinu essu og ef ekki er heldur hgt a koma hlutum annig fyrir a arur s skattlagur ar sem hann verur til er lklega best a afnema allt sem heitir peningar og verbrf og taka upp vruskipti eingngu. Auvita vri a dlti umhendis en er kannski nausynlegt. Hagfri og Viskiptafrimenntun mtti leggja niur (a gleymdum fjrmlarherrum og viskiptarherrum) og spara me v verulega fjrmuni.

v skyldi g vera a rembast vi a blogga hverjum degi? rlti ofar kemst g kannski vinsldalista Moggabloggsins me v. En er a eftirsknarvert? Eiginlega ekki. Me v daglega bloggi sem g var nnast binn a venja mig neyddist g oft til a blogga um tindi dagsins. au er n samt oftast svo leiinleg a a tekur v alls ekki a blogga um au. Er ekki llum rauninni sama t.d. hvort RG og STR vera einir framboi til forsetaembttisins sumar ea ekki. Auvita hlustar maur bollaleggingar um etta ml sjnvarpinu og jafnvel fleiri vrpum, en er a eitthva til a hafa hyggjur af? Ekki finnst mr a. Og plitkin. Er ekki fjandans sama hvort stjrnarandstunni tekst einu sinni enn a sna Jhnnu og Steingrm ea ekki.

Mli um Valaheiargngin er samt furulegt ml. lit mitt ingkonunum Gufri Lilju Grtarsdttur og lnu orvarardttur hefur aukist strlega vi a horfa frttirnar an. r tla ekki a styja laumuspili me rkisbyrgina essum gngum. Enginn vafi er a kostnaurinn vi gngin mun a verulegu leyti lenda rkinu endanum. Einkaframkvmdarbulli er bara til ess gert a koma gngunum framar framkvmdar. Losi rki undan byrginni essu llu saman og auvita eru allir sammla um a mikil samgngubt verur a gngunum.

IMG 8149Snert hrpu mna himinborna ds.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband