3.1.2009 | 00:21
562. - Uppruni kryddsíldarnafnsins og svolítið um Stefán Pálsson, Jón Ólafsson o.fl.
Á gamlársdag var kryddsíldarveisla Stöðvar 2 stöðvuð með eftirminnilegum hætti. En hvernig byrjaði allt þetta kryddsíldartal. Einu sinni var kryddsíld bara krydduð síld. Svo var það einhvern tíma á fyrstu árum Vigdísar Finnbogadóttur í forsetaembætti að tilkynnt var að hún ætlaði í heimsókn til Danmerkur. Þar myndi hún hitta Margréti Þórhildi Danadrottningu og saman myndu þær verða í kryddsíldarveislu. Þetta sagði Mogginn að minnsta kosti og ekki lýgur hann.
Einhverjir illa innrættir Morgunblaðsóvinir fóru svo að rýna í danskar fréttatilkynningar um þetta sammenkomst og þar var talað um væntanlegan "krydsild" á fréttamannafundi sem halda átti. Ekkert minnst á kryddsíld. Þetta var þá bara svona snilldarleg þýðing og þannig fékk þetta orð sína sérstöku merkingu á íslensku.
Ekki löngu eftir að Stöð 2 hóf starfsemi sína árið 1986 var svo farið að hóa formönnum stjórnmálaflokkanna saman til veislu niðri á Hótel Borg á gamlársdag og ræða við þá um stjórnmál og sitthvað fleira. Þáttur þessi hlaut sæmilegar vinsældir og honum hefur verið haldið áfram allar götur síðan. Eflaust er þátturinn síðastliðinn gamlársdag sá sögulegasti þeirra allra.
Af hverju Stefán Pálsson varð ekki Samfylkingarmaður? Jú, hann sá að Skífu-Jón var eitthvað að bralla með æðstu forystumönnum þar. Lesið um þetta á blogginu hans. Linkur hér til hliðar.
Einar Kárason skrifaði á sínum tíma bók um Jón Ólafsson. Það er í rauninni ótrúlegt hvað maður hefur stundum verið nálægt valdaklíkunni án þess að vita það fyrr en eftir á. Alveg eins og maður fréttir yfirleitt ekki af góðæri fyrr en það er líðið.
Nú þurfa menn ekki lengur að fara til Póllands að kúka. Nóg að fara í Mývatnssveitina samkvæmt frétt á Stöð 2. Gísli Ásgeirsson yrkir ágætlega um málið. Linkur hér til hliðar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Flokkast það þá undir HEIMASKÍTSMÁT; hægðir þokast í vestur frá Póllandi?
Kryddsíldarupphafið er dásamlegt og ekki einsdæmi um mis kill ning. ("Fröken, dreptu herra Ning").
Kannski ekki svo sterkir í útlenskunni. e. cross-fire.... d. kryds-ild (skothríð úr báðum áttum eða jafnvel bara "orrahríð" En Kryddsíldin okkar á bara að vera svona, þótt hún hafi verið marineruð núna.
Spennandi! Er búið að skrifa um eitthvert góðæri? Gaman væri að lesa um það. Það ku hafa verið svo ansans ári nálægt manni án þess að maður fattaði neitt (parallel worlds).
Fæ útrás (maður vill orðið ekki nota þetta orð) á því að "athugasemdast" hjá hinum af því að ég hef ekki bloggað undanfarið.
Beturvitringur, 3.1.2009 kl. 01:02
Fjandinn fjarri mér að ég fari að greiða fyrir það að fá að kúka í návígi við Jónínu Ben.! Oj bara. Það myndi allt skreppa inn aftur...
Má annars tala svona hérna?! Ég biðst afsökunar í allar áttir!
Malína 3.1.2009 kl. 03:27
szhilld
Brjánn Guðjónsson, 3.1.2009 kl. 03:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.