27.8.2008 | 00:11
432. - Bloggarar, væmni og vald fjölmiðla. Einnig minnst á málblómið um stórasta land í heimi
Mér finnst merkilegt hve bloggarar almennt og ekkert frekar moggabloggarar en aðrir sveiflast eftir því hvernig og hvort sjónvarpið og aðrir fjölmiðlar fjalla um mál. Vald fjölmiðlanna felst einkum í því hvaða mál eru sett á dagskrá. Ef sjónvarpið t.d. minnist á eitthvað mál eru bloggarar undireins farnir að keppast við að blogga um það sama. Oft er það samt svo að ómerkilegar tilviljanir ráða því hvaða mál fjallað er um í sjónvarpi. Sama er að segja um aðra fjölmiðla. Einnig fer væmni og hvers kyns tilfinningasemi mjög vaxandi í fjölmiðlum og auglýsingum og þessvegna í bloggi líka. Bloggarar geta oft kaffært mál eða náð úr hálfgerðu kafi fréttum sem fjölmiðlar vilja svæfa. Í þessu er vald þeirra einkum fólgið og fjöldi þeirra er svo mikill að fjölmiðlastjórnendur eru farnir að óttast þá. Ótti þeirra kemur einkum fram í því að þeir nota hvert tækifæri sem gefst til að sverta bloggara almennt í augum sem flestra. Svona þegar handboltavíman rennur af fólki þá væri kannski ágætt að athuga betur þetta Orkuveituveiðimál. Var Gulli Þórðar löggu ásamt einhverjumm fleirum eitthvað að mistaka sig á spillingarmálum? Ekki veit ég það en gott væri að fá þetta á hreint. Bloggarar eru oft óþarflega stórorðir í sínum bloggum. Einkum á þetta við um stjórnmálablogg. Fjölmiðlar eiga líka oft erfitt með að ákveða hvað skuli fjallað um. Ég tók til dæmis eftir því að ríkissjónvarpið auglýsti grimmt í kvöld boli með áletrun um "stórasta" land í heimi. Þeir vildu koma þessu ágæta málblómi á framfæri og í fréttirnar og ákváðu að gera það svona. Já auðvitað er best að mótmæla í laumi. Sá frétt um þetta á mbl.is og ætlaði jafnvel að linka í hana en týndi henni svo. Dönsk blöð sögðu að allir sem notuðu eitthvað appelsínugult væru að mótmæla leynilega einhverju í sambandi við framkvæmd Ólympíuleikanna. Verst ef mótmælendurnir vissu ekki af þessu sjálfir. |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
mikið til í þessu hjá þér Sæmundur.
Óskar Þorkelsson, 27.8.2008 kl. 13:11
Hárrétt og athygglivert.
Borgari 27.8.2008 kl. 13:19
m (M)oggabloggarar, þessvegna, þess vegna (ó)Ólympíuleikanna, löggu, einhverjum(m),Orkuveituveiðimál, orkuveituveiðimál. Allt er þetta svo sem gott og blessað. Ísland er ekki stærsta land í heimi. Það er bara 103 þúsund ferkílómetrar.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 27.8.2008 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.