3.11.2007 | 00:33
162. blogg
Foreldrafélag var stofnađ viđ Laugagerđisskóla skömmu áđur en ég flutti frá Snćfellsnesi.
Einn fulltrúi var kosinn í fulltrúaráđ félagsins fyrir hvern bekk í skólanum. Ég man ađ ég var kosinn í ţetta ráđ fyrir einn bekkinn, en man ekki fyrir hvađa bekk ţađ var. Kvenfólk var kosiđ fyrir alla hina bekkina.
Ţegar ţetta ráđ kom saman í fyrsta sinn (og líklega ţađ síđasta einnig) áttu konurnar í ţví auđvelt međ ađ koma sér saman um eitt og ţađ var ađ ég skyldi vera formađur félagsins. Ţađ lognađist líka fljótt útaf held ég.
Margt skemmtilegt skeđi í sambandi viđ vídeófélagiđ í Borgarnesi. Mér er minnisstćtt ađ viđ héldum einu sinni Bingó í beinni. Ţađ hefur eflaust verđi svona á árunum 1984-5 og hugsanlega hefur ţađ veriđ fyrsta beina útsendingin frá Bigói á landinu.
Líklega var dreifing á miđum í Bingóiđ í samstarfi viđ Ungmennafélagiđ á stađnum. Tekjur ef einhverjar hafa veriđ kunna líka ađ hafa runniđ til ţess. Myndir eru til af ţessum frćga atburđi. Meira ađ segja er ein slík hér á tölvunni minni og vel getur veriđ ađ ég prófi ađ setja hana upp um leiđ og ţetta. Ţađ yrđi ţá fyrsta myndskreytingin á ţessu bloggi.
Ţórđur í Strympu stjórnađi Bingóinu. Ég held ađ ţađ hafi átt ađ heita ađ ég stjórnađi útsendingunni. Benni stjórnađi einhverju. Líklega hefur hann veriđ međ deili í höndunum og sent út af Skonrokk-safnpólu sem viđ áttum međan viđ biđum eftir ţví ađ ţeir sem fengu Bingó kćmu uppeftir til ţess ađ ná í vinninginn sinn.
Já, ţannig var ţetta hjá okkur, ég er alveg klár á ţví. Ţeir sem fengu Bingó áttu ađ koma upp í Hrafnaklett 6 međ spjaldiđ og láta Ţórđ fara yfir hvort ekki vćri allt rétt. Ţađ vildi svo til ađ austari íbúđin á efstu hćđinni var laus um ţetta leyti og ég fékk hana lánađa undir ţessa tímamótaútsendingu.
Ţađ var áriđ 1956 sem Vilhjálmur Einarsson stökk sitt frćga stökk á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu. Seinni veturinn minn á Bifröst var Vilhjálmur kennari viđ Samvinnuskólann ţar. Auk ţess ađ vera frábćr ţrístökkvari var árangur Vilhjálms í atrennulausum stökkum (langstökki, ţrístökki og hástökki) á heimsmćlikvarđa. Ég man eftir nokkrum íţróttamótum á Bifröst ţar sem Vilhjálmur stökk ótrúlega hátt í hástökki án atrennu, án ţess ţó ađ setja heimsmet, en litlu munađi.
Ţegar Ólympíuleikarnir voru endurvaktir voru atrennulaus stökk jafnan á dagskrá ţar, en síđar var ţví hćtt. Vegalengdir í hlaupum voru framanaf mjög á reiki. Af hverju er t.d. keppt á Ólympíuleikum í 110 metra grindahlaupi en ekki 100 metra? Af hverju er keppt í spjótkasti en ekki drumbakasti? Ţannig má endalaust spyrja. Mér datt ţetta í hug um daginn ţegar ég var ađ skrifa hér á bloggiđ um Örn Clausen og 1000 metra bođhlaupiđ sem hann átti heimsmet í ásamt öđrum.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.