12.7.2009 | 09:06
741- Það er svo margt ef að er gáð
Fjöldi Moggabloggara sem skrifar um stjórnmálaástandið er svo mikill að mér er ofaukið. Held samt að hraði við ESB-umsókn skipti litlu máli varðandi möguleika okkar á því að taka upp Evru. En sleppum því.
Í gær hlustaði ég dálítið á útvarp. Meðal annars á endursögn Jóns Björnssonar á hinni frægu för Ása-Þórs og Útgarða-Loka til Geirröðarstaða. Margar eru þær frásagnirnar í fornum ritum sem vel mætti endursegja með nútímaorðalagi. Minnisstæðust af slíku er mér Þrymskviða og allt sem henni tengist. Óperur sem upp úr henni hafa verið samdar og margt annað. Þrymskviða er einstök meðal fornkvæða því hún er eingöngu skemmti- og grínkvæði. Eitt sinn kunni ég hana og upphafið kann ég að mestu ennþá:
Reiðr vas þá Vingþórr
es hann vaknaði
og síns hamars
of saknaði.
Skegg nam at dýja
skör nam at hrista.
Réð Jarðar burr
umb at þreifask.
Einhvern vegin svona var þetta. Með réttum orðskýringum er þetta kvæði stórskemmtilegt og efni þess bráðfyndið. Mikinn fjölda frásagna um Ása-Þór og hina fornu guði er að finna í Gylfaginningu Snorra Sturlusonar. Einnig eru fornkvæði og Íslendingasögur uppspretta margra góðra frásagna.
Jón þessi Björnsson er merkilegur maður. Hætti sem félagsmálastjóri og fór að ferðast um allt á reiðhjóli og skrifa bækur og gerði meðfram því stórgóða útvarpsþætti. Þátturinn sem ég hlustaði á var endurflutningur.
Hef lesið að minnsta kosti eina bók eftir Jón þar sem hann lýsir för sinni á reiðhjóli frá Póllandi og suður allan Balkanskaga og til Tyrklands. Sú lýsing er meðfram menningarsaga svæðisins sem hann ferðast um og stórfróðleg sem slík.
Hlustaði líka á upphaf erindis Lindu Vilhjálmsdóttur um sjómannalög og Sjöstjörnuna. Held að hún hafi líka rætt um eigin skáldskap og ýmislegt fleira. Rétt er það að Sjöstjarnan tengist mjög sjómönnum. Sjöstirnið er þetta fyrirbrigði líka kallað enda um hóp stjarna að ræða sem sumir segja að séu sjö en aðrir fleiri.
Þegar ég var að alast upp voru þekktustu himintáknin (auk tungls og sólar) Sjöstirnið og Fjósakonurnar ásamt Pólstjörnunni auðvitað. Fjósakonurnar eru þær þrjár stjörnur sem mynda belti Óríóns. Pólstjörnuna er alls ekki gott að finna nema með því að þekkja Karlsvagninn (öfug fimma) og vita að í rauninni snýst hann í kringum Pólstjörnuna. Seinna kynnti ég mér svo dálítið stjórnufræði og lærði að þekkja allnokkur stjörnumerki og ýmislegt fleira.
Blogg eiga að vera stutt og því er best að hætta núna.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.