31.8.2009 | 00:12
789 - Landráðamenn og fleiri
Jafnvel Egill Helgason er búinn að sjá ljósið. Hann segir að það sé ljótt að kalla menn landráðamenn og föðurlandssvikara. Það er nokkuð umliðið síðan ég gerði mér grein fyrir þessu og bloggaði meira að segja um það. Sannleikurinn er þó sá að aðildin að ESB snýst um fleira en orðanotkun. Ef við Egill sættum okkur illa við hvernig sumir nota þessi orð þá er ekkert við því að gera. Alls ekki er víst að meiningin sé eins slæm og okkur sýnist. Ég ætla ekki að skrifa undir áskorunina til Ólafs Ragnars og vonast til þess og reikna með að hann samþykki lögin. Svo mikla heift og reiði er búið að breiða út um þetta mál að ég ætla ekki að fjalla um það efnislega. Finnst við fyrstu sýn afstaða Sjálfstæðismanna ekki til sóma. Að sitja hjá í máli sem þessu þegar ætlast er til að málið sé skoðað og afstaða tekin er í mínum augum hreinn heigulsháttur. Aðrir en Alþingismenn hafa leyfi til að vera beggja blands í þessu máli og þegja yfir skoðun sinni ef þeir vilja. Þingmenn aftur á móti eru til þess kjörnir að taka ákvarðanir fyrir hönd kjósenda sinna. Hjáseta á rétt á sér þegar þingmaður hefur ekki haft tækifæri til að mynda sér rökstudda skoðun. Engu slíku er til að dreifa í Icesavemálinu. Miklu heiðarlegra er að vera alfarið á móti en að sitja hjá. Horfði í gær á myndir og frásögn um The Gimli Glider". Sagt var frá þessu á bloggi Ágústar H. Bjarnasonar og þar voru hlekkir á YouTube vídeómyndir um þennan merkilega atburð. Í sem allra stystu máli fjallar þetta um Boeing farþegaþotu sem varð eldsneytislaus og sveif úr mikilli hæð að flugvelli við Gimli í Kanada árið 1983. A: Jæja, þá fer þessari Icesave vitleysu bráðum að ljúka." B: Að ljúka? Nú er fjörið fyrst að byrja." A: Af hverju segirðu það?" B: Nú á að svæla melrakkann á Bessastöðum úr greni sínu." A: Nú? Og hvernig?" B: Henda í hann fimmtánþúsund undirskriftum og benda honum á að nú sé engin leið að klofa yfir gjána milli þings og þjóðar." A: Vá! Þú ert bara orðinn skáldlegur." B: Dugir ekki annað. Þessi Icesave ósköp eru að gera alla vitlausa." A: Satt segirðu. Að minnsta kosti þig." B: Ha?" A: Nei, ég segi bara svona." B: En meinar ekkert með því, eða hvað? En meðal annarra orða, ertu búinn að skrifa undir?" A: Undir hvað?" B: Nú, áskorunina á forseta vorn." A: Um hvað?" B: Ertu algjör auli? Náttúrlega um Icesave málið." A: Já, svoleiðis. Ja, eiginlega ekki. B: Drífðu þig þá í það." A: Bíddu við. Hvernig á ég aftur að gera?" B: Arrrgh. Eigum við nú að fara í gegnum það allt aftur? Komdu hingað." |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Gáfulegasta sem ég hef séð frá þessum Agli var þegar hann var með hugmyndir um að gera gryfjuna í miðbænum að sundlaug og flóðhestasýningum.
Baldur Fjölnisson, 31.8.2009 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.