10.12.2007 | 05:22
197. - Bifröst og Keflavíkurflugvöllur
Ég man ađ mér ţótti ţessi auglýsing meinfyndin í fyrsta skipti sem ég sá hana. Fram ađ ţví hafđi ég alls ekki leitt hugann ađ neinu kynferđislegu í sambandi viđ Jóa Fel. Reyndar var ég alinn upp viđ ţađ ađ kvenfólk hefđi engar kynferđislegar langanir. Sá var ađ minnsta kosti skilningur minn, á fyrstu táningsárunum, ţó kannski hafi ţađ aldrei beinlínis veriđ sagt viđ mig eđa komiđ fram međ beinum hćtti í námsefni viđ skólann.
Ţegar ţađ lá ljóst fyrir ađ bandaríski herinn mundi fara frá Íslandi komu stjórnmálamenn og ýmsir ađrir fram í fjölmiđlum og međal annars var rćtt um hvađ gera skyldi viđ fasteignir á svćđinu. Eitt virtust allir sem tjáđu sig um ţetta mál vera sammála um. Ekki kćmi til greina ađ selja ţessar fasteignir á opnum markađi. Ekki ţurfti ađ fćra nein rök fyrir ţví, allir virtust gera ráđ fyrir ađ sjálfsagt vćri ađ gera eitthvađ stórfenglegt viđ ţetta góss. Mér fannst ţó ađ eina vitiđ vćri ađ selja ţessar fasteignir sem fyrst, helst til sem flestra. Ţví var haldiđ fram af einhverjum ađ ţađ mundi skemma svo fyrir fasteignasölum.
Nú er ţađ komiđ á daginn ađ pólitík er hlaupin í máliđ. Eitt félag selur öđru 1700 íbúđir og gefur mjög ríflegan afslátt. Sumir verđa fúlir, ţví ţeir misstu af ţví ađ ná sér í smá spillingu sjálfir.
Fyrri veturinn minn á Bifröst var Hróar Björnsson útivistarkennari ţar en Vilhjálmur Einarsson tók viđ starfinu seinni veturinn. Sumariđ á milli vann ég í útibúi Kaupfélags Árnesinga í Hveragerđi. Vilhjálmur Einarsson og Höskuldur Gođi Karlsson voru međ sumarbúđir fyrir börn ţađ sumar í Hveragerđi. Ţeir versluđu dálítiđ viđ mig í Kaupfélaginu og ég man ađ eitt sinn útvegađi ég Vilhjálmi ţónokkur kíló af kartöflum í kartöfluleysi miklu sem ţá gekk yfir landiđ. Ţađ var ţetta sumar sem Vilhjálmur jafnađi gildandi heimsmet í ţrístökki međ ţví ađ stökkva 16,70 metra.
Ţegar ég var á Bifröst var knattspyrnuvöllur niđur viđ Glanna og auđvitađ var Vilhjálmur oft ţar. Ţar var líka ađstađa fyrir ýmsar ađrar íţróttir og eitt sinn skömmu eftir ađ skólinn hófst var ég ţar ađ ćfa hástökk ásamt einhverjum öđrum. Vilhjálmur kom ađ og spurđi hvort viđ vćrum bestu hástökkvarar skólans og fannst eflaust lítiđ til hćđarinnar koma. Seinna um veturinn sá ég svo Vilhjálm og fleiri stökkva miklu hćrra í hástökki án atrennu innanhúss en viđ komumst međ langri atrennu utanhúss.
Strangt tiltekiđ tilheyrđi ég svokölluđu antisportistafélagi. Antisportistar stunduđu oft göngur í útivistartímum í stađ íţrótta. Á tímabili var vinsćlt ađ fara í gönguferđir upp í Leopoldville sem kallađ var. Til ţeirrar nafngiftar lágu einkum tvćr ástćđur. Kongó var mikiđ í fréttum á ţessum tíma og svo var Fúsi vert hćttur međ Hređavatnsskála og Leopold nokkur tekinn viđ.
Fyrir kom ţó ađ ég tćki ţátt í íţróttum. Til dćmis man ég eftir ađ hafa tekiđ ţátt í bekkjakeppni í knattspyrnu á svelluđum og snjóugum velli og svo var ég í sundliđi skólans og skákliđi einnig.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ţegar viđ blasti ađ mikiđ íbúđahúsnćđi myndi losna á fyrrum varnarliđssvćđi í Keflavík var um ţađ talađ međ blandi af andagt og fyrirlitningu ađ ţar vćri allt vađandi í kakkalökkum og ţorpiđ jafnvel uppnefnd Cockroach Camp. -- Eftir ađ fólk fór ađ búa í ţessu húsnćđi (međ stórhćttulegum raflögnum auk hćttunnar á kakkalökkum) hefur ekkert af ţeim heyrst. -- Gaman vćri ađ vita hvort ţeir eru ţarna ennţá eđa hvort ţetta stendur bara undir hinu göfuga nafni Knowledge Camp.
Sigurđur Hreiđar, 10.12.2007 kl. 08:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.