583. - Stjórnarslit í beinni

Fylgdist í dag með stjórnarslitum í beinni. Mest horfði ég á Ríkissjónvarpið en þessutan fylgdist ég með Netinu og helstu útvarpsstöðvum. Ætla ekki að spá um framhaldið en það sem uppúr stendur eftir daginn er í mínum huga að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er áberandi snjallari stjórnmálamaður en Geir Haarde.

Segi ekki meir en blogga kannski aftur seinna eins og ég er vanur. 

 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi verðum við komin með utanþingsstjórn fyrir helgi - og stjórnmálamennirnir komnir í (ævilangt) frí til að sinna því sem þeir þurfa að sinna - helst sem lengst í burtu frá okkur þjóðinni.

Malína 27.1.2009 kl. 02:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband