28.5.2008 | 01:58
348. - George Best og gamlar bćkur
Var ađ ljúka viđ ađ lesa sjálfsćvisögu George Best sem í íslenskri ţýđingu er kölluđ Lánsamur". Ţetta er um margt athyglisverđ bók. Ekki ađeins segir hann frá uppvexti sínum og knattspyrnuiđkun heldur einnig frá baráttu sinni viđ áfengiđ og einkalífinu sem var á köflum ćđi skrautlegt. Margir muna eflaust eftir ţví ađ Best fékk grćdda í sig nýja lifur snemma á ţessari öld. Bókinni lýkur ađ mig minnir ţar sem hann er ađ bíđa eftir nýrri lifur áriđ 2002, en eins og margir muna lést Best áriđ 2005.
Ţýđingin á bókinni er sćmileg. Á einum stađ stakk ţađ mig ţó illilega ađ talađ var um ađ fara međ kol til Newcastle. Ţetta er einfaldlega talsháttur á ensku og betur hefđi fariđ á ţví ađ tala ţarna um ađ bera í bakkafullan lćkinn eđa eitthvađ ţess háttar.
Eiginlega veit ég ekki af hverju ég pćldi í gegnum alla bókina. Ég er ekki United ađdáandi, hćttur ađ mestu ađ fylgjast međ knattspyrnu, en frásögnin af ţví sem á daga hans dreif allt frá ţví ađ hann var lítill gutti í Belfast á Norđur Írlandi og ţar til hann var ađ drepast úr skorpulifur er bara svo heillandi.
Í gamla daga, ţegar ég var unglingur, las ég mikiđ af bókum. Ég man eftir ţví ađ hafa oftlega fengiđ í jólagjöf nýjustu bláu bókina. Ţetta voru ţó ekki bćkur um sjálfgrćđisflokkinn heldur vinsćlustu unglingabćkur ţess tíma. Einnig man ég eftir bókunum um Tom Swift sem var gríđarlega tćknilega sinnađur unglingur og lenti í mörgu.
Af bláu bókunum man ég vel eftir bók sem hét Gunnar og leynifélagiđ" og einnig eftir einni sem hét Sigmundur og kappar Karls konungs". Sú saga var aftan úr grárri forneskju ţví ţessi Karl var Karlamagnús sjálfur. Sigmundur var frá Fuldu og komst til einhverra metorđa viđ hirđ Karlamagnúsar. Međal annars ţekkti hann nokkrar af hinum svokölluđu fullkomnu tölum (Talan er fullkomin ef hún er jöfn summunni af öllum ţeim tölum sem ganga upp í hana) Mig minnir ađ fyrstu ţrjár tölurnar séu 6 28 og 4096, en ég nenni ekki ađ ganga úr skugga um hvort ţađ er rétt.
Ég man líka eftir ađ hafa lesiđ bókina Hetjur heimavistarskólans" og fundist mikiđ til hennar koma. Hún er frá Danmörku og međal annars man ég eftir ţví ađ ljón slapp ţar úr búri og gerđist mikil saga af ţví. Ein bók sem ég las var kölluđ Blámenn og villidýr". (Eflaust full af kynţáttafordómum) Nonna og Manna bćkurnar voru líka afburđaskemmtilegar. Frásögnin af bardaganum viđ ísbjörninn var alveg meiriháttar.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég las alla Nonna og Manna bćkurnar og ţađ sem er mér ferskast í minni er frásögnin um bardagann viđ ísbirnina.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.5.2008 kl. 05:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.