26.11.2008 | 00:24
524. - Heimspekilegar pælingar. Um Hegelisma og fleira
Ég hef alla tíð verið dálítið hallur undir heimspeki. Á sínum tíma þótti mér mikið koma til fyrirlestra Guðmundar Sveinssonar skólastjóra á Bifröst um þýska heimspekinginn Friedrich Hegel (1770 - 1831). Guðmundur þóttist vera að kenna okkur svokallaða Menningarsögu en talaði bara um það sem hann hafði sjálfur áhuga á.
Kenningar Hegels um tesu antitesu og syntesu höfðuðu mjög til mín og mér hefur alltaf fundist að mörg fyrirbrigði í lífinu sé hægt að setja upp þannig. Mörgum finnst að fræði þau sem heimspekingar bollaleggja um séu torskilin. Það hefur mér yfirleitt ekki fundist. Þeir eru samt oft dálítið sér á parti með skilning sinn á algengum hugtökum og vilja gjarnan skýra hluti um of. Sumt er einfaldlega ekki hægt að skýra og óþarfi að skýra nokkuð.
Mest hef ég áreiðanlega lesið eftir heimspekingana Atla Harðarson og Pál Skúlason og reynt að tileinka mér dálítið efni eftir útlenda frumherja á þessu sviði. Ég hef líka stundum skrifað um að ég sé í rauninni kommúnisti. Samt er Karl Marx sá heimspekingur sem ég hef hvað minnst álit á.
Mörgum finnst einkennilegt að kenna Playboy við heimspeki en það var nú samt einskonar framhald af heimspekipælingum mínum að lesa greinar eftir Hugh Hefner í Playboy. Hann boðaði það afbrigði af kapítalisma sem kallast hedonismi en það er heimspeki sem mér finnst á margan hátt vera undanfari nýfrjálshyggjunnar sem svo er nefnd.
Kommúnisminn mistókst í Rússlandi. Tókst næstum því á Kúbu og gæti tekist í Kína ef alþjóðavæðingin og markaðsbúskapurinn taka hann í sátt. Mér finnst samt kapítalisminn vera miklu misheppnaðri sem stjórnmálaheimspeki því þar er beinlínis gert ráð fyrir því að menn séu afleitir og smáir í hugsun. Hegelisminn gerir hinsvegar ráð fyrir því að ástand allt muni smátt og smátt fara batnandi ef tesukenningin er heimfærð á stjórnmálaheimspeki.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Kommúnisminn dó allstaðar nema í Kína, þar deyja andstæðingar stjórnarinnar. Kapítalisminn dó svo tveimur áratugum á eftir kommúnismanum. Spennandi verður að sjá hvað tekur við og hvernig mannkynið reynir að setja sér nýjar leikreglur.
Annars finnst mér aðdáunarvert að vita af einhverjum sem les greinarnar í Playboy, þú ert greinilega á hærra plani en undirritaður.
Eiinar Árnason 26.11.2008 kl. 08:44
Mikið er gaman að sjá minnst á Hegel. Hann hefur nú ekki aldeilis átt upp á pallborðið síðustu árin, ef ekki áratugina. Þeir eru þó til, heimspekingarnir sem nota Hegel til að útskýra margt í samtímanum, t.d. eru skrif Hegels um Ógnarstjórnina í Frakklandi heimfæranleg beint upp á þjóðarmorðin í samtímanum.
Söguskilningur Hegels er einstaklega frjó leið til að setja hlutina í samhengi.
Kristján 26.11.2008 kl. 12:15
Segja má að nú sé hegelisk dialectík í gangi í okkar samfélagi.
Flestir virðast sammæltir um að Kommúnísminn (takið eftir stóra K-inu) sé dauður.
Nú virðist hugtakið kapítalismi dautt líka.
Ef til vill kemur út úr þessu synthesan félagsleg markaðshyggja þar sem samfélagsleg ábyrgð er lögð til grundvallar....
Kveðja,
Eiríkur Sjóberg, 26.11.2008 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.