Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

201. - Yrsa og veur

Var a enda vi a lesa bkina „rija tkni" eftir Yrsu Sigurardttur.

essi bk kom t fyrir tveimur rum og mig minnir a etta s fyrsti krimminn eftir Yrsu. J, g les bkur oft lngu eftir a r koma t. r rekur gjarnan mnar fjrur bkasafninu, en g heimski yfirleitt tv slk hverjum mnui.

Bkin er gt, spennunni haldi t gegn, en efni fannst mr ekki srlega hugavert. Galdrar og kukl - ekki minn tebolli. Lka arflega miki gert t bl og hugna. Bkin er mjg vel skrifu og hfundurinn er alveg laus vi essa jflagslegu og plitsku predikun sem einkennir oft slenska krimma.

veur mikil hafa gengi yfir landi undanfarna daga hvert eftir ru. Mr finnst frttaflk fjlmilanna ekki standa sig ngu vel. Auvita getur veri erfitt a forast a gera of miki r hlutunum egar svona stendur , en yrftu margir frttamenn a venja sig gagnrnna hugarfar.

Til dmis var ein frtt margtuggin frttatmum tvarpsins. Nefnilega s a starfsflk kveinnar leikfangabar hefi, vegna veurhamsins, hleypt inn flki sem st bir fyrir utan bina. Frttamenn eiga a hafa vit til a sigla framhj svona augljsum auglsingatilburum. Auglsing sem tekst a smygla inn frttir er miklu vermtari en venjuleg auglsing. etta frttaflk a vita. Hafi etta veri frtt, sem g efa strlega, var a minnsta kosti engin sta til a nefna nafn barinnar.

Menn sa sig bloggum og greinum fjlmilum taf orlksmessusktunni. g hef aldrei ti ksta sktu og finnst lyktin af henni gesleg, en alls ekki verri en mrg nnur lykt. g hef grun um a sumir ykist vera hrifnir af sktufjandanum, n ess a vera a. Samt sem ur finnst mr alltof langt gengi a tala um a banna sktusuu. etta er bara ml sem arf a leysa.

Einu sinni fyrir lngu sat g hsflagsfund ar sem kvei var a banna hunda og ketti blokkinni. Ltil stelpa ar tti kettling. g hafi tilfinningunni a samykktin beindist gegn henni og vri einkum sett vegna ess a a var hgt. g setti mig mti banninu, en a hafi enga ingu, g var ofurlii borinn og yfirgaf fundinn fssi.

Og tvr myndir lokin.

Hr eru tveir hjlagjar. Til hgri er Bjssi og er dlti dreymandi svipinn. Mig minnir endilega a s til vinstri heiti Gunnsteinn en veit ekki miki meira um hann. Held a hann hafi veri uppeldissonur Ragnars Reykjafossi.

Hr er seti trppunum a Hveramrk 6. Valli og Vibbi aftari r og Bjrgvin, Inga frnka og Gujn sitjandi fyrir framan. Gujn er greinilega sokkaleistunum, en g veit ekki me ara. Mjlkurbrsinn frgi er n kominn vesturhorni og sst vi hliina Bjgga.


200. - Kristilegt sigi, bloggvinir og fleira

etta er blogg nmer 200. Ekki geri g r fyrir a endast svona lengi egar g byrjai essu.

Mia vi bloggvini mna flesta er g greinilega nokku duglegur vi skriftirnar. Ntt blogg flesta daga. Me tmanum er a ori eins og vani a skrifa eitthva.

Flesta bloggvini hef g vali, en nokkrir hafa vali mig. N er svo komi a g les ekki mjg mrg blogg fyrir utan a sem bloggvinir mnir skrifa. En yfir au skrif fer g a minnst kosti daglega.

Einhvern tma er g a hugsa um a skrifa eitthva um a hvernig essir bloggvinir mnir, og arir bloggarar sem g hef dlti , koma mr fyrir sjnir, en htt er vi a a veri mikil langloka. egar a skrifum um bloggskrif kemur er g oft bsna langorur, mr takist stundum brilega a vera stuttorur um mislegt anna.

gamla daga (upp r 1990 ea svo) egar maur var fyrst a kynnast Internetinu tti Gopherinn svonefndi miki arfaing. Me honum gat maur vlst um allan heim, en a vsu bara skoa vlritaar sur me kvenu snii sem bi voru ekki kaflega margar og einkum a finna hsklum um va verld og oftar en ekki einungis um starfsemina ar.

egar Lynxinn kom tti hann mikil bylting. Hann er margan htt lkur vfrunum dag en gat ekki birt myndir ea neitt esshttar heldur bara rita ml. Notendafjldinn fr n svaxandi og tli a hafi ekki veri svona um 1995 ea 6 sem Netscape kom fram og ni grarlegri tbreislu stuttum tma. Microsoft tti honum san smtt og smtt t af markanum me Internet Explorer og n seinni rum eru komnir njir vafrar sem sumir taka fram yfir Explorerinn.

Auvita er a framtin sem skiptir mestu mli. N er Interneti ori svo tbreitt a torskili er hvernig menn komust af n ess rum ur. Sjlfur er g fddur talsvert fyrir daga sjnvarps og mitt heimili kom ekki smi fyrr en nokku seint. g man meira a segja vel eftir v egar enginn sskpur var til heima.

g veit ekki hva Bjarni Hararson, svo dmi s teki, er me marga bloggvini en mr snist a eir su margir. Svo margir a g efast um a hann lesi fremur blogg eirra en annarra hr Moggablogginu. Ef til vill gti g ori mr ti um fleiri bloggvini en g hef n egar, en mundi g eiga erfileikum me a lesa innleggin eirra. g reyni nefnilega a lesa bloggin eirra reglulega. a finnst mr vera meiningin me essu bloggvinastandi.

Bjarni Hararson var a skrifa um trml suna sna fyrir stuttu og a v er mr fannst a reyna a vera svolti sammla Guna formanni. g held a etta upphlaup Guna taf „kristilegu sigi" s algerlega af plitskum rtum runni og miklar lkur a a snist hndunum honum. Kristilega sigi heima Sjlfstisflokknum rum flokkum fremur og engum er gert rangt til me v a fullyra a.

Og eru a feinar myndir.

Hr er nokku greinilegt a a er Vignir sem stendur vi vagninn hj Bjgga, veri s a reyna a ta honum burtu. Lklega er a skugginn af myndasminum sem er arna ofarlega til vinstri.

Hr er Bjrgvin augljslega niursokkinn einhverjar rannsknir.

Hr virist hann aftur mti vera a keyra sinn eigin vagn og vera ngur me a.


199. - Jlasveinar einn og tta + 4

dag er sagt a jlasveinarnir byrji a streyma til bygga.

Margir eru vst bnir a taka forskot sluna, en hr er semsagt mynd af Stekkjastaur, sem samkvmt jlasveinakvi Jhannesar r Ktlum var fyrstur eirra.

essi mynd er eftir slaugu og hn er bin a teikna myndir af eim llum ea a minnsta kosti flestum PaintBrush og tlar a birta r smtt og smtt snu eigin vefsetri. Svo er lka sl heimasuna hennar hr til vinstri.

Hn fkk sr etta vefsetur um daginn og setur ar myndir af msum listaverkum snum, mlverkum, brddu og lituu gleri, leirmunum og msu fleiru. Einnig ljsmyndir og svo skrifar hn oft lsingar verkunum og tilur eirra. Hinga til hafa a einkum veri ttingjar hennar sem hafa heimstt suna, en g hvet alla sem etta lesa til a kkja a.

gr, rijudag, s g auglsingu um ferir t Viey ar sem flk var hvatt til a fara anga og skoa friarslu Yoko Ono. Kannski var a aeins heppileg tilviljun, a a var einmitt n um essar mundir sem slkkt var ljsatyppinu. Kannski er alveg eins merkilegt a skoa a ekki s kveikt v.

Annars hefur mr fundist essi friarsla nokku frumlegt fyrirbri a sj r fjarlg og rttu veri. Stundum sst hn ekki neitt en stundum ber talsvert miki henni. Einhversstaar s g v haldi fram bloggi a slan hallaist til vinstri. g held reyndar a a s ekki rtt og ar a auki er vimiunin hgri og vinstri alveg nt essu sambandi, nema teki s fram hvaan horft er. Vissulega horfa flestir hana fr Reykjavk, en a er ekki einhltt.

g veit ekki betur en Reykjavkurborg hafi kosta uppsetningu essa reurtkns og a Orkuveita Reykjavkur leggi til orkuna ljsi sem er vst talsver. Mr finnst frt a kostnaur vi etta s innheimtur hj llum sem annahvort ba Reykjavk ea nota orku fr Orkuveitu Reykjavkur. g s a minnsta kosti eftir eim peningum sem etta fara fr mr. Hinir nrku sem virast varla vita hva eir eiga a gera vi alla sna peninga eru ekkert of gir til a borga etta.

tvarp Saga var snum tma auglst sem eina talmlsrs landsins. a vill svo til a oft er opi fyrir rs mnu heimili og hinga til hefur etta veri a mestu leyti rtt me talmli. Reyndar finnst mr ansi miki um endurteki efni en vi v er vst lti a gera.

N adraganda jlanna bregur svo vi a langtmum saman er ekki anna efni Sgu en jlalg og auglsingar milli. etta eru svik vi sem hlusta essa tvarpsrs v skyni a heyra mlt ml, en ekki sama gauli og er llum hinum rsunum.


198. - Afmlisblogg me vsu

Ekki ttai g mig v fyrr en eftir a g var binn a senda sustu bloggfrslu t eterinn a a var einmitt samkvmt upplsingum Moggabloggsins sjlfs hinn 10. desember fyrra sem g setti mna fyrstu frslu Moggabloggi.

J, g er binn a vera svona lengi a, en hef ekki enn komist 200 frslur alls. etta verur v afmlisfrsla og grobbfrsla um lei og nokkrar myndir lokin.

Mig minnir endilega a a hafi veri Hallmundur Kristinsson sem st fyrir v a mr var snum tma boin tttaka Leirlistanum svokallaa.

Pstlisti nokkur var Imbu gamla daga og g var ru hvoru a senda hann gamlan samsetning eftir sjlfan mig og framhaldi af v var mr boin tttaka essum ela flagsskap.

Framan af voru ekki margir listanum og vsur sem anga komu hverjum degi far. Smmsaman fjlgai listanum og margir vsnagerarmenn ar hafa reynst mikilvirkir me afbrigum.

Sjlfur orti g fremur sjaldan ennan lista og var me fskiptustu mnnum ar. tli vi Arnr Helgason hfum ekki tt a sameiginlegt a yrkja fremur lti fyrir sem ar voru. N er hann orinn Moggabloggari eins og g, en bloggar bara alltof sjaldan.

Fyrir allmrgum rum orti g vsu um ml sem var til umru fjlmilum. Upplst var a fiskifringar vi Hafrannsknarstofnum hefu misreikna sig eitthva og jafnvel var tala um a miki magn af orski hefi beinlnis tnst eftir ggnum stofnunarinnar a dma. Hugsanlega svo nmi milljn tonnum ea svo. (g minni a fargi sem n er tali hugsanlegt a valdi skjlftum vi Upptyppinga er tali vera meira en 2 milljarar tonna.)

Vsan sem g geri tilefni af essu og sendi Leirlistann var svona:

Hr var milljn tonnum tnt

torrinni gtu.

jinni var svari snt.

Sgreifarnir tu.

Annars g oftast erfitt me a muna vsur sem g geri og finnst r sjaldnast merkilegar.

Hr situr Vignir tunnu vi skrinn heima Blfelli. Mgnu uppstilling. :) :-)

g held a etta hljti a vera Jn Kristinn lafsson, sonur Sigrnar. Ekki veit g hvar essi mynd er tekin.

etta er reianlega Bjrgvin. Myndin er tekin tnfltinni framan vi Blfell og greinilega ur en brann. Skemmtileg mynd. Snran er alveg kostuleg.


197. - Bifrst og Keflavkurflugvllur

"Er a hr sem Ji Fel fer ba?" spyr Siggi Sigurjns kvenmannsgerfinu snu.

g man a mr tti essi auglsing meinfyndin fyrsta skipti sem g s hana. Fram a v hafi g alls ekki leitt hugann a neinu kynferislegu sambandi vi Ja Fel. Reyndar var g alinn upp vi a a kvenflk hefi engar kynferislegar langanir. S var a minnsta kosti skilningur minn, fyrstu tningsrunum, kannski hafi a aldrei beinlnis veri sagt vi mig ea komi fram me beinum htti nmsefni vi sklann.

egar a l ljst fyrir a bandarski herinn mundi fara fr slandi komu stjrnmlamenn og msir arir fram fjlmilum og meal annars var rtt um hva gera skyldi vi fasteignir svinu. Eitt virtust allir sem tju sig um etta ml vera sammla um. Ekki kmi til greina a selja essar fasteignir opnum markai. Ekki urfti a fra nein rk fyrir v, allir virtust gera r fyrir a sjlfsagt vri a gera eitthva strfenglegt vi etta gss. Mr fannst a eina viti vri a selja essar fasteignir sem fyrst, helst til sem flestra. v var haldi fram af einhverjum a a mundi skemma svo fyrir fasteignaslum.

N er a komi daginn a plitk er hlaupin mli. Eitt flag selur ru 1700 bir og gefur mjg rflegan afsltt. Sumir vera flir, v eir misstu af v a n sr sm spillingu sjlfir.

Fyrri veturinn minn Bifrst var Hrar Bjrnsson tivistarkennari ar en Vilhjlmur Einarsson tk vi starfinu seinni veturinn. Sumari milli vann g tibi Kaupflags rnesinga Hverageri. Vilhjlmur Einarsson og Hskuldur Goi Karlsson voru me sumarbir fyrir brn a sumar Hverageri. eir versluu dlti vi mig Kaupflaginu og g man a eitt sinn tvegai g Vilhjlmi nokkur kl af kartflum kartfluleysi miklu sem gekk yfir landi. a var etta sumar sem Vilhjlmur jafnai gildandi heimsmet rstkki me v a stkkva 16,70 metra.

egar g var Bifrst var knattspyrnuvllur niur vi Glanna og auvita var Vilhjlmur oft ar. ar var lka astaa fyrir msar arar rttir og eitt sinn skmmu eftir a sklinn hfst var g ar a fa hstkk samt einhverjum rum. Vilhjlmur kom a og spuri hvort vi vrum bestu hstkkvarar sklans og fannst eflaust lti til harinnar koma. Seinna um veturinn s g svo Vilhjlm og fleiri stkkva miklu hrra hstkki n atrennu innanhss en vi komumst me langri atrennu utanhss.

Strangt tilteki tilheyri g svoklluu antisportistaflagi. Antisportistar stunduu oft gngur tivistartmum sta rtta. tmabili var vinslt a fara gnguferir upp Leopoldville sem kalla var. Til eirrar nafngiftar lgu einkum tvr stur. Kong var miki frttum essum tma og svo var Fsi vert httur me Hreavatnsskla og Leopold nokkur tekinn vi.

Fyrir kom a g tki tt rttum. Til dmis man g eftir a hafa teki tt bekkjakeppni knattspyrnu svelluum og snjugum velli og svo var g sundlii sklans og skklii einnig.


196. - Glendalough

Eftirfarandi texta birti Gufrur Lilja Grtarsdttir Moggabloggi snu nlega:

" grbirti Rkisendurskoun niurstur snar ar sem fram kemur a umrtt samkomulag s ekki bindandi fyrir rki enda skorti nausynlegar lagaheimildir."

arna er hn a tala um vatnsrttindi Landsvirkjunar jrs og hefur a llum lkindum alveg rtt fyrir sr.

etta minnir mig svipa ml sem kom upp fyrir mrgum rum. var Steingrmur J. Sigfsson, sem n er formaur vinstri grnna, landbnaarrherra og undirritai samkomulag vi einhverja bndur lfusi ea skrifai jafnvel jafnvel undir skuldabrf nafni sns ha embttis, en var gerur afturreka me mli af nju Alingi egar tti a hera. sta ess a standa vi or sn og gerir gleypti Steingrmur stolti og hefur goldi ess mnum augum san.

N er mli auvita ann htt ruvsi a meirihlutanum Alingi tti a vera lfa lagi a samykkja heimildir eftir v sem urfa ykir fyrir Landsvirkun. En kannski ora eir a ekki.

Sagt var fr v einhverju dagblai fyrir stuttu a Alcoa sem lveri vi Reyarfjr hefi veitt styrk til ess a steinhs eitt a Smastum vi sama fjr yri endurbyggt. Steinhs etta sem er 37 fermetrar a str og byggt ri 1875 er sagt vera eina portbygga steinhsi slandi sem varveist hefur.

g hlt reyndar a portbygg hs vru allt ruvsi en a hs sem g hef s myndir af essu sambandi. a skiptir samt litlu mli og kannski hef g einfaldlega rangt fyrir mr. Hsi er byggt r steinum r ngrenninu sem lmdir eru saman me jkulleir.

etta me jkulleirinn minnti mig a egar g fr til tlanda fyrsta skipti vinni kom g meal annars sta einn rlandi sem Glendalough heitir. ar var meal annarra bygginga turn einn allhr og forn mjg. Mr er minnissttt a leisgumaur sagi okkur a turninn sem hlainn var r steinum vri um sund ra gamall. man g a einhver okkar hpi spuri hvernig skpunum steinarnir vru lmdir saman. Ekki st svarinu: "Me uxabli".

fram bollalgum vi um turninn og n var spurt til hvers skpunum menn hefu veri a byggja svona han turn essum tma. "Til a geta vara flk vi vkingunum," var svari. g man a etta svar opnai augu mn talsvert fyrir sgu slensku jarinnar, v vkingar og allt sem eim tengdist hafi fram a essu veri jkvtt og gott mnum huga.

Horfi spaugstofuna an eins og svo oft ur. Ekki eru n allir brandararnir merkilegir hj eim og skp fannst mr Plmi herma illa eftir Guna gstssyni. Mig minnir a a s Jhannes Kristjnsson sem nr honum svo vel a jafnvel Guni sjlfur gti varla gert betur. Miki er rn rnason lagt. Hann virist alltaf urfa a vera forstis, nema ann stutta tma sem Plmi hafi vldin. Hann ni Halldri reyndar gtlega.

a hefur eiginlega vanta myndir bloggi mitt a undanfrnu. N skal btt r v.

Hr er Unnur me Bjssa.

Hr er Inga systir hennar mmmu me Bjssa.

Og hr eru Valgeir Gunnarsson og Ingibjrg Gulaugsdttir fyrir aftan Vigni Bjarnason sem er me Bjssa fanginu.


195. - Ekki fkkst sleyfi hj sleifi

framhaldi af smahrekk Vfils frnda datt mr hug a einhverntma fyrndinni hlustai g tvarpstt ar sem Jkull heitinn Jakobsson var a reyna a n sambandi sma vi pfann Rm.

Ekki villti hann sr heimildir heldur var a eitthva sem hann var a ra um ttinum sem hann vildi bera undir pfa.

Ekki gekk vel a f samband vi hans heilagleika og vsai hver annan. Jkull var tinn og frekur og menn mestu vandrum me a losna vi hann. llum essum samtlum var tvarpa ttinum. Sum eirra hafa ef til vill veri stytt eitthva v Jkull urfti a segja sgu sna margoft hinum og essum toppfgrum Vatkaninu.

Mig minnir a endirinn hafi ori s a eina ri fyrir Jkul til a f hugsanlega samband vi pfa sjlfan vri a skrifa einhverjum aila Kaupmannahfn og bija um vital.

Jkull hafi gaman af a fflast sma. Eitt sinn man g eftir v a ttinum sagi hann fr v a hann yrfti endilega a f svoltinn s af Tjrninni. lgreglusamykkt ea einhverju ess httar hafi hann grafi upp a ekki mtti taka s af Tjrninni nema hafa til ess leyfi bjaryfirvalda.

N vildi hann f etta leyfi, en a l ekki lausu og vsai hver annan. Jkull hringdi msa yfirmenn borgarkerfinu og bar upp erindi sitt. Sum essara samtala voru skondin meira lagi.

Birgir sleifur Gunnarsson var borgarstjri egar etta var. egar allt anna raut vildi Jkull f samband vi borgarstjra sjlfan, en ekki gekk a. Hann hafi rum hnppum a hneppa og g man a ttinum lauk vi a Jkull sagi a ekki hefi tekist a f sleyfi hj sleifi.

Var a enda vi a lesa hr Moggablogginu langhund mikinn eftir Sverri Stormsker um mila. egar g var binn a pla gegnum etta kom ljs a um var a ra margra ra gamla grein sem hann var a endurbirta. greininni vitnai hann spart tframanninn og snillinginn Harry Houdini. Mig minnir a g hafi stuttlega vitna hann fyrir nokkru af svipuu tilefni en mun styttra mli.

Annars er margt rtt hj Sverri essari grein. Mr finnst hann gera lti r lesendum snum me v a endurtaka svona oft a sem hann vildi sagt hafa og svo er a alls ekki til fyrirmyndar a endurbirta efni me essum htti og lta ess ekki geti fyrr en lokin.


194. - Bjarsjur Kpavogs

Miki er linka frtt mbl.is um smahrekk Vfils.

a er ein af srviskum mnum a linka ekki frttir mbl.is. a var lengi vel nnur srviska hj mr a nota ekki fyrirsagnir. N er g farinn til ess. Kannski fer fyrrnefnda srviskan einhvern tma smu lei.

Ekki fer hj v a etta framtak Vfils vekur talsvera athygli. Einhvers staar s g a haft eftir honum a a vri greinilega ekki hgt a treysta Hvta Hsinu, v hann hefi sagt a smanmer sitt vri leyninmer og ekki mtti segja neinum fr v. etta finnst mr unn og vesl afskun. Smahrekkir geta oft veri fyndnir og afhjpa stundum alvarlegar gloppur, en a ru leyti finnst mr etta ekki srstaklega merkilegt.

Einhverjir fjlvitringar frttamilum ttust reikna a t um daginn a a a ganga kvena vegalengd losai meira magn af grurhsalofttegundum en ef sama vegalengd vri ekin. Ekki ng me a a megi helst ekki ta anna en kl og gras, n m ekki heldur ganga. Ja, a er ori vandlifa verldinni.

Um daginn fkk g tvr tilkynningu fr Landsbankanum um a krfur hefu ekki veri greiddar og essvegna veri endursendar. etta voru krfur fr Bjarsji Kpavogs. rugglega vegna fasteignagjalda. Ekki var neitt um essar rukkanir a finna heimabankanum svo g tk tilkynningarnar me mr nst egar g urfti a fara tib Landsbankans fyrir ofan gjna miklu. ar skoai jnustufulltri brfin tv og fletti upp einhverju tlvunni hj sr og sagi a g yrfti engar hyggjur a hafa af essu, v krfurnar hefu veri greiddar 4. september.

g er n svo tortrygginn a g kva samt a hringja Bjarsj Kpavogs og ganga r skugga um a g vri ekki einhverri skmm ar. Smaskrr er a mestu htt a nota mnu heimili, svo g leitai bara simaskra.is sem oftast reynist mr nokku vel. En ekki etta sinn.

Fyrst prfai g a sl inn "Bjarsjur Kpavogs". a bar engan rangur. Nst prfai g "Kpavogur". Ekki var a betra. prfai g a ggla etta. Upp kom eitthva um rsreikninga og ess httar sem g hafi ltinn huga . var nst a prfa "Kpavogskaupstaur" fkk g upp eitthva um Sslumanninn Kpavogi og Tnlistarskla Kpavogs. Ekki nkvmlega a sem g var a leita a. N prfai g a sl einfaldlega kopavogur.is inn vafrann. J, vissulega fkk g msar upplsingar ar, en ekkert s g um smanmer hj Bjarsji Kpavogs.

N leist mr ekki ori blikuna, en fkk allt einu hugljmun og skoai betur brfi fr Landsbankanum. ar st a eigandi krfunnar vri Kpavogsbr. egar g sl a or san inn leitarvef smaskrrinnar fkk g alveg vnt smanmer sem g gat nota. ar fkk g smu svr og bankanum. Krfurnar hefu veri greiddar 4. september og g yrfti ekki a hafa neinar hyggjur af essu. N get g semsagt veri alveg rlegur anga til einhverjir menn koma til a taka lgtak fyrir essum greiddu krfum. J, g er svona svartsnn.

sjnvarpinu kvld var frtt um eitthva sem var veri a gera einhverjum skla. San var sagt: "Vi litum vi sklanum dag." Greinilegt var a tt var vi a anga hefi veri fari. Myndir voru sndar aan og ekki a sj a neinn hefi liti vi.


193. - Moggablogg og smahrekkir

Arnr Helgsason segir snu bloggi og er a tala um sjnvarp mbl.is "sta er til a ska eim mbl-mnnum til hamingju me rangurinn. Mbl.is er enn langfremsti vefmiill landsins." a vill svo til a g ekki Arnr Helgason dlti og g veit a hann hefur gott vit essu.

"a er satt sem sagt er...a er ftt heimskara en Moggabloggi.
Ef Moggabloggi vri maur hti hann Georg Bjarnfrearson."

etta er heil frsla sem Mni Atlason setur bloggi sitt. g tla ekki a fjlyra um hversu fyndi etta er. Hann gtir sn a segja Moggabloggi en ekki Moggabloggarar. Sennilega er hann samt sammla Stefni Plssyni um a Moggabloggi s dautt.

Eitt af eim bloggum sem g les yfirleitt alltaf er blogg Hrpu Hreinsdttur. Hn er prilegur bloggari, en af einhverjum stum er henni einkar lagi a espa flk mti sr. N virist hn vera komin hrkudeilur um trml og g tla ekkert a skipta mr af eim g hafi a sjlfsgu skoanir v sem ar er um rtt.

au Harpa og Mni tala lka um smahrekk Vfils og Mni segir fr honum snu bloggi. Mr finnst bara a flk urfi a athuga a egar smahrekkir n til annarra landa m alltaf bast vi vibrgum sem ekki er a llu leyti fyrirsjanleg.

g bloggai eitthva gr um klrlekann Laugaskari og nnur ml framhaldi af v. sjnvarpinu kvld var frtt um etta og sagt a allt kvikt hefi drepist fyrir nean ann sta ar sem klrinn fr na. etta getur vel veri rtt, en athyglisvert tti mr a allar r myndir sem birtar voru me frttinni voru teknar ofan vi nefndan sta. Lka er a mlisvert a ekki skuli frttinni vera ger grein fyrir v hvaa Varm er um a ra.

Rherrar rkisstjrninni ykjast n tla a fara a gera eitthva fyrir aldraa og ryrkja. Best vri ef flk fengi a vera frii fyrir misvitrum stjrnvldum, en ekki er boi upp a. Samt held g a etta flk vilji vel og enginn vafi er v mnum huga a kjr flks hafa batna miki undanfarna ratugi. Ekki er a stjrnvldum a akka nema me beinum htti.


192. - Jlastress, klr og Hannes

N er jlastress-sngurinn sem g kalla svo byrjaur fjlmilum.

essi sngur einnkennist af v a einhver sem segist vera alveg stressaur fr til sn vital annan jafnstressaan og svo hneykslast eir/r/au alveg niur rass eim sem sagt er a su helteknir af jlastressi. Tala um hva flestir arir su miki num fyrir jlin og urfi a gera allt og klra allt, baka tu sortir, kaupa tal gjafir, breyta og bta, innrtta, mla og rfa en bara ekki au. Mr finnst etta me afbrigum llegt fjlmilaefni. Ef flk vill vera stressa fyrir jlin, m a bara vera a fyrir mr.

sgerur Jna Flosadttir er me fasta tti tvarpi Sgu og um daginn heyri g byrjunina einum tti hj henni. Aallega held g a hn s essum ttum a tdeila alskyns dti auglsingaskyni. Ltum a vera. essum tti sem g hlustai upphafi af var hn a segja fr einhverri bk sem nlega vri komin t. essi bk vri tvmlalaust s almerkasta sem skrifu hefi veri og yrfti nausynlega a vera til hverju einasta heimili. Fleiri or hafi hn um tvra yfirburi essarar bkar yfir arar slkar og endanum langai mig auvita a vita hvaa bk etta vri eiginlega. Ekki sagi hn nrri strax hva bkin hti en a v kom a lokum eftir lofger langa og mikla.

Vonbrigi mn voru talsver egar ljs koma a arna var bara um enn eina sjlfshjlparbkina a ra. g man ekki einusinni nafni henni. g veit ekki betur en sjlfshjlparbkur su gefnar t miklu magni hverju ri bi hr slandi og annars staar.

Sagt var fr v frttum an a klr hefi fari t Varm fr Sundlauginni Laugaskari. Einu sinni var vinslt a veia Varm, einkum hyljunum vi Reykjafoss. Sennilega er a ekki lengur stunda. Varmin hefur ori fyrir mrgun krnum tmans rs. Einu sinni voru boraar hhitaholur nokkrar inn vi Reykjakot og ar kring. Ein eirra var eitt sinn ltin blsa beint na. Vi a drapst allur fiskur nni a.m.k. niurundir Velli. Ullarverksmijan skammt fyrir nean Hamarinn sem bygg var um svipa leyti og holurnar hj Reykjakoti voru boraar, lagi stundum til skrautleg litarefni na og fleira gott. Allt sklp fr Hverageri fr lka a sjlfsgu hana og gerir kannski enn. Ntildags hltur a samt a vera hreinsa eitthva fyrst.

"Undarleg skp a deyja." etta man g a g las einhverntma ljabk eftir Hannes Ptursson. Ptur Blndal blaamaur vi Morgunblai, sem er allt annar Ptur Blndal en alingismaurinn sem sfellt er a flkjast sjnvrpunum okkar, er n fyrir essi jl a gefa t sna fyrstu bk. a er vitalsbk me vitlum vi skld og rithfunda. g hj eftir v a Hannes Ptursson er ar meal vimlenda. Lti hefur fari fyrir Hannesi Pturssyni undanfarin r og eflaust er hann farinn a eldast nokku. a breytir v ekki a endur fyrir lngu las g af huga bi lj og laust ml eftir hann. Einkum minnir mig a hann hafi skrifa lausu mli um jlegan frleik. Ef mig misminnir ekki er a eftirminnilegasta sem g hef lesi um Reynistaabrur eftir Hannes.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband