Ég vil ekki skrifa mikiđ um ástandiđ í ţjóđfélaginu. Verst finnst mér hve lítiđ er vitađ og hve litlar upplýsingar eru gefnar. Kynningarmál öll eru í algeru skötulíki hjá stjórnvöldum. Mér finnst til mikils mćlst ađ fólk sé rólegt og yfirvegađ í ástandi eins og hér hefur veriđ ađ undanförnu. Ađ skipa ný bankaráđ viđ bankana ţar sem eru sérstakir varđhundar flokkanna er einfaldlega afturför sem nemur mörgun áratugum. Á blađamannafundinum sem ţeir Geir og Bjöggi héldu í dag fannst mér óheilindi ţeirra skína í gegnum allt á fundinum. Ţegar taliđ barst ađ icesave reikningunum fóru ţeir einfaldlega undan í flćmingi. Mér kćmi ekki á óvart ţó lán ţađ sem beđiđ hefur veriđ eftir hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum komi aldrei og ţađ sem einkum verđi deilt um nćstu vikurnar verđi ţessir blessađir icesave reikningar. Ég á ekki von á öđru en fjölmenni á mótmćlafundinum á mogun. Samstađan er ađ lagast. Merkilegt hve margir af ţeim sem mađur hittir hafa séđ bloggiđ manns og jafnvel lesiđ. Sennilega er lesendum mínum talsvert ađ fjölga og möguleg áhrif mín ţar međ ađ aukast. Hingađ til hef ég taliđ ţau afar lítil. Kannski verđ ég ađ endurskođa ţađ. Moggabloggurum fer sífjölgandi. Vinsćldir bloggsins eru ótrúlegar og ég get ekki séđ ađ ţćr séu neitt ađ dvína. Viđ sem eldri erum eigum ekki ađ hatast viđ unga fólkiđ. Obama hinn nýi forseti Bandaríkjanna nýtur einkum fylgis međa ungs fólks, kvenfólks og annarra valdleysishópa. Heimsku hvítu karlarnir hans Moores hafa líklega kosiđ McCain ţó Palin hafi veriđ heldur öfgafull fyrir ţá. Öfgarnar ţarf ađ dulbúa vel til ađ ţćr njóti almenningshylli. Ţađ kunnu stuđningsmenn Georgs Dobbeljú. Ţađ er mikiđ sem gengur á í Netheimum núna. Barack Hussein Obama notađi sér nýjustu tćkni í samskiptum á leiđ sinni í eitt valdamesta embćtti veraldarinnar. Á Vesturlöndum mun Netiđ innan tíđar yfirtaka gersamlega hlutverk hinna gamaldags og afdönkuđu fjölmiđla. Ţeir eru flestir á hausnum hvort eđ er og fáir sem sjá eftir ţeim. Hlutverk ţeirra mun fara síminnkandi á nćstunni. Ţó munu ţeir ekki hverfa. Í lokin eru svo nokkrar myndir sem ég tók um daginn í nágrenni viđ heimili mitt viđ Auđbrekku. Burt međ spillingarliđiđ. |








« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég les bloggiđ ţitt samviskusamlega á hverjum degi.. oftast rétt eftir ađ ţú setur ţá á netiđ.. en ég svara sjaldan sem kannski skýrsit af ţví ađ ég er ţér oftast svo sammála og sáttur viđ ţín skrif Sćmi.
Óskar Ţorkelsson, 8.11.2008 kl. 00:17
Ég tek auđvitađ undir hvert orđ hjá Óskari... eđa ţví sem nćst.
Ćtlarđu ekki ađ mćta á Austurvöll á morgun, Sćmi?
Lára Hanna Einarsdóttir, 8.11.2008 kl. 00:33
Ekki örvćnta - viđ erum mörg hérna úti sem lesum alltaf bloggiđ ţitt! Ég les ţađ yfirleitt á svipuđum tíma nćtur - ţegar ţú ert nýbúinn ađ setja inn fćrslurnar.
Viđ höldum áfram ađ hafa vakandi auga međ ţér!
Malína 8.11.2008 kl. 01:56
upplýsinga- og kynningamál ríkisstjórnarinnar einskorđast viđ ekkifréttir á innantómum blađamannafundum. ţar segja ţeir lítiđ annađ en ţađ sem fólk veit ţegar.
hinsvegar brenna ótal spurningar á fólki og ţegar blađamenn spyrja einhverra ţeirra spurninga fást engin svör.
svona eins og í slćmum samböndum, ţar sem óţćgilegum spurningum og reiđi er svarađ međ ţögninni.
Brjánn Guđjónsson, 8.11.2008 kl. 18:06
Ţetta er ekki rétt hjá ţér, Sćmundur. Ţađ vita allir ađ allt er ađ fara til andskotans. Ţú getur ţví fariđ ađ skrifa um skemmtanalífiđ í helvíti til ađ venja ţig viđ.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 8.11.2008 kl. 20:34
Neyđarlögin 6. okt. voru mistök. Til lengdar hefđi veriđ betra ađ láta bankana bara fara á hausinn án ţess ađ skipta ţeim fyrst upp í innlenda og erlenda starfsemi.
Hugsunin var ađ verja Íslendingar međ húsnćđislán hjá bönkunum. Erlendir lánardrottnar hefđu annars eignast ţessar skuldir úr ţortabúum bankana og húsin á eftir.
En hvađ gerist? Neyđarlögin eru brot á EES, leiđa til mismununar eftir ţjóđerni og viđ fáum hvergi ađstođ fyrr en ţetta hefur veriđ leiđrétt. Allir verđa ađ sitja viđ sama borđ, Íslendingar og útlendingar. Ţjóđin er ábyrg fyrir skuldum óreiđumanna, sem hafa fengiđ ađ svíkja út fé í nafni hennar. Ţađ er grátlegt en stjórnvöld sváfu.
Hriflungur 8.11.2008 kl. 22:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.