27.1.2008 | 02:14
232. - Næstu borgarstjórnarkosningar, bækur og fleira
Þrjú framboð verða að líkindum í næstu borgarstjórnarkosningum. Sjálfstæðismenn, Samfylkingin og Vinstri grænir. F-listinn er næstum örugglega búinn að vera og líklega treystir framsókn sér ekki til að bjóða fram.
Hverjir verða þá á þessum listum? Hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum verður aðalspurningin hvort einhverjir af núverandi forystumönnum verði farnir í landsmálin. Ég er til dæmis ekkert viss um að Steingrímur Sigfússon lafi í formannsstólnum allar götur fram að næstu þingkosningum. Svandís Svavarsdóttir gæti vel verið á leiðinni i þann stól. Sennilegra að þó að hún verði í framboði til borgarstjórnar en að hún verði það ekki.
Þá er það listi Sjálfstæðismanna. Þar eru það einkum Hanna Birna og Gísli Marteinn sem eru líkleg til framhaldslífs. Það veltur þó allt á því hver þróunin verður á næstunni, hvort þeim tekst að sanna sig. Viljann og metnaðinn vantar þau ekki. Villa verður áreiðanlega sparkað. Nú sjáum við hvers vegna forysta flokksins vildi raunverulega aldrei sjá hann sem borgarstjóraefni.
Ef litið er á blogg fólks eins og Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar, Sigurðar Þórs Guðjónssonar og Grétu Bjargar Úlfsdóttur er greinilegt að nokkur hópur fólks er allt í einu búinn að fá mikinn áhuga á hugsanlegum arfi eftir Bobby Fischer. Þetta er nokkuð undarlegt því alls ekki er víst að þar sé um miklar upphæðir að ræða.
Það er þó vel hugsanlegt og alls ekki útilokað að átök verði einhver um skiptingu arfsins. Hvaða erindi þau átök kunna að eiga í opinbera umræðu hlýtur fyrst og fremst að fara eftir eðli máls. Ekki því hvað einhverju óviðkomandi fólki finnst. Sjálfur tel ég mig algjörlega óviðkomandi í þessu máli og hef ekki neinn áhuga á að ræða það í smáatriðum.
Lauk í gær við að lesa bókina eftir Jón Björnsson sem fór á reiðhjóli frá Gdansk til Istanbul. Þetta var um margt ágæt bók. Miðaldasaga Evrópu var þó ansi stór hluti bókarinnar og í endursögn Jóns var margt af því sem þar var sagt nokkuð áhugavert. Ferðasagan sjálf var þó áhugaverðari, en ekki mjög löng. Hann notaði greinilega þessar miðaldaendursagnir sem uppfyllingu og til að lengja bókina.
Nú sé ég að ég hef ekki verið alveg sanngjarn í umsögn minni um bók Hrafns Jökulssonar. Hann endursagði á sinn hátt einmitt margt af því efni sem finna má í fornum ritum um Árneshrepp og íbúa hans. Margt af því sem þar var sagt kom mér kunnuglega fyrir sjónir því ég hef lesið um það annars staðar. Þeir sem ekki hafa gert það kunna því ef til vill vel að fá það í endursögn Hrafns á sama hátt og ég kunni því ágætlega að fá ýmislegt úr miðaldasögu Evrópu í endursögn Jóns Björnssonar.
Nú er ég byrjaður á Skipinu eftir Stefán Mána og finnst hann byrja ansi bratt. Menn blóðugir upp að öxlum, hrikalegt bílslys, morð og pyndingar strax á fyrstu blaðsíðunum. Get vel trúað að sagan verði spennandi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.