6.9.2008 | 00:11
442. - Um Texasbúann sem fór til Alaska og pínulítið meira
Einhverju sinni fór Texasbúi til Alaska til að setjast þar að. Hópur svalra heimamanna sagði honum að til að geta talist maður með mönnum á svona útkjálka þyrfti hann að gera þrennt:
Drekka úr heilli brennivínsflösku.
Skjóta bjarndýr
og ríða indíánakerlingu
Texasbúinn féllst á að reyna þetta. Fékk brennivínsflöskuna og drakk úr henni vandræðalítið. Tók síðan byssuna sína og rölti út í skóg.
Segir síðan ekkert af ferðum hans fyrr en hann kemur aftur úr skóginum eftir drykklanga stund. Þá er hann allur rifinn og tættur. Fötin í henglum og hann alblóðugur. Djúp svöðusár um allan skrokk á honum og hann lítur í stuttu máli sagt hræðilega út en segir drafandi röddu:
"Hikk. Hérna hvar er.. Ég meina. Hikk. Hvar er þessi... Hikk.. indíánakerling sem ég átti að skjóta."
Allt fór afsíðis sem gat farið afsíðis" segir í fyrirsögn eins af forsíðubloggurum Moggabloggsins. Mér finnst þetta vera afbökun á málshættinum: Allt fór úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis sem er auðvitað ekkert annað en íslenska útgáfan af svokölluðu lögmáli Murphys.
Sjálfur segi ég oft: Það er ekki hundur í hættunni", af því að ég hef svo gaman af afbökuðum talsháttum. Vel gæti verið að einhverjir héldu að ég meinti þetta og jafnvel að þetta máltæki ætti að vera svona en við því er ekkert að gera.
Annars getur afbökun af þessu tagi bæði verið óhemju skemmtileg og algjör hörmung. Þarna getur verið erfitt að skera úr og alls kyns misskilningur vaðið uppi. Smekkur manna verður að ráða í þessu efni en dómharkan að víkja.
Margir eru andvígir því sem ég sagði í gær um mannanöfn. Verst er að eiga við þá sem eru svo heilagir að þeir telja að allt sem þeir segja hljóti að vera rétt og allir aðrir séu algjörir hálfvitar. Það er jafnvel algengara hvað mannanöfn snertir en margt annað að mikill vafi geti legið á um stafsetningu og beygingar.
Margir jesúsa sig yfir Söru Palin. Á Evrópskan mælikvarða er hún ansi hægrisinnuð sýnist mér. En forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru ekki vinsældakosningar í Evrópu. Ég er hræddur um að talsvert önnur viðmið séu gildandi varðandi stjórnmálaskoðanir í Bandríkjunum en í Evrópu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Vonandi ertu sem hornið sem að háði stríð við hina heilögu(reyndar með gífuryrðum) og hafði betur.
Yngvi Högnason, 6.9.2008 kl. 09:24
Ég er alltaf svolítið hrifin af talshættinum; "Það liggur í augarins eðli".
Anna Einarsdóttir, 6.9.2008 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.