504. - Ástandiđ er alvarlegt segja Geir og Bjöggi. Bjóst einhver viđ öđru?

Ég vil ekki skrifa mikiđ um ástandiđ í ţjóđfélaginu. Verst finnst mér hve lítiđ er vitađ og hve litlar upplýsingar eru gefnar. Kynningarmál öll eru í algeru skötulíki hjá stjórnvöldum. Mér finnst til mikils mćlst ađ fólk sé rólegt og yfirvegađ í ástandi eins og hér hefur veriđ ađ undanförnu. 

Ađ skipa ný bankaráđ viđ bankana ţar sem eru sérstakir varđhundar flokkanna er einfaldlega afturför sem nemur mörgun áratugum.

Á blađamannafundinum sem ţeir Geir og Bjöggi héldu í dag fannst mér óheilindi ţeirra skína í gegnum allt á fundinum. Ţegar taliđ barst ađ icesave reikningunum fóru ţeir einfaldlega undan í flćmingi.

Mér kćmi ekki á óvart ţó lán ţađ sem beđiđ hefur veriđ eftir hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum komi aldrei og ţađ sem einkum verđi deilt um nćstu vikurnar verđi ţessir blessađir icesave reikningar. Ég á ekki von á öđru en fjölmenni á mótmćlafundinum á mogun. Samstađan er ađ lagast.

Merkilegt hve margir af ţeim sem mađur hittir hafa séđ bloggiđ manns og jafnvel lesiđ. Sennilega er lesendum mínum talsvert ađ fjölga og möguleg áhrif mín ţar međ ađ aukast. Hingađ til hef ég taliđ ţau afar lítil. Kannski verđ ég ađ endurskođa ţađ. Moggabloggurum fer sífjölgandi. Vinsćldir bloggsins eru ótrúlegar og ég get ekki séđ ađ ţćr séu neitt ađ dvína.

Viđ sem eldri erum eigum ekki ađ hatast viđ unga fólkiđ. Obama hinn nýi forseti Bandaríkjanna nýtur einkum fylgis međa ungs fólks, kvenfólks og annarra valdleysishópa. Heimsku hvítu karlarnir hans Moores hafa líklega kosiđ McCain ţó Palin hafi veriđ heldur öfgafull fyrir ţá. Öfgarnar ţarf ađ dulbúa vel til ađ ţćr njóti almenningshylli. Ţađ kunnu stuđningsmenn Georgs Dobbeljú.

Ţađ er mikiđ sem gengur á í Netheimum núna. Barack Hussein Obama notađi sér nýjustu tćkni í samskiptum á leiđ sinni í eitt valdamesta embćtti veraldarinnar. Á Vesturlöndum mun Netiđ innan tíđar yfirtaka gersamlega hlutverk hinna gamaldags og afdönkuđu fjölmiđla. Ţeir eru flestir á hausnum hvort eđ er og fáir sem sjá eftir ţeim. Hlutverk ţeirra mun fara síminnkandi á nćstunni. Ţó munu ţeir ekki hverfa.

Í lokin eru svo nokkrar myndir sem ég tók um daginn í nágrenni viđ heimili mitt viđ Auđbrekku.

Burt međ spillingarliđiđ.

 
IMG 1432IMG 1436IMG 1439IMG 1442IMG 1444IMG 1447IMG 1450IMG 1454

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég les bloggiđ ţitt samviskusamlega á hverjum degi.. oftast rétt eftir ađ ţú setur ţá á netiđ.. en ég svara sjaldan sem kannski skýrsit af ţví ađ ég er ţér oftast svo sammála og sáttur viđ ţín skrif Sćmi. 

Óskar Ţorkelsson, 8.11.2008 kl. 00:17

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég tek auđvitađ undir hvert orđ hjá Óskari... eđa ţví sem nćst.

Ćtlarđu ekki ađ mćta á Austurvöll á morgun, Sćmi?

Lára Hanna Einarsdóttir, 8.11.2008 kl. 00:33

3 identicon

Ekki örvćnta - viđ erum mörg hérna úti sem lesum alltaf bloggiđ ţitt!  Ég les ţađ yfirleitt á svipuđum tíma nćtur - ţegar ţú ert nýbúinn ađ setja inn fćrslurnar. 

Viđ höldum áfram ađ hafa vakandi auga međ ţér!

Malína 8.11.2008 kl. 01:56

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

upplýsinga- og kynningamál ríkisstjórnarinnar einskorđast viđ ekkifréttir á innantómum blađamannafundum. ţar segja ţeir lítiđ annađ en ţađ sem fólk veit ţegar.

hinsvegar brenna ótal spurningar á fólki og ţegar blađamenn spyrja einhverra ţeirra spurninga fást engin svör.

svona eins og í slćmum samböndum, ţar sem óţćgilegum spurningum og reiđi er svarađ međ ţögninni.

Brjánn Guđjónsson, 8.11.2008 kl. 18:06

5 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Ţetta er ekki rétt hjá ţér, Sćmundur. Ţađ vita allir ađ allt er ađ fara til andskotans. Ţú getur ţví fariđ ađ skrifa um skemmtanalífiđ í helvíti til ađ venja ţig viđ.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 8.11.2008 kl. 20:34

6 identicon

Neyđarlögin 6. okt. voru mistök.  Til lengdar hefđi veriđ betra ađ láta bankana bara fara á hausinn án ţess ađ skipta ţeim fyrst upp í innlenda og erlenda starfsemi.

Hugsunin var ađ verja Íslendingar međ húsnćđislán hjá bönkunum.  Erlendir lánardrottnar hefđu annars eignast ţessar skuldir úr ţortabúum bankana og húsin á eftir. 

En hvađ gerist?  Neyđarlögin eru brot á EES, leiđa til mismununar eftir ţjóđerni og viđ fáum hvergi ađstođ fyrr en ţetta hefur veriđ leiđrétt.  Allir verđa ađ sitja viđ sama borđ, Íslendingar og útlendingar.  Ţjóđin er ábyrg fyrir skuldum óreiđumanna, sem hafa fengiđ ađ svíkja út fé í nafni hennar.  Ţađ er grátlegt en stjórnvöld sváfu.

Hriflungur 8.11.2008 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband