14.7.2009 | 01:36
742- Gamli skátaskálinn í Reykjadal
Ţessar myndir eru af skálanum sem eitt sinn stóđ í Klambragili innst í Reykjadal og eru teknar skömmu eftir 1970 af Sigurbirni Bjarnasyni í Hveragerđi.
Fyrri myndin er innan úr Klambragilinu og öllu skýrari. Sú mynd er tekin nokkurn vegin af ţeim stađ ţar sem hverinn var sem notađur var til ađ hita skálann upp. Venjulega ţurfti ađ byrja á ţví ađ koma hitanum í gagniđ ţegar komiđ var í skálann og gekk ţađ misjafnlega.
Seinni myndin er tekin úr norđurátt og er eins og skálinn blasti yfirleitt viđ okkur ţegar viđ komum uppeftir úr Hveragerđi. Dyrnar inn í skálann eru semsagt í norđausturhorni hans. Birtan sýnir ađ báđar myndirnar eru teknar fyrri hluta dags.
Skálinn mun hafa veriđ reistur um 1950 af Ungmennafélagi Ölfusinga sem ţá starfađi í Hveragerđi og nágrenni. Efniđ í skálann var flutt međ bílum ađ sunnanverđu fram á brúnina innst í Klambragilinu og boriđ ţađan á byggingarstađ en ekki flutt upp Reykjadalinn eins og sumum kynni ađ finnast eđlilegast. Bílar hafa aldrei í Reykjadalinn komiđ mér vitanlega. Skátarnir í Hveragerđi notuđu ţennan skála talsvert međ leyfi Ungmennafélagsins.
Skálinn fauk og eyđilagđist einhverntíma fyrir 1990. Ţá hafđi hann veriđ í nokkurri niđurníđslu um tíma og í raun var aldrei ađ fullu lokiđ viđ hann. Nokkru fyrir áriđ 2000 höfđu björgunarsveitirnar í Hveragerđi og Vestmannaeyjum ákveđiđ ađ reisa nýjan og veglegan skála skammt frá ţeim stađ sem ţessi stóđ á. Nokkurt efni var flutt á stađinn og reknar niđur undirstöđur fyrir skálann.
Ekki varđ ţó úr framkvćmdum og fauk efniđ og flćktist um víđan völl. Nokkrum árum seinna vildi svo Orkuveita Reykjavíkur reisa skála í dalnum en Ölfushreppur vildi ekki leyfa ađ nema einn skáli vćri í ţar. Í samningaviđrćđum viđ áđurnefndar björgunarsveitir fékk Orkuveitan leyfi til ađ byggja skála gegn ţví ađ ţrífa til í dalnum. Sá skáli var talsvert uppi í hlíđinni í nokkurri fjarlćgđ frá heita lćknum og brann til kaldra kola fyrir skömmu.
Skátafélag Hveragerđis starfađi af nokkrum krafti um 1950. Félagsforingi var Guđmundur Ingvarsson. Ég tók ţátt í starfi félagsins og minnist ţess ađ í byrjun var ég í skátaflokki sem Grétar Unnsteinsson síđar skólastjóri Garđyrkjuskólans ađ Reykjum í Ölfusi stjórnađi. Fundir voru vikulega og Grétar las á hverjum fundi framhaldssöguna um frumskógadrenginn Rútsí. Um ţađ leyti sem ég hćtti í skátafélaginu var ég orđinn sveitarforingi ásamt ţeim Jóa á Grund og Atla Stefáns, en ţađ er önnur saga.
Útilegur voru talsvert stundađar af félaginu og gjarnan fariđ í skálann í Reykjadal. Vinsćlar voru nokkurra daga útilegur og ţá var legiđ viđ í skálanum og fariđ í gönguferđir um nágrenniđ. Í eitt skipti vorum viđ ţar um páskaleytiđ og fórum gangandi alla leiđ í einn eđa fleiri af skálum Reykjavíkurskáta viđ Skarđsmýrarfjall. Víđa var fariđ um nágrenniđ eins og til dćmis á Hrómundartind, Súlufell og ađ Kattartjörnum og Djáknapolli. Hengillinn var ekki fyrir alla en ég man eftir ađ hafa gengiđ á Skeggjann ásamt ţeim Skaftasonum Jósef og Jóhannesi.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.