Bloggfrslur mnaarins, nvember 2011

1538 - Nafngiftir o.fl.

Scan72Gamla myndin.
Svala Bragadttir.

Bloggai s.l. fstudagskvld n ess a minnast formannskjri Sjlfstisflokknum. Moggabloggi er slkt auvita ekki skynsamlegt ef tlunin er a margir lesi. Mr er sama. Veit a Hanna Birna vinnur auveldlega og var an a lesa nokku skynsamlega grein hr Moggablogginu eftir Svan Gsla um etta ml.

Merkilegt ara rndina hve hll frttastofa RUV er orin undir Sjlfstisflokkinn en hina rndina ekkert skrti. Ef bara er mia vi fjrflokkinn og gengi tfr v a allt veri eins og veri hefur er ekkert einkennilegt vi a s flokkur veri aftur strstur. Aftur mti er vel hugsanlegt a Hruni hafi hreyft svo miki vi flki a plitska landslagi breytist tluvert nstu kosningum.

Er besta leiin til a komast Kastljsi a vera veikur? Komast allir sem eru veikir anga? Og skyldi DV einhverntma fjalla um ara en trsarvkinga og sem eru hausnum. Hva er ori um allt venjulega flki sem svarai spurningu dagsins 365x4? Hver er hsta talan sem hgt er a skrifa me remur tlustfum?

Skrifai gr um runni Valdimarsdttur og hvernig nafn hennar er skrifa. Vi essu hafa ltil vibrg ori. Manns eigi nafn er einhver manns helgasta eign og alls ekki ingarlaus. Stundum er a samt gefi af foreldrum ea rum astandendum einhverju brari upphaflega, en eftir a vikomandi einstaklingur er kominn til vits og ra tti enginn a geta hrfla vi nafninu n hans samykkis. Mannanafnanefnd er a mnu liti einhver nausynlegasta nefnd landsins og er afar langt til jafna. Su brn nefnd einhverjum nefnum eiga au sjlf a leirtta au mistk egar au hafa roska til. Fram a eim tma er nafngjfunum einum um a kenna.

Su nfn a einhverju leyti venjulega framborin ea skrifu vera vikomandi sjlfir a sj um a rtt s me fari og eru mrg dmi um slkt. Hagstofan og jskrin hafa samt fari illa me margan manninn n ess a nokku i a fara ar fram leirttingu. Hef sjlfur lent v og einhver systkina minna einnig en tla ekki a fjlyra um a hr.

Rithfundar hafa lngum haft sterkar skoanir nfnum og kenningarnfnum. Sennilega hefur Sigurur A(alheiarson) Magnsson veri meal eirra fyrstu sem vildi kenna sig vi mur sna ekki sur en fur. N er a aftur mti orin mikil tska a kenna sig vi mur sna. orgeir orgeirson hafi sterkar skoanir v hvernig stafsetja tti nafn sitt. Mrg dmi er hgt a finna um a etta skipti verulegu mli.

Nafnvenjur okkar slendinga ykja tlendingum skrtnar mjg. A kenna sig einungis vi mur sna er mgun vi furinn mia vi a sem tkast hefur. Lka er hgt a lta a sem mgun vi murina a gera a ekki. Lausn runnar sem minnst var gr er v elileg og arfi a hunsa hana.

IMG 7135Indnatjald ea btur?


1537 - Skk

Scan72 (2)Gamla myndin.
Samskttur.

Hannes Hlmsteinn Gissurarson skrifar vefriti Pressuna um bk sna um kommnista slandi og vitkur vi henni. Ekki minnist hann samt neitt Eyvindarmisskilninginn sem Jens Gu geri a umtalsefni bloggi snu nlega undir nafninu „Hvor lgur“. Svarhalinn vi frslu er srlega athyglisverur og ef ske kynni a einhver sem essar lnur les s adandi Jens Gus ea Hannesar Hlmsteins tti s svarhali endilega a lesast samt greininni a sjlfsgu.

Minntist um daginn millisvamti skk sem haldi var Gautaborg ri 1955. essum tma voru einhver frgustu skkmtin haldin um hver ramtin bnum Hastings suurstrnd Englands. Um ramtin 1955/1956 var hi 31. slkra mta haldi. ar tku til dmis tt tveir ekktir strmeistar fr Sovtrkjunum eir Kortsnoj og Taimanov. Strmeistarar skk voru ekki nndar nrri eins margir og eir eru n. Strmeistarinn Ivkov fr Jgslavu tk einnig tt essu mti, svo og ski meistarinn Darga og Spnarmeistarinn del Corral. Allir bestu skkmenn Bretlands tku einnig tt s.s. Golombek, Penrose og Fuller. Alls voru tttakendur tu.

Skemmst er fr v a segja a eir Kortsnoj og Fririk lafsson uru efstir og jafnir og segja m a skkheiminum hafi nafni Fririk lafsson veri ekkt san. ri 1972 var einvgi frga milli Spasskys og Fischers haldi hr slandi og jk a strlega huga fyrir skk landinu. Me frammistu Hjrvars Steins Grtarssonar Evrpumti landslia Grikklandi sem lauk nlega er e.t.v. hgt a vonast eftir v a skkhugi vaxi aftur hr landi. Kannski eru slengingar betri skk en fjrmlum. Fjrmlamistin sland virist a.m.k. fyrir b bili.

„Djpir eru slands lar, munu eir vir vera“, sagi trllskessan og slai t sj fr Noregsstrndum leiis til slands. Sagt er a hn hafi drukkna leiinni og er a trlegt. Veit ekki af hverju mr datt essi gamla jsaga hug einmitt nna. Lt hana samt flakka v hn er g.

runn Valdimarsdttir hefur margar bkurnar skrifa. Fyrir nokkrum rum tk hn upp v a skrifa sig annig: runn Erlu-Valdimarsdttir. g hef alltaf teki a annig a mir hennar heiti ea hafi heiti Erla. Nlega s g samt skrifa um njustu bk hennar og ar var hn hiklaust kllu runn Erla Valdimarsdttir. a er hn einnig kllu Youtube snist mr.

IMG 7126Gfurleg askn.


1536 - Jhannes r Ktlum

Scan675Gamla myndin.
Brugi leik.
etta er Bjarni Smundsson.

Fr bkasafni gr. Fkk ar t.d a lni tunda hefti af rnesingi. ar er m.a. grein eftir Svan Jhannesson sem fluttist til Hverageris 1940 11 ra gamall. Hann er sonur Jhannesar r Ktlum og g man ekki eftir honum. Hins vegar man g vel eftir Ingu Dru systur hans og svo auvita Jhannesi sjlfum.

a Hverageri sem hann lsir greininni er dlti frbrugi v Hverageri sem g ekki best. margan htt m segja a g s af nstu kynsl eftir honum. Um 1947 httir hann a mestu a vera Hvergeringur. Heldur a vsu fram a koma heimsknir til foreldra sinna og er n fluttur aftur til Hverageris skilst mr.

Um a leyti sem hann fer aan byrja g a muna eftir mr. Man ekkert um veru hersins Hverageri. kann a a hafa veri rtt eftir a strinu lauk sem Sigrn systir mn hrddi mig me v a Hitler vri sennilega flugvl sem vi vorum a vira fyrir okkur og hann tlai reianlega a skjta mig.

Sastlii sumar sagi Siggi Fagrahvammi mr a veri vri a skrifa sgu Hverageris og ar kmi fram a Muggur hans Stebba hreppstjra vri talinn elsti nlifandi innfddi Hvergeringurinn. Minnir a g hafi veri binn a skrifa um etta en g vsa er aldrei of oft kvein. N man g allt einu a g veit ekki einu sinni hvaa bk etta er. Er forvitinn um a.

N er landsfundur sjlfstismanna hafinn og miki fussa meal haldsandstinga. Formannskjri er a vera eins og vinslasta vehlaup. Flest anna fellur skuggann. Mr er sltt sama hvort eirra vinnur. Leiist bara plitk og finnst margt sem ar fer fram afar grunnhyggi. Get ekki varist v a bollaleggja me sjlfum mr um mlin.

IMG 7116Tveir steinar.


1535 - Skk og lambsver

Scan649Gamla myndin.
Trsmija Hverageris.

a er hlfilla gert a vera a gera grn a Vigdsi Hauksdttur. Sumir kalla a einelti. Hn sagi gr, mivikudag, degi slenskrar tungu: „g var ekki fdd gr“. Me rum orum hn hlt ru Alingi sama daginn og hn fddist. a hltur a vera einhvers konar met. J, j. etta er aumlegur trsnningur en skp lkt v sem httvirtir/hstvirtir alingismenn lta oft tr sr hlftma hlfvitanna. Svo talar etta vesalings flk um vanviringu vi Alingi.

Lklega er millisvamti Gautaborg ri 1955 fyrsta skkmti sem g fylgdist me a einhverju ri. http://www.worldchesslinks.net/ezdc3.html Frttir og frttabrf fr v mti minnir mig a hafi birst Mogganum. Man a ar var Bronstein efstur eftir a hafa unni tu skkir og gert tu jafntefli. fjra sti var Petrosjan en hann vann fimm skkir og geri fimmtn jafntefli. Man a mr tti essar tlur merkilegar. ru sti var Keres hann hefi tapa tveimur skkum. riji var svo Panno.

essum rum einokuu sovtmenn skkina a mestu. egar Botvinnik og Smyslov hu san einvgi Moskvu um heimsmeistaratitilinn var einungis sagt fr v jviljanum. Man a g s hann einhverju sinni hj Siguri rnasyni. Bjrgvin rnason var lklega einum bekk undan mr sklanum. Var heimskn hj honum egar etta var. J, a voru ekki margir Hvergeringar eim tma sem lsu jviljann.

Sagan um uppruna skktaflsins er mrgum kunn. S sem fann upp tafli vildi aeins f greitt fyrir a annig a eitt hveitikorn yri greitt fyrir fyrsta reitinn skkborinu, tv fyrir ann nsta og san yri tala hveitikornanna tvfldu fyrir hvern reit. Kngsa eim sem tafli fkk tti etta ekki htt ver fyrir svo gan leik, en egar fari var a reikna var talan nokku h.

Grein birtist Mogganum nlega ar sem greinarhfundur myndar sr a orgeir Ljsvetningagoi hafi sent lambsver til Vatikansins ri 1000. Hann kri sig ekki um peninga heldur vildi vallt halda sig vi lambsver. Mia vi 5% vexti tti hann n a eiga talsvert mrg lambsver ar inni.

bloggi um etta ml segir:

Samkvmt reiknitlvu minni er innistan n pr. 1. nvember sl. 2.644.730.110.000.000.000.000 lmb ea til ess a segja etta mltu mli: Rmlega tvsund sexhundru og fjrutu milljarar milljara lamba, sem svarar til 377 milljara lamba hvern jararba.

Vel getur veri a etta s rtt. Ekki tla g a reikna. etta snir bara a har tlur og langur tmi gefur oft skrtnar tkomur. Slkt er mjg vafasamt a nota vermti og mun betra a hugsa bara um afkomu nsta dags en hvernig afkoma einhvers verur eftir meira en sund r ea 64 tvfaldanir.

IMG 7112Bekkurinn fjr er blautari en s sem er nr. Af hverju?


1534 - ingmenn svkjast um

Scan615Gamla myndin.
Slappa af Arnarhli.

v lengri sem bloggin mn eru eim mun fleiri lesa au. Segja tlvugrarnir Hdegismum ef mark er takandi teljurum eim sem blog.is eru. v fleiri linka frttir dagsins mbl.is sem menn hafa v hrra komast eir vinsldalistann. Ea hva? Nenni ekki a prfa a. Samt vil g auvita a sem flestir lesi a sem fr mnu lyklabori kemur. a sem fr mr fer bloggi eru bara r hugsanir sem g n valdi og tekst a fra or. Ekki er nokkur von til ess a g ni a segja allt a sem mig langar a segja.

sjnvarpinu er sagt a hgt s a spara 23% me v a kaupa rttu hitastillana. eir rngu gefa vst bara 22% sparna. etta er auvita ekki ngu gott og v er fasteignablainu finnur.is sagt fr venju glsilegu hsi Stykkishlmi sem er me innrttingu og sturtu. gamla daga sgu Siggi Jns ea sgeir brir hans a Svabbi Marteins hefi keypt sr bl sem vri bi me lyftigrjum og palli. A essu var miki hlegi.

S a Bjarni frndi hefur lti rna Johnsen selja sr orlksbarvitleysuna. Bjarni og Guni blessi rna bak og fyrir s g ekki a a bti barskrifli neitt. etta er og verur ttalegur hrtakofi eins og Jhannes furblnum fr lafsvk segir. Annars er mr sama. a eru aallega tnskld og tnlistarunnendur sem fla Sklholtsdmkirkju og ekki tti hljmbururinn a versna neitt fornleifar veri bnar til arna vi dyrnar. Verst er ef etta er ofan alvrufornleifum eins og Villi Kben segir.

Oddn G. Harardttir hlt v fram dag (mivikudag) r rustl alingis a RUV hefi flutt upplognar og villandi frttir um lyfjakostna. Ekki er a sj a Pli Magnssyni og flgum finnist taka v a svara essu. Mr finnst a ltilsviring vi Alingi. Jafnvel meiri en Reykjavkurborg sndi me v a leyfa sausvrtum almga a tjalda Austurvelli. Annars virast allir keppast vi a sna hver rum sem mesta ltilsviringu essa dagana. Sjlfur vildi g gjarnan geta ltilsvirt einhvern en er ekki viss um a geta a. Vonandi finnst einhverjum a smvegis ltilsviring s flgin essum skrifum.

ingmenn svkjast um, segir Eiur Gunason. Hann tti a vita a. Mtingin ingsal er heldur kln oftast nr. Hallrislegt er a hlusta egar hringt er inn svo hgt s a lta hjrina greia atkvi. Ea ekki.

Fr smgngufer morgun ga verinu. klukkan vri farin a ganga tu var ekki fari a birta a ri.

Birtingin er ekkert a flta sr,
veri s gott.
gangstgunum er g partur af landslaginu,
hundarnir lka.
Blaskrmslin a skrandi eftir gtunum,
en reihjlin last aftan a manni
og segja bh.

IMG 7105etta er lklega einhverskonar innsetning.


1533 - Occupy Austurvllur

Scan585Gamla myndin.
flug tki.

rsir mnar ara bloggara og nafntogaa menn eru oftast me mildara mti. Finnst mr sjlfum a.m.k. Mn dl bloggheimum eru Gsli sgeirsson, Jens Gu og doktor Gunni. eir eru allir fyndnir a.m.k. g reyni svolti a vera lkur eim v betri gerast bloggarar varla. a vri helst Jnas Kristjnsson. Hann er bara svo orljtur oft tum og svo bloggar hann nstum eingngu um stjrnml og frttir strstu fjlmilanna. Bloggin hans eru hlfleiinleg ef ekkert er haft me eim. Veitingahsspistlarnir hans eru samt alveg srflokki. Snobbi lekur af eim eir su gir og eftirtektarverir. Bi Jens Gu og Dr. Gunni eru meira niri jrinni egar eir brega undir sig hamborgaraftinum.

Mir eins sklabrur mns, Jhanns Ragnarssonar Grund, ht jbjrg. Mamma talai oft um Frisemd Mikoti. Mig minnir a Fririk Fririksson sem s um ungaflutninga ykkvabinn hafi tt heima Mikoti. Kristjn sonur hans held g a hafi keyrt einn blinn. Hann kom stundum frandi hendi heim til mmmu man g eftir. Vinkona Dnu Rsar, sem er uppeldisdttir Benna, heitir Fribjrg. Nafni hennar er semsagt samsett r nfnum eirra gtu kvenna jbjargar Grund og Frisemdar Mikoti og hvert sinn sem minnst er hana detta mr r konur bar hug. Hugrenningatengsl af msu tagi eru stundum a undarlegasta sem sr sta heilanum.

stjrnmlunum og ESB mlum ber einna hst a stjrn samtaka atvinnulfsins (samtk atvinnurekenda) vilja a.m.k. halda virunum vi ESB fram. Mr finnst a elileg niurstaa hn henti ekki harlnumnnum vel sem innlegg landsfund sjlfstismanna. Fyrir utan formannskjri ar kemur til me a vekja mesta athygli og skipta mestu mli hvernig ESB-mlin vera afgreidd.

Tjaldbir eru n me leyfi borgaryfirvalda og skilyrum msum bst g vi Austurvelli. r fara mjg pirrurnar sumum og Ragnheiur Rkharsdttir hefur einkum veri nefnd v sambandi. Hvernig Reykjavkurborg snir Alingi ltilsviringu me v a leyfa a tjalda s Austurvelli er mr reyndar hulin rgta. fsbkinni er n veri a reyna a smala flki saman til a vera vistatt opnun lrisvefsins „Betra sland“ Austurvelli morgun mivikudag. Ekki veit g hvers vegna s dagur hefur veri valinn og ekki er anna a sj en etta s vinstri sinna framtak. a arf auvita ekki a vera verra fyrir a. etta gti vel ori vsir a einhverju meiru.

Minnir a g hafi einhverntma lti or falla um „orlksb“ svoklluu sem veri er a reisa Sklholti. S bygging fer afskaplega illa svona rtt vi hliina steinkirkju eirri sem fyrir er. kannski hafi veri sndur yfirgangur og frekja vi byggingu afsakar a engan htt ann djfulgang sem n er hafur frammi.

gn gfulegri eru r hugmyndir sem sagt er fr mbl.is http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/11/15/midaldakirkja_risi_i_skalholti/ um mialda-feramannakirkju sem kannski verur einhverntma reist splkorn fr nverandi kirkju Sklholti. Annars finnst mr kirkjur vera ngu margar essu svi og arfi a fjlga eim. Vonandi verur samt ekki jafnmrgum milljrum fleygt essa feramannakirkju og voru ltnir elta hvern annan Hrpunni. Annars er a mikilfenglegt hs sem me tmanum gti ori okkur slendingum til litsauka drt hafi veri.

IMG 7093Er etta eftir loftstein, ea hva?


1532 - a er nefnilega a

Scan584Gamla myndin.
Malarbingur. ( Reykjavk vntanlega)

g skal segja r af hverju ert a gera rtt me v a lesa bloggi mitt eins og ert a gera nna. Hr er a.m.k. hgt a htta. etta er nefnilega ekki framhaldsblogg. Ef ltur glepjast til a fara a lesa heila skldsgu a g tali n ekki um krimma getur bist vi a vera hlfbundin yfir essum merkilegheitum marga daga. Sumir eru kannski fljtlesnir og bruna yfir bkurnar flettihraa, en ekki allir. Sumir lesa hgt og varlega. Hfundurinn gerir allt sem hann getur til a gera bkina spennandi. annig gerir hann r erfiara fyrir a htta. annig er v ekki vari me blogg. au taka enda. Jafnvel mjg fljtt. Svo er alltaf hgt a telja sjlfum sr tr um a fleiri almennileg blogg su ekki til.

Auvita veit g ekkert hva gerist nstu kosningum. Margt bendir samt til a fylgi flokkanna (fjrflokksins) veri svipa og fyrir Hrun. Hins vegar hreinsist eir vonandi a mestu af inginu sem ar stu egar Hruni var. Vinstri grnir lka. rinn sem var hj Agli Silfrinu sunnudaginn var gtur og svo tlar hann a fara a vinna hr. Reiin, hefndarhugurinn og uppgjfin mega ekki ra llu. Hr arf a taka til hendinni. N tti a vera tkifri fyrir ekkta og heiarlega menn me ltil sem engin tengsl vi fjrflokkinn a krkja sr aufengin vld. Kannski vilja eir a ekki og m bast vi a endirinn veri s a vi sitjum upp me smu frlingana og ur.

a eru rj ml sem g arf helst a minnast reglulega hr blogginu mnu. Fyrst er a telja „Sgu Akraness-mli“. g er nefnilega binn a minnast svo oft a a g ver eiginlega a halda v fram. Kannski er a samt kk Hrpu Hreinsdttur sem bjarstjrinn og fleiri eru greinilega a reyna a agga niur . Hitt er „Kgunarmli“, en Teitur getur alveg s um a sjlfur. a liggur vi a maur s farinn a vorkenna Gunnlaugi greyinu. Man mgulega hva a rija er. Kannski a hafi bara veri biskupsmli. Lklega er a samt a leysast fyrst Karl tlar a htta fljtlega.

Fr kvld jlahlabori hj Hsasmijunni sem Jens Gu mlti me. a var alveg gtt hvorki vri ar hangikjt n reyktur lax. Heldur ekki neinir eftirrttir enda kostai a ekki nema 1200 og eitthva krnur. Fer jafnvel aftur anga fyrir jlin.

etta tti a vera stutt blogg og auvelt a htta tma, en a er erfitt a htta a skrifa vonandi komi dagur eftir ennan dag.

IMG 7088Bensnsala.


1531 - A eldast og gleymast, a er lfsins saga

Scan578Gamla myndin. Blokkir Reykjavk.

Stundum egar g fer inn fsbkina s g a einhverjir fsbkarvina minna eiga afmli. Oft er g vafa um hvort g eigi a ska eim til hamingju me a ea ekki. Suma finnst mr g ekkja g ekki svosem ekki neitt. rum hef g kannski unni me fyrndinni og kannast e.t.v. eitthva vi og sumir lenda alls ekki sunni hj mr. Allar essar lkanir, endalausa hamingja og vintta fsbkinni fer lka fugt mig, v g er svo fllyndur.

Druslubkur og dorantar ( http://bokvit.blogspot.com/ ) er vefsetur sem g kki stundum . Karlmenn eru nefnilega oft svo htlegir og snobbair egar eir minnast bkur. Konurnar sem standa a a Drusluvefnum eru fjrtn. Sennilega bara til a vera ekki rettn. Alveg gti g hugsa mr a skrifa greinar um bkur sem g les. Les alls ekki svo far. Mest gamlar . Tmi nefnilega aldrei a kaupa r njar. Panta helst ekki Bkasafninu heldur v a kostar peninga lka. J, g er samansaumaur, lka hugamlunum. a kostar ekkert a blogga. essvegna blogga g.

Auvita gti g skrifa eitthva blva rugl. En a vri htta. g vil ekki snast ruglaur. Allt fyrir tliti. Alltaf a snast. Snast betri en maur er. Enginn er eins gur og hann heldur. Sumir eru samt nokku gir. a er vandasamt a raa orum. au mega ekki vera alltof fstum skorum. annig er a bara. Ekki get g gert a v. Ef g gti a vri g einhver annar. Um a gera a hafa etta rugl ekki of langt. gtu lesendur fengi lei a lesa bloggi mitt ea a.m.k. essa grein.

A blogga er eins og a skrifa fyrir skffuna. a geru margir gamla daga. Stundum tndist innihaldi r skffunni. Kannski tnist bloggi ekki. Jafnvel sur en fsbkarrugli. Er skffan fyrir afkomendur og eftirkomendur? Hugsanlega. a er hgt a setja myndir, skrif og mislegt fleira hana. Ekki samt hluti eins og hgt vri a setja skkassa. Svo er essi skffa gnarstr. a er lklega helsti gallinn henni. Hn er svo str a kannski nennir enginn a gramsa henni egar ar a kemur.

Helsti gallinn vi a a vera gamall er s hva manni verur lti r verki og er lengi a llu. a la stundum heilu dagarnir n ess a maur geri nokku af viti. Auvita getur veri a g hreyfi mig bara svona hgt. Undarlegt a vera orinn gamalmenni. A sumu leyti er a samt gtt. byrgarleysi, skilningsleysi og bjargarleysi er gilegt ef maur kir a hfilega. Verst me jafnvgisleysi. Get jafnvel skili Jlla bakk sem stundum ni sr ekki af sta nema me v a bakka fyrst um nokkur skref.

Allir eru srfringar einhverju. Horfi an endursningu sjnvarpinu. ar var veri a sna srfringa v a byggja hs uppi trjkrnum. Kannski er g srfringu bloggi. Legg lka meiri stund a en flestir. Blogga nstum alltaf daglega og erfitt me a htta.

Yfirleitt er plitkin leiinleg. a skemmtilegasta vi hana er a ba eftir v a eitthva gerist. Get varla bei eftir vi a Hanna Birna ti Bjarna Ben. r Engeyjarstlnum. Samt gti a ori vatn myllu sjlfstisflokksins. Held a ekki veri hgt a sp neinu um nstu kosningar fyrr en framboin eru fram komin.

Birgitta Jnsdttir ingmaur hreyfingarinnar og dttir Bergru sem er hausmyndinni hj mr er af bandarskum stjrnvldum ltin standa vi sma letri. Stjrnvld ar vildu semsagt kkja twitterskjlin hj henni og Twitter-fyrirtki hafi athuga a starfa eins og stjrnvldin Gus eigin landi vildu.

Margir sem nlega hafa kynnst tfrum stafrnu tkninnar gera sr ekki grein fyrir v a fundir skjuhlinni eru besta formi ef veri er a skipuleggja eitthva sem leynt a fara. Auvita finnst mrgum skilegast a allt sem ntildags er gert me stafrnni tkni s jafnvel vernda og hinn mrg hundru ra gamli sniglapstur.

Svoleiis er a bara ekki. Neti og farsmarnir eru samt a breyta heiminum. Byltingarnar Norur-Afrku eru a mrgu leyti afsprengi tknibyltingunnar sem gengi hefur yfir heiminn a undanfrnu.

etta me vrusana og MacIntosh tlvurnar er skiljanlegt. Markashlutdeild makkanna er heimsvsu verulega miklu minni en psanna svo s ekki hr landi. Hvern langar a skrifa vrusa fyrir sjaldgf strikerfi? J, g var psamaur egar au trarbragastr geisuu.

Djfull skrifa g alltaf miki. „etta er ekki einlgur andskoti“ eins og Mummi Bjarna sagi einu sinni. En n er hann dinn blessaur eins og vst fyrir okkur llum a liggja. Hann sagi lka einhverju sinni vi mig: „Skelfing ertu heimspekilegur um hausinn“. var g nefnilega klipptur eins og oft er. etta snir bara a hann hafi skilning stulum. g tlai ekkert a skrifa um Mumma. etta var alveg vart. Fr ekki einu sinni jararfrina hans. ttist vst vera a gera eitthva anna. Svo hef g ekkert gaman af jararfrum. Safna eim ekki eins og sumir.

IMG 7075Aubrekka tum glugga.


1530 - Skk og fjrhttuspil

Scan563Gamla myndin.
Reykjavk.

Landsfundur Sjlfstisflokksins um ara helgi gti ori spennandi. Htt er samt vi a fir hafi huga ru en formannskjrinu. Mr finnst Hanna Birna sigurstranglegri ar talandinn henni minni mig alltaf vlbyssu. Sagt er a DOddsson styji Bjarna Benediktsson og g veit ekki hvort a er styrkur. Kannski endurspeglar s stuningur eitthva afstuna til ESB. Gti tra a stuningsmnnum Hnnu Birnu finnist nausynlegt fyrir flokkinn a stta sjnarmiin v mli. Svo er hn n en Bjarni ttalegur vindhani og brennimerktur Hruninu a auki. Hn er a vsu reynslulaus en a arf ekki endilega a vera veikleiki.

Stjrnmlin eru skemmtileg. Einkum egar um er a ra barttu um formennsku fjrflokknum. Vandragangurinn sem var sjlfstisflokknum egar leita var a „stl fyrir Steina“ um ri gti sem best endurteki sig. er svo margt breytt nna a hugsanlegt er a svo veri ekki Hanna Birna vinni sigur. Ef hn tapar er alls ekki vst a hn s ar me r sgunni sem framtarleitogi.

Rauhri unglingurinn r Grafarvoginum Hjrvar Steinn Grtarsson verur nstum rugglega nsti strmeistari okkar slendinga skk. Hann ni afar glsilegum og gum rangri Evrpukeppni landslia Grikklandi sem n er a ljka. Ni tvfldum strmeistararangri og er lklega kominn me um 2470 stig. Til ess a vera tnefndur strmeistari arf hann einn fanga vibt og a rjfa 2500 stiga mrinn. Verur lklega ekki skotaskuld r v. Hlt satt a segja a Hjrvar vri ekki orinn svona grarlega sterkur en hef samt lengi vita a hann vri efnilegasti skkmaur okkar slendinga. Sennilega byrja nfn flestallra okkar bestu skkmanna H. Hannes, Henrik, Hinn, Hjrvar og Helgi. Frlegt verur a sj hvernig nsta lympusveit verur skipu.

Rtt er um a banna fjrhttuspil netinu. En til a hgt s a banna slkt verur a vera til trverug afer vi a framfylgja slku banni. Spilafkn er vaxandi vandaml bi hr landi og va annarsstaar. g er alfari mti spilafkn en ykist skilja hana nokku vel. S nna a kannski er g svona miki mti fsbkinni vegna ess a ar grasserar happdrttis- og auglsingamennskan like-formi sem hvergi annarsstaar.

En hvernig a framfylgja banni vi fjrhttuspili netinu. Hgt er a fylgjast me netnotkun flks en slku held g a ekki s hgt a koma hr landi frekar en hgt s a fylgjast me v sem sagt er sma. Mgulegt er a leyfa greislukortafyrirtkjum a banna viskipti vi au fyrirtki sem stjrna fjrhttuspili netinu ar sem a er leyft. En er mgulega komi inn plitskt jarsprengjusvi og bann greislukortafyrirtkjanna vi a mila greislum til WikiLeaks e.t.v. ori lglegt.

Gamla myndin sem g birti um daginn og kallai „ jht“ vakti svolitla athygli. etta var ann 10. nvember s.l. Hn vakti lka athygli egar Bjarni sonur minn birti hana fsbkarsu sinni 17. jn s.l. eins og sj m eim sagnfrilegu rklippum sem hr birtast:

fsbk a.jpg

fsbk b.jpg

IMG 7060Girnileg reyniber.


1529 - Bkatindi, klmvsa dagsins o.fl.

Scan557Gamla myndin.
Austurstrti.

Klmi er a sjlfsgu aftast essari bloggfrslu. Ef ert kominn hinga ess vegna er rtt a minna a g kann ea kunni a.m.k. einu sinni urmul af klmvsum. meira a segja einhvers staar bkur um etta efni g viti ekki nkvmlega hvar r eru. Annars skrifa g yfirleitt bara um a sem mr dettur hug. Jafnvel a s ekki samhengi vi vinslustu umruefnin bloggheimum.

Sigurur Hreiar skrifai nlega um kaffi sitt blogg. Trr eirri hugsjn minni a ekki skuli eya smilegu bloggefni athugasemdir datt mr hug a egar g vann hj Silla og Valda Hringbraut 49 gamla daga mluum vi kaffi allan lilangan daginn og flk kom r rum bjarhlutum til ess eins a kaupa kaffi hj okkur. Fljtlega komust knnarnir upp lag me a reifa pokunum ef kvrnin var ekki gangi. Vru pokarnir heitir ea volgir vikomu var kaffi nmala. eir kostuu 37 krnur stykki og eim voru 250 grmm.

Bkatindin eru komin hr heimili. eim arf g a fletta svolti og kannski lesa. Vel getur a ori til ess a bloggi mitt veri styttra lagi a essu sinni. broti essari bk s vallt eins er hn sfellt a vera ykkari og ykkari. Auvita er a galli. g lka vaxandi erfileikum me a gera mr grein fyrir v hvaa bkur af eim sem fjalla er um ritinu eru raunverulega njar. Endurprentanir, ntt og breytt band, rlti breyttar tgfur, auglsingar og hvers kyns skrum fer mjg vaxandi. Auglsingarnar eru greinilega ornar ungamija ritsins. Ugglaust tekst n eins og venjulega a hefja riti yfir venjulegan ruslpst. Lklega fer hrifamttur ess samt verrandi. Ef ritinu vri eingngu sm umfjllun um allra njustu bkurnar og ekkert anna vri a mun betra.

Grasrtarsamtkin sem Rakel Sigurgeirsdttir samt rum hefur skrifa miki um blogg og fsbk eru allrar athygli ver. Sturla Jnsson ltur einnig ar sr heyra, skilst mr. essi samtk hafa asetur a Brautarholti 4 a g held og voru heimstt um daginn af forseta slands, lafi Ragnari Grmssyni. Hagsmunasamtk heimilanna, Occupy Wall Street samtkin og jafnvel Hrur Torfason virast vera lku plani.

v miur er ekki anna a sj en ll essi samtk hafi fremur rng hugasvi ori kvenu viurkenni au a ekki. au reyna a hfa til sem flestra en taka alltof plitska afstu flestum mlum. annig fla au flk fr tttku sem e.t.v. gti hugsa sr a styja au. Helst er a sj a starfsemin hvli allt of fum og ekki er hgt a varast hugsun a eir sem ar hafa hst su einkum a hugsa um eigin hag.

Stjrnmlasamtkin sem fyrir eru landinu eru lka bin a lra samtk sem essi og reyna eftir megni a gera starfsemi eirra sem erfiasta. Fyrst eftir Hruni ri 2008 voru allir hlflamair og fjrflokkurinn lka. N er andstaan skipulegri.

au samtk flks sem mynduust nokku fljtt rslok 2008 og hldu fundi sna Austurvelli sdegis alla laugardaga undir stjrn Harar Torfasonar voru ekki annig. eir sem anga komu voru alls ekki a lta sr bera, heldur aeins a styja einu krfu sem ar var sett oddinn, nefnilega a rkisstjrnin sem var fri fr.

au samtk sem nefnd eru hr a framan og eflaust fleiri hafa alls ekki komi sr saman um eina meginkrfu og ess vegna er rangur eirra ekki eins mikill og margir virast vilja. Gerjun ll plitsku starfi er samt heilmikil og auvita getur etta breyst sngglega.

Brjnn Gujnsson (Brian Curly fsbk) segir athugasemd hj mr:

g er nefnilega svo til httur a logga mig hinga inn eftir a blog.is var snilegt umheiminum nema eim sem leita a uppi.

etta er merkilegt. g vil ekkert endilega vera snilegur. Kannski g fari a reyna a linka frttir mbl.is. Mr skilst a a s nokku vinsll vefur enn.

Klmvsa dagsins. Veit ekki eftir hvern hn er. Hfundurinn er lkast til svolti bkmenntalega sinnaur samt eins og g.

Eina bk Auargn.
Er s fstum boin.
Spennslalaus og spjaldaf
og spssan er loin.

IMG 7058Er gmatan betra en anna tan?


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband