Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

1305 - A fara hundana

Gsli sgeirsson skrifar sitt mlbein um strml vikunnar. a er hvorki meira n minna en a sra Plmi Matthasson hafi sparka rassgati einhverjum sparkfingu og vikomandi hafi ekki tt a srstaklega fyndi. g ver a viurkenna a etta hefur alveg fari framhj mr. g hef veri upptekinn vi a fylgjast me einhverjum smmlum Japan og Lbu og veit ekki einu sinni hvern var sparka. Hugsanlega skiptir a mli. Gsli fer a dmi gra blaamanna og gtir ess a segja ekki alla frttina.

Hugleiingar mnar um heimsmlin er ekkert a marka. r eru alltaf vitlausar. N var g binn a sp v a ekki kmi til styrjaldar Lbu. g tla ekkert a sp neinu um Japan. Sennilega verur a llum til gs. Srstaklega mr. g hef ekki rangt fyrir mr. a er lti a marka svona anna hvort ea spdma sem betur fer. Annahvort ferst heimurinn ea ekki. Mr er eiginlega sltt sama.

g er a hasast dlti upp essu bloggstandi og vona a lesendur mnir fyrirgefi mr a. g tti ekkert a vera a essu. a vri miklu nr fyrir mig a reyna a prjna eitthva. Einu sinni kunni g garaprjn en kannski er g binn a gleyma v. g saumai lka t einu sinni. Aallega var a krosssaumur enda er hann fljtlrur og ekki mikil htta a gera vitleysur.

N gengur hundur undir hundsft til a bjarga rottveilertk fr tortmingu. Mr finnst a trma tti eim hundum sem bta flk. Alltof margir eru skthrddir vi hunda. Kjafturinn er eirra aalvopn og ekki leyfist hverjum sem er a ganga um me vopn. Svo hefur mr skilist a rauninni s allt hundahald banna og eir sem hunda hafa ttbli su bara undangu.

Frg er kenningin um a svo miki geti ljs ori a a veri a myrkri. S kenning er 50 ra um essar mundir. g hef n kvei a endurbta hana og n hljar hn annig a allt geti breyst andstu sna ef magni er ngu miki. etta er eiginlega bara nnari tfrsla kenningunni um ljshraann og efni. a er alveg leyfilegt a lta sr detta hug hva sem er.

Athyglisvert Silfrinu dag a meira a segja Vilhjlmur orsteinsson trir v ekki a j-i sigri. Efasemdir hans stafa lklega af tta um a j-menn nenni ekki kjrsta. Ltil er tr hans.

IMG 4970Grurinn ggist uppr fnninni.


1304 - Slgti, sgarettur, vindlar

Varandi Gaddafi og Japan hafa svo margir sagt a sem g tlai a segja a g sleppi v bara. mislegt fnt sr sta essa dagana sem hgt vri a sl plitskar keilur me. Hva mig snertir eru keilurnar sjnum bara ornar svo far a g nenni ekki a leita a eim.

Auglsingakeilur finn g ru hvoru. Hagkaupsveldi auglsir strt „Frttatmanum" sem t kom fstudaginn. Bregur jafnvel fyrir sig dnsku og segir „danske dager" me risaletri. Mn Andrsar Andar dnskukunntta segir mr a errinu s ofauki en fnar auglsingastofur eru vst ru mli.

Lklega er g a komast Sigurarstigi v mr finnst ftt skipta mli nema veri. Gluggarnir hr eru lka svo vel heppnair a oftast er meira gaman a horfa tum en a bloggast hr allur keng.

Athugasemdirnar gr voru fremur margar. Laugardagsbloggin eru g segja sumir. Sunnudagsbloggin ttu a vera enn betri en eru a bara ekki. eir sem illa eru haldnir af bloggstt ttu v a lesa laugardagsblogg alla daga vikunnar.

N er g a hugsa um a fara t a hjla hjlum atvinnulfsins. Merkilegt hva allt er yfirleitt meira ea minna en gert var r fyrir. essu er hgt a tnnlast fram og aftur hverjum frttatmanum eftir annan. g er orinn hundleiur essu og egar vori kemur tla g a taka a og henda v nsta frttamann.

g er sskrifandi skrifandi og gegnherlandi. Segi bara svona. N er g orastui enda er veri gott og g binn a fara ba og vo af mr Icesave-sktinn. Hugsa ekki meira um a ml. Kannski hverfur a bara.

a er ltill ea enginn vafi v mnum huga a Jn Bjarnason er tekinn fyrir af unnendum ESB vegna ess a hann gefur hggsta sr. Mr finnst hann mega vara sig a ganga ekki of langt. Svo getur fari a hann vinni bndum landsins meira tjn en gagn. Rkisstjrnin hefur stt um aild a Evrpusambandinu og mr finnst a ganga illa upp a einn rherrann s sfellt mti hinum llum mlum sem sambandi snerta og spilli jafnvel fyrir mlum sem snerta nnur runeyti. etta er bara minn plitski fimmeyringur dag.

„Slgti, sgrettur, vindlar," sngluu strkarnir Melavellinum eina t. Skelfing er maur orinn gamall a muna eftir svonalguu. En svona er etta. Sumt man maur hindrunarlaust og anna ekki.

IMG 4956Snjrinn situr bekkjunum og hefur a gott.


1303 - Hafragrautur og fleira

Alveg er mig bi a hlakka til ess allt kvld a f mr kornflex. J, g er svo skrtinn a g bora frekar kornflex kvldin en morgnana. Auvita maur ekki a ta meira en nausynlegt er. g hugsa a g gti alveg sofna g ti ekki allt etta kornflex (mjlk og sykur auvita vibt). ar me gti g kannski losna vi struna. Undar rlg essi stra. g var ekkert tiltakanlega feitur held g egar g var ungur. En a er svo margt sem breytist.

Sumir eru hissa v a g skuli hrsa sjlfum mr essu bloggi sem g einn og sjlfur. Mn afskun er s a ef g hrsa mr ekki sjlfur gera a engir, hvernig sem v stendur. Og hrssins arfnast g. Auvita reyni g a gera a ann htt a alveg eins megi taka v sem einhverju grni en vitanlega er mr full alvara.

Mr finnst alveg herfilegt a sj ekkert nema hrarbyl tum gluggann mean g er a skrifa etta. alvru tala finnst mr a veurguirnir eigi ekki a lta svona. a er taf fyrir sig a hafa leiindaveur janar og jafnvel eitthva fram febrar en a halda fram langt fram mars er algjr arfi. a m alveg fara a vora svolti.

Konan mn skipai mr a fara tramparaskna mna ur en g fri fuglunum morgunverinn. g fattai n ekki alveg etta me tramparaskna en sennilega tti g a sltta morgunverarbori sem mest ur en g lti f matinn. Svo kom hagll og sennilega fer allt kaf ur en tmi vinnst til a ta etta slgti.

N hamast einhverjir vi a auglsa hafragraut. Bara af v a mr ykir hann gur. Sumir eru svo vitlausir a halda a hafragraut s bara hgt a ba til r Slgrjnum. Svo er samt allsekki en mr finnst gtt a mynda mr a einhverjir su svona vitlausir. Sjlfur geri g minn hafragraut oftast r Euroshopper haframjli v a er drast.

Hef veri a deila vi einhvern A (Afdrifarkasta kvrun slandssgunnar) kommentakerfinu hj Svani Gsla orvaldssyni. etta eru athugasemdir vi frslu sem heitir „Yndislegt" og er einskonar Icesave-deila og g hvet alla sem hafa mikinn huga v mli (eru vst ornir fir) til a kkja.

Hef veri a skoa gmul blogg eftir mig. Get ekki varist eirri hugsun a bloggin mn hafi veri miklu skemmtilegri ur fyrr. Mest hef g skoa endurminningar og margt skemmtilegt hefur rifjast upp fyrir mr. Varla eyk g ngju lesenda essa pistils me v a halda v fram a ur hafi g skrifa skemmtilegri blogg. a er lka hgt a halda v fram a mr fari sfellt fram vi skriftirnar. Dgurmlin leiast mr skelfilega svo einkum eru etta allskonar hugleiingar nori eftir a skrfast hefur a mestu fyrir endurminningarnar.

IMG 4955Allt kafi snj. Ea annig.


1302 - Vandrafyrirsgn

N er Reykjavkurskkmtinu loki. Bjarni hafi stai sig vel um mibik mtsins eins og g minntist um daginn seig gfuhliina hj honum eftir a. Fjrum sustu skkunum tapai hann og fkk jafnan mjg stigaha andstinga. N er bara a bta skjaldarrendurnar og gera betur nst.

Alveg er furulegt hve rlegir Japanir eru eir eigi vi miklar hrmungar a stra. ar er ekki singnum fyrir a fara. Ekki er einu sinni vst a hrmungum eirra s nrri loki. Fyrir einn eru essar hrmungar samt me afbrigum ngjulegar. S er Gaddafi Lbuleitogi. N hefur kastljs heimsins nefnilega beinst fr honum. Ekki er samt vst a hann s ar me binn a bta r nlinni. Lti Vesturveldin vera af flugbanni getur ori erfitt fyrir hann a halda vldum svo vlendu rki.

egar Kristjn konungur tundi st Kambabrn og horfi allar sveitir Suurlandsins austur a Eyjafjallajkli var honum a ori: „ g svona vlent rki? Ekki grunai mig a."

N er talsvert fari a birta um sjleyti og enginn vafi v a vori er a nlgast rtt fyrir snjinn sem yfir llu er. Snjrinn hr Reykjavk er mun meiri en veri hefur undanfarin r. Hlfkuldalegt a horfa tum gluggann. Jafnvel skin eru ungbin og lur illa.

Mr finnst umran um aildina a ESB vera komin t vitleysu egar ein aalstan fyrir v a ekki skuli ganga au samtk er sg vera s a ar s maturinn svo vondur og misheppnaur.

Mestu bloggvandri mn eru oft a finna fyrirsgn. a geri g yfirleitt sast af llu og stundum er hn alveg misheppnu. Stundum tekst mr brilega upp. Verst (ea best) er a bloggin mn fjalla nstum alltaf um hitt og etta og fyrirsgnin blasir ekkert endilega vi. veit g ea ykist vita a sumir lesi blogg me tilliti til fyrirsagna. blogg-gttinni sst t.d. ekkert nema fyrirsgnin. g hef alltaf nmer mnum bloggum svo g hef kannski forskot suma a v leyti.

IMG 4922Krkltt tr. (Askur Yggdrasils??)


1301 - Bkur

Trygg mn vi Moggabloggi er trleg. a eru varla nema hrustu haldsmenn sem halda ar jafnlengi fram og g. er g ekki haldssamur. A.m.k. finnst mr a ekki sjlfum. Svei mr ef lesendum mnum er ekki a fjlga. Moggabloggi er stugt a missa vinsldir snar. Velti nokku miki fyrir mr hvort vinsldir skrifa minna ea vinsldir eru undir bloggstanum komnar. Finnst eir ekki hafa gert rtt sem han hafa fari me hvaa og ltum taf einhverjum stjrnmlalegum stum og held a oft hafi eir s eftir v.

Margir vera til ess a kommenta bloggi mitt. Vissulega eru a oft eir smu og kommentin fr eim vera oft nokkurskonar samtal. Nir ailar btast alltaf ru hvoru vi og flestir eru eir jkvir.

Einn aalgallinn vi bloggi sambandi vi endurminningar er hve sundurlaust a er. Minningar urfa helst a vera samhangandi og gera arf kvenum tmabilum skil. Skapa arf andrmsloft me skrifunum og raa minningunum rtt niur. a hentar ekki a setja a sem skrifa er hverjum degi samstundis bloggi. Annars er etta auvita bara eitt vandaml af mrgum sem s sem endurminningar vill skrifa verur a takast vi.

Fr bkasfnin dag. J, n ori arf g a fara oftar anga en ur var vegna ess a Borgarbkasafninu er bi a stytta lnstmann r einum mnui 21 dag. Meal bka sem g fkk lnaar er bk sem heitir: „Encyclopedia of things that never were." essari bk snist mr a margt athyglisvert s og kannski skri g hr fr einhverju af v hrna. Auk ess fkk g ntt hefti af Sguttum landpstanna og margt fleira.

Einnig fkk g lnaa bkina: „Skklist" sem listasafn Reykjavkur gaf t ri 2009 tilefni af sningu sem ar var haldin. ar eru myndir af mrgu athyglisveru sem skk snertir en ekki er vst a g geti miki um bk hr. Afritun er me llu bnnu.

egar g var yngri fannst mr g geta allt. stan fyrir v a g var ekki ingi og ekki rkisstjrn var aallega a sjlfsgu s a g nennti v ekki og kri mig ekki um a. Svo var mli annig vaxi ennfremur a arir su ekki alltaf hfileika mna enda var g tsmoginn a leyna eim.

egar g eltist og vitkaist fann g smm saman a arir vissu og gtu bara mislegt lka. Satt a segja voru eir furu margir. N mnum efri rum finnst mr jafnvel a sumir standi mr framar. En a eru ekki margir.

IMG 4914Blm.


1300 - Blogga vistulaust

A sumu leyti g erfiara me a blogga svona rt eins og geri eftir a g er farinn a eya eins miklu pri kommentasvrin og g geri nori. au eru samt skemmtileg og lka auvelda au mr skrifin a sjlfsgu. Oft eru au svo miki eftir a a eru reianlega mjg fir sem lesa au. Mr finnst ekkert athugavert vi a skrifa bara um a sem g hugsa mest um. Frttir og esshttar getur flk fengi annars staar.

g er ekki a essu bloggstandi til a fra flk, stundum detti mr hug a blogga um einhva esshttar. Endurminningarnar eru lka ornar svo sjaldgfar a varla er a eirra vegna sem g er a essu. Nori finnst mr a g s a svkja lesendur mna ef g skrifa ekki eitthva hverjum degi. etta er bara einhver tilfinning sem g losna ekki vi. a byggist lka einhverri tilfinningu hve lng bloggin eru hverju sinni.

Kannski er g gegnum bloggi a byrja a ekkja sjlfan mig betur. Ekki veitir af. Ef maur ekkir ekki sjlfan sig er tiloka a skilja ara. En til hvers maur a reyna a skilja ara? Er ekki ng a reyna a skilja sjlfan sig? maur viti kannski meira um sjlfan sig en ara er ekki ar me sagt a maur skilji allt sem maur gerir. Nei, etta er ori of hfleygt fyrir mig. g skil etta ekki almennilega.

a er skiljanlegt margan htt hvernig stjrnarandstaan hagar sr. mgulegt er fyrir hana a rast a stjrninni plitskum forsendum. reynir hn a notfra sr kunna fgamenn til a finna einhverja lagakrka sambandi vi Icesave og ESB og hengir sig san . Landrastipillinn sem reynt er a koma alla sem rkisstjrnina styja eftir a koma ESB-andstingum mjg illa.

Sjengis hinn enski (sem upphaflega er a g held af einhverju ru jerni) segir a einhverjir vondir menn hafi neytt fyrirtki sitt greislurot. etta er sami sngurinn og hj Jni sgeiri ekki alls fyrir lngu. Auvita taka engir mark essu. Samt er a svo a flestir reikna reianlega me a Kaupingsmenn su vitlausari ailinn samskiptum essara delinkventa. Ekki er heldur sta til a tla anna en a arabiski sheikinn hafi haft sitt a mestu urru samskiptum vi slensku trsarvkingana.

IMG 4909Grnar eyjar.


1299 - Sannfring um Icesave og ESB

eir sem eru a deila vi mig kommentakerfinu um Icesave og skyld ml hljta a vera a reyna a sannfra mig ea hugsanlega ara sem lesa kommentin. En gera a margir af eim sem lta inn? Kannski au fyrstu en san hltur eim a fara fkkandi. g les alltaf allar athugasemdir sem koma kommentakerfi mitt og aldrei hefur a valdi mr neinum vandrum. Kannski er essum andstingum mnum bara illa vi a g s a halda fram andstum skounum vi eirra sannfringu.

Sannfring margra virist vera afar sterk egar kemur a mlum af essu tagi. mnum huga eru peningar samt alltaf bara peningar. margan htt er a einungis framtin sem skiptir mli. Ntin hefur samt spila alltof stra rullu undanfarin r meal okkar slendinga. margir hafi huga fyrir fortinni arf a engan vegin a a a samanburur milli ta s alltaf fortinni hag. Mannskepnan breytist sem betur fer og g er alls ekki fr v a framfarir su fleiri svium en afturfr.

S siur virist vera a vera landlgur landi hr a kenna tlendingum um flest sem aflaga fer. Upp og ofan eru tlendingar auvita alls ekkert verri en vi. Bara ruvsi. Margir skilgreina sjlfa sig eftir trnni ef ekki dugar a gera a eftir jerni. annig eru mslimar thrpair vast hvar vesturheimi og yfirleitt dregi fram a versta tr eirra og heimfrt alla sem trna jta. Ekki dettur mr hug a samsinna v frleitasta kristinni tr mr yki hampaminna a jta henni en vera a hamast vi a finna einhverja nja. „Trml eru einkaml", er setning sem mr finnst a taka beri alvarlega.

Sumir geta a vsu varla skrifa um anna en trml og vi v er ekkert a segja. Auvita skipta au mli. En a er hgt a ra um hva sem vera skal og vera sammla (ea sammla) um a n ess a a komi trmlum nokku vi. S er a minnsta kosti mn skoun. Arir sj allt ljsi ess sem eir hafa srstakan huga og a er bara gtt.

Einra s sem bloggi neitanlega er fellur mr gtlega. Hr get g vai elginn hverjum degi og skrifa um a sem mr dettur hug. Lesendur eru lka furu margir ef marka m teljarann. Sennilega er g einkum a essu til a troa mnum skounum upp sem etta lesa. Ekki get g me llu neita v ef g skoa hug minn vel. Lklega lii mr best ef allir hugsuu eins og g.

a sem ingmenn kalla vi htleg tkifri undirbinn fyrirspurnartma tti a heita undirbinn rurstmi ea bara hlftmi hlfvitanna eins og Jnas kallar etta.

IMG 4898Grillaar og girnilegar sardnur.


1298 - Blogg og skk

Mr dettur hug a sta ess meal annars hve orljtir og skmmttir bloggarar eru oft, s s a a er oft sama hvernig eir hamast, enginn segir neitt. Svo fra eir sig stugt upp skafti og blstast meira og meira. Allt einu segir svo einhver eitthva (t.d. rni Matt. Moggablogginu) og eru eir komnir of langt t kviksyndi til a komast aftur til lands. Afleiingin er s a bloggi heild lur fyrir etta. a er liti me nokkrum rtti a svona su bloggarar n og taka veri llu sem eir segja me var. Bloggi er samt markver njung, v oft ratast kjftugum satt munn. r v sem komi er verur flk ekki stva. Sannleikurinn vill t.

Fsbkin, sem g vil alltaf ra um lei og bloggi, er dlti ruvsi. Meira eins og kaffibollaspjall mean bloggi er dltil predikun. Bloggi er lka meira h umhverfinu. Bloggveitur koma og fara. Eiga sna vinsldatma og dala svo. Fsbkin aftur mti ntur ess a ar er einn stjrnandi og ar er ekki vinsldakeppni af sama tagi og af v a einn aili stjrnar ar er samband aila sterkasti hluti hennar.

Bjarni sonur minn er a gera a grarlega gott Reykjavkurskkmtinu og g get ekki stillt mig um a minnast hann hr. gr (laugardag) vann hann bi Rbert Lagerman (ur Hararson) og Dag Arngrmsson og teflir dag (sunnudag) vi Hannes Hlfar Stefnsson. Er samt tveimur rum efstur slendinga mtinu. J, hann hefur gaman af a tefla. Annars verur etta hlfrelt frsgn ef g geymi hana fram til nstkomandi minttis, eins og g er vanur. Ekki er samt gott a gera vi v. g er bara enginn frttabloggari. Enda er svosem sagt fr ess Mogunblainu og var.

Skk, sem er neitanlega er eitt af mnum aalhugamlum, ntur ekki nrri eins mikilla vinslda hj frttamilum n eins og ur var. breisla hennar um heiminn er samt grarmikil og vaxandi. Fjldi tlendinga essu mti er mikill og reikna m me a eir rai sr efstu stin. slendingar koma lklega ekki til me a veita eim bestu eirra mikla keppi.

IMG 4868Plmatr.


1297 - Sastaleikur

Andstingar Icesave og ESB eru farnir a lta mig heyra a athugasemdakerfinu. Ekki hefur a hrif mig. Snir mr bara a a sem g skrifa er lesi. Einhverjir hljta a hafa arar skoanir en g. Ekki bara essum mlum heldur flestum rum lka. a er bara sanngjarnt og elilegt. a gti vel veri a g skipti um skoun. Kannski eru eir lka a hugsa um lesendurna. Alveg eins og g.

jaratkvagreislan um Icesave minnir mig a s 9. aprl. Langt er anga til en samt hefur Jnas Kristjnsson hyggjur af v a stuningsmenn samkomulagsins mti ekki kjrsta. g hef engar hyggjur af v. Ef eir mta ekki er sannfring eirra um a samkomulag s betra en samkomulag ekki ngu sterk og verur bara a taka v.

Um daginn skrifai g um „kjt pottinn" og lsti eim leik nokku. S leikur er eflaust algengur og gengur sjlfsagt undir msum nfnum. Minntist lka leikinn „yfir" og n tla g a reyna a lsa honum svolti. grunninn var hann annig a skipt var tv li sem komu sr fyrir sitt hvoru megin vi hs a sem nota tti. San var bolta hent yfir hsi og ef einhver greip boltann tti hann a hlaupa kringum hsi me hann. egar hann kom anga sem hitt lii var tti hann a reyna a kasta einhvern r v og urfti s sami a skipta um li. Af einhverjum stum voru reglur essum leik alltaf tilefni til deilna. r voru alls ekki eins fastmtaar og sjlfsagar og flestum rum leikjum.

Til dmis urfti fyrst a finna hentugt hs. Svo urfti a kvea hvort einhver mtti vera tkikki og vara hina vi. Hvort henda mtti boltanum oft ea ekki. Hva teldist a grpa boltann. Hva tti a gera ef hann vri ekki gripinn o.s.frv. , o.s.frv.

„Sastaleikur" var lklega mest stundaur allra leikja og urfti engan srstakan undirbning og hgt var a fara hann hvar og hvenr sem var. Hann var einfaldlega annig a einhver kva skyndilega a vera hann, klukkai nsta mann og sagi „sasti". S var ar me orinn hann og urfti a klukka einhvern annan og segja a sama. Allir reyndu a sjlfsgu a hlaupa burtu en s sem var hann urfti a n einhverjum og sasta hann. annig gat etta gengi lengi og stundum var skemmtilegur eltingaleikur r essu egar reynt var a sasta sem fljtir voru a hlaupa.

IMG 4866Canary-kttur.


1296 - Menntun, st og sorg

Slmt er hvernig deilurnar um aild a ESB og Icesavemli virast tla a rast. g hef ur sagt, a mnum huga er Icesave ekki mjg strt ml, en ESB er a neitanlega. stir stuningsmenn nei-sinna v mli eru fljtir a senda alla sem verur a sj eitthva jkvtt vi ESB-aild landrafylkinguna. Sjlfur hef g vst veri ar lengi og snist vafasamt a umran um ESB-aild komist uppr jrembu- einangrunar- og landrafarinu. essvegna hef g heldur forast essa umru en hitt a undanfrnu. Hn lka eftir a harna en vonandi lka a frast hrra plan eins og HKL mundi hafa ora a.

Fyrir nokkrum rum las g bk eftir Sigur Gylfa Magnsson sagnfring. S bk fjallai um einsgu og aallega um tvo brur Strndum. Heiti bkinni var ansi langt en hafi a g held eitthva me menntun st, og sorg a gera. eir hfu haldi tarlegar dagbkur fyrir um hundra rum og komi va vi. Bk essi fjallai fyrst og fremst um essar dagbkur og hugleiingar hfundar framhaldi af v. Mr fannst essi bk afar athyglisver og er ekki fr v a hn hafi haft hrif um hva g fjalla bloggi mnu.

Kannski geri g r fyrir a einhver kryfji til mergjar eftir svona hundra r a sem g hef veri a skrifa hr bloggi. eir sem etta lesa vera allir, samt mr, komnir undir grna torfu og eitthva enn vinslla bi a taka vi af blogginu (og fsbkinni). Kannski vera allir httir a lesa fyrir lngu nema sagnfringar og lka getur auvita ske a allt veri bi. Kjarnorkustyrjld bin a geysa og lfi og blind nttran byrju a gera tilraunir a nju. Atlantis-skipulag okkar allt fyrir lngu gleymt og grafi.

Sagnfri hefur seinni t heilla mig meira en heimspeki. Verst er a g ekki grundvll hennar of lti og er eflaust fullur af allskyns fordmum. Las tmaritinu Sgu (fr 2009 minnir mig) ritdm sem meal annars fjallai um essa bk sem g gat um hr an. S ritdmur var eftir Helga Skla Kjartansson. Svo virist sem essi bk hafi veri upphafi a einhverri ritr sem g hef ekki kynnt mr mjg miki. S a a er kaflega misjafnt hvaa efni hfar til mn. Enginn vafi snist mr a sagnfri heild s mjg hugaver.

slenskar orskringar eru ekki alltaf flknar. g hef teki a mr a finna nokkrar einfaldar og f greitt fyrir a r kristnisji. (Bara plat) S fyrsta er svona: S sem tlar a gera eitthva a lkindum tlar a gera a vi lkin af kindunum. etta er n skp einfalt og auskili. Oratiltki er upprunni fjarklapestinni sem herjai landi um ri. Ef einhver segir a hann geti ekki heilum sr teki er hann lklega hlfur. Me rum orum hreifur af vni.

Tvisvar verur s feginn sem steininn sest er stundum sagt. etta er v miur afbaka og misskili. Venjulega arf s sem stein sest a setjast a.m.k. tvisvar ur en a fer smilega um hann og annig var mlshtturinn notaur ndveru. upphafi skyldi endirinn skoa er stundum sagt en etta a vera annig a upphafi skyldi endalaust skoa. annig mtti oft komast hj framhaldinu.

essi ea hinn er stundum sagur hafa skiti langt upp bak. etta ber ekki a taka bkstaflega. tt er vi a maurinn hafi greinilega stai hndum nlega. Hugsanlega hndum annarra og er mltki ori flknara lagi. Stundum er sagt a lta sverfa til stls. Mig grunar a ar s um a ra afbkun og upphaflega hafi veri sagt „a hverfa til Pls". arf aftur a huga a v a fornu mli merkir a „hverfa til" a fama. Og svo er v svara hvaa Pl er um a ra. Kannski er g a gera einfalt ml flki.

IMG 4824Listaverk Tenerife.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband