162. blogg

Foreldrafélag var stofnađ viđ Laugagerđisskóla skömmu áđur en ég flutti frá Snćfellsnesi.

Einn fulltrúi var kosinn í fulltrúaráđ félagsins fyrir hvern bekk í skólanum. Ég man ađ ég var kosinn í ţetta ráđ fyrir einn bekkinn, en man ekki fyrir hvađa bekk ţađ var. Kvenfólk var kosiđ fyrir alla hina bekkina.

Ţegar ţetta ráđ kom saman í fyrsta sinn (og líklega ţađ síđasta einnig) áttu konurnar í ţví auđvelt međ ađ koma sér saman um eitt og ţađ var ađ ég skyldi vera formađur félagsins. Ţađ lognađist líka fljótt útaf held ég.

Margt skemmtilegt skeđi í sambandi viđ vídeófélagiđ í Borgarnesi. Mér er minnisstćtt ađ viđ héldum einu sinni Bingó í beinni. Ţađ hefur eflaust verđi svona á árunum 1984-5 og hugsanlega hefur ţađ veriđ fyrsta beina útsendingin frá Bigói á landinu.

Líklega var dreifing á miđum í Bingóiđ í samstarfi viđ Ungmennafélagiđ á stađnum. Tekjur ef einhverjar hafa veriđ kunna líka ađ hafa runniđ til ţess. Myndir eru til af ţessum frćga atburđi. Meira ađ segja er ein slík hér á tölvunni minni og vel getur veriđ ađ ég prófi ađ setja hana upp um leiđ og ţetta. Ţađ yrđi ţá fyrsta myndskreytingin á ţessu bloggi.

Bingó í BorgarnesiŢórđur í Strympu stjórnađi Bingóinu. Ég held ađ ţađ hafi átt ađ heita ađ ég stjórnađi útsendingunni. Benni stjórnađi einhverju. Líklega hefur hann veriđ međ deili í höndunum og sent út af Skonrokk-safnpólu sem viđ áttum međan viđ biđum eftir ţví ađ ţeir sem fengu Bingó kćmu uppeftir til ţess ađ ná í vinninginn sinn.

Já, ţannig var ţetta hjá okkur, ég er alveg klár á ţví. Ţeir sem fengu Bingó áttu ađ koma upp í Hrafnaklett 6 međ spjaldiđ og láta Ţórđ fara yfir hvort ekki vćri allt rétt. Ţađ vildi svo til ađ austari íbúđin á efstu hćđinni var laus um ţetta leyti og ég fékk hana lánađa undir ţessa tímamótaútsendingu.

Ţađ var áriđ 1956 sem Vilhjálmur Einarsson stökk sitt frćga stökk á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu. Seinni veturinn minn á Bifröst var Vilhjálmur kennari viđ Samvinnuskólann ţar. Auk ţess ađ vera frábćr ţrístökkvari var árangur Vilhjálms í atrennulausum stökkum (langstökki, ţrístökki og hástökki) á heimsmćlikvarđa. Ég man eftir nokkrum íţróttamótum á Bifröst ţar sem Vilhjálmur stökk ótrúlega hátt í hástökki án atrennu, án ţess ţó ađ setja heimsmet, en litlu munađi.

Ţegar Ólympíuleikarnir voru endurvaktir voru atrennulaus stökk jafnan á dagskrá ţar, en síđar var ţví hćtt. Vegalengdir í hlaupum voru framanaf mjög á reiki. Af hverju er t.d. keppt á Ólympíuleikum í 110 metra grindahlaupi en ekki 100 metra? Af hverju er keppt í spjótkasti en ekki drumbakasti? Ţannig má endalaust spyrja. Mér datt ţetta í hug um daginn ţegar ég var ađ skrifa hér á bloggiđ um Örn Clausen og 1000 metra bođhlaupiđ sem hann átti heimsmet í ásamt öđrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband