525. - Um skákgagnrýni Torfa Stefánssonar og fleira

Ţađ er oft gaman ađ lesa ţau komment sem ég fć í kommentakerfiđ mitt. Ţó ég svari ţeim ekki nćrri alltaf ţarf ţađ alls ekki ađ ţýđa ađ mér ţyki ţau ekki svaraverđ. Stundum ćtla ég mér einmitt ađ svara ţeim ítarlega í nćsta bloggi en svo verđur eitthvađ annađ sem fangar hugann og mér finnst endilega ađ ég verđi ađ blogga um. Svo er ţetta tiltekna atriđi sem ég ćtlađi ađ fjölyrđa um kannski orđiđ úrelt. Eđa ţá ađ ég er bara búinn ađ gleyma ţví.

En hvađ um ţađ. Ég gćr bloggađi ég um Hegelisma og ţóttist vođa gáfađur. Ég skil samt ákaflega lítiđ í heimspeki og er hvergi nćrri nógu fróđur um hana. Gallinn viđ ađ skrifa um málefni sem mađur er ekki ţeim mun betur ađ sér í er ađ mađur á ţađ á hćttu ađ blotta sig herfilega. Ţađ getur vel veriđ ađ ég hafi gert ţađ í heimspekiruglinu í gćr en ţađ verđur ţá bara ađ hafa ţađ. Betra er ađ skrifa tóma vitleysu en ađ skrifa ekki neitt. Ţetta meina ég auđvitađ ekki.

Einn af bloggvinum mínum er Torfi Stefánsson. Mér finnst oft gaman ađ lesa ţađ sem hann skrifar. Ég las oft ţađ sem hann skrifađi á skákhorniđ en ţar var hann alltaf gerđur útlćgur međ reglulegu millibili. Svo hefur hann ágćtt vit á knattspyrnu og hefur búiđ í Svíţjóđ. Mest gaman er ţó ađ lesa ţađ sem hann skrifar um skák. Ţar gagnrýnir hann allt og alla ótćpilega en hefur mjög oft mikiđ til síns máls. Miklu meira en skákmenn eru yfirleitt tilbúnir ađ viđkenna.

Hér kemur nýjasta hugleiđing hans og ég biđ hann afsökunar á ađ rćna ţessu svona frá honum en oft held ég ađ ađrir lesi mitt blogg en hans og stundum fleiri. Torfi linkar međ ţessari fćrslu í frétt af mbl.is og notar fyrirsögnina:

Lélegasti árangur karlalandsliđsins ever!

Já, óhamingju íslenskrar skákar verđur allt ađ vopni. Lélegasti árangur íslenskrar karlasveitar á Ólympíumóti er stađreynd eđa 64. sćti. Allar Norđurlandaţjóđirnar urđu fyrir ofan okkur, meira ađ segja Fćreyingar!!

Til samanburđar má nefna ţađ ađ fyrir rúmum tíu árum eđa á fyrri hluta 10. áratugar síđustu aldar varđ íslenska sveitin iđulega í 10 efstu sćtunum (5. sćtiđ sem besti árangur). Falliđ hefur ţví veriđ mikiđ og hratt ađ undanförnu, eđa allt frá árinu 2000 ţegar sveitin hafnađi í 55. sćti.

Kvennaliđiđ stóđ sig enn verr núna en karlaliđin, en viđ ţví var svo sem búist.

Ţessi afleiti árangur er ţeim mun undarlegri í ljósi ţess ađ skákin hefur undanfarin ár fengiđ ágćta fyrirgreiđslu hjá ríki og borg. Ekki ađeins ţađ ađ stórmeistarar í skák eru á ágćtis launum hjá ríkinu (ţó svo ađ ţeir tefli lítiđ sem ekkert), og skákskóli er rekinn fyrir almannafé, heldur er Skáksambandiđ og skákfélögin styrkt myndarlega af opinberu fé.

Ţá er og ámćlisvert hvernig forystumenn skákhreyfingarinnar hafa á undanförnum árum reynt ađ leyna ţessari hnignun skákarinnar hér á landi. Ţeir hafa látiđ eins og allt hafi veriđ í besta lagi, mikil skákţátttaka hér á landi og fjöldi ungra og efnilegra skákmanna ađ koma upp. Sérstaklega hefur veriđ tala um stelpurnar í ţessu sambandi.

En ţví miđur hefur ţessar lýsingar átt viđ lítil rök ađ styđjast og virđast einkum hafa veriđ fram settar til ađ geta setiđ áfram ađ styrkjum frá ríki og borg.

Segja má ađ vandamál samfélagsins í dag birtist í hnotspurn hjá Skáksambandi Íslands. Ţar er ekkert gagnsći, upplýsingum haldiđ leyndum fyrir almennum skákáhugamönnum og ákveđnir ađilar skara eld ađ eigin köku á kostnađ hreyfingarinnar í heild.

Stór hluti áhugamanna eru međvirkir, kóa međ í fagurgalanum rétt eins og menn hafa gert hvađ útrásarvíkinga og stórgróđamenn varđar úti í samfélaginu.

En nú er ţessu međvirka skeiđi lokiđ úti í ţjóđfélaginu og menn krefjast breytinga. Hvenćr ćtla skákmenn ađ hćtta sinni međvirkni og krefjast breytinga á stjórn skákmála hér á landi? Ţegar viđ erum lentir í 100. sćti?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ sama gerđist eftir ađ Íslendingar náđu ađ toppa í "Bridge" međ ţví ađ vinna Bermúdaskálina frćgu. Ţá voru settir dágóđir peningar inn í Bridge starfiđ á Íslandi og viti menn. Íslendingar hafa lítiđ sem ekkert getađ í Bridge síđan ţá. Held ađ velmegun og peningar lami andans listir. Kannski sjáum viđ uppgang á nćstu árum í skák og bridge á Íslandi ţá er ekki til lítils unniđ af útrásarvíkingum Íslands.

Björgvin Guđnason 27.11.2008 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband