456. - Minningar r Hverageri. lfafell, Aalsteinn Steindrsson, svrt giringarrolla og fleira

g held a g hafi minnst a ur bloggi a g vann einu sinni hj Gunnari Bjrnssyni lfafelli. Gunnar seldi okkur Vigni fyrsta blinn sem g eignaist sem var flksvagn mdel 1959 en a er nnur saga. tli a hafi ekki veri ri 1958 sem g vann lfafelli. Samkvmt v mun g hafa ori 16 ra um hausti egar etta var og a finnst mr passa. Mig rmar landhelgisumru mikla um a leyti sem g vann ar.

Margt af eftirminnilegu flki vann me mr lfafelli en fir eru mr samt eins minnisstir og Aalsteinn Steindrsson ea Alli Steindrs eins og hann var jafnan kallaur. Alli var mun eldri en g og oft vorum vi saman vi mis verk og var g auvita fyrst og fremst v a astoa hann.

Meal annars var a verkefni okkar Alla a sj um a rolluskjtur vru ekki a flkjast lfafellslinni. Ef kindur hfu komist anga var a okkar verk a koma eim tfyrir og lappa ngilega upp giringuna til a r kmust ekki aftur innfyrir.

Einu sinni komum vi a nokkrum nokkrum kindum linni. Mr tkst a n horni einum lambhrt og vi frum a mjaka skjtunum tfyrir. etta var brattri hraunskriu og allt einu tk hrturinn undir sig stkk og vi duttum bir g og hrturinn og ultum niur skriuna en var ekki meint af v en g man a g sleppti ekki horninu hrssa veltingnum og Alli hrsai mr fyrir kvenina.

Ein svrt rolla komst mjg oft inn lina og virtist sama hve vel vi gengum fr giringum svinu. Vi tldum essa rollu vera fr Friastum og einnig a hn sti fyrir einskonar giringarskla og kenndi rum rollum hvernig tti a komast innfyrir lfafellsgiringarnar. Stykki jafnvel yfir r. Seinna egar g vann Reykjum s g rolluhp vera a fa sig a stkkva yfir rrahli. g tri varla eigin augum en svona er etta.

Einu sinni komum vi a svrtu rollunni og nokkrum fleiri lglegum sta og kvum a kenna eim lexu og lokuum r inni gamalli laukageymslu uppi Hlarhaga. a var svo allmrgum dgum ea vikum seinna sem Alli sagi allt einu vi mig.

„Heyru, hleyptum vi rollunum nokkurn tma t r laukageymslunni um daginn?"

Ekki mundi g til ess.

„ verur a fara og athuga a."

g ori ekki anna en hla essu en ai vi a koma ef til vill a rollunum dauum ea hlfdauum. Auvita var bi a hleypa eim t. Alli hefur lklega gert a sjlfur.

Vi Alli byggum ea settum ak lti grurhs niri kvosinni hj nni. urftum vi a saga til sprossana og Alli hafi a a ortaki egar sgunin tkst brilega a segja.

„J, etta passar alveg upp klofi kuntuhr."

Annars fr g til Kaupmannahafnar fstudaginn var og er nkominn aan. essvegna etta bloggleysi undanfarna daga. Ofanritaa frsgn tti g a mestu tilbna og skutla henni semsagt inn nna en nenni ekki a gera meira.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Hreiar

Velkominn heim aftur. g var a byrja a hafa hyggjur af r -- ea gera v skna a hefir brugi r bjarlei.

Sigurur Hreiar, 22.9.2008 kl. 12:18

2 Smmynd: Yngvi Hgnason

Afskaplega er gott a koma hr vi,ekkert ras,plitk ea aan af verra.Takk fyrir.

Yngvi Hgnason, 22.9.2008 kl. 20:44

3 Smmynd: Magns Geir Gumundsson

Mannstu eftir Baldri frnda mnum og Siggu Ellerts konu hans, gum grurhsabndum bnum um langt rabil?

Magns Geir Gumundsson, 23.9.2008 kl. 01:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband