3256 - Covid-19

3256 – Covid-19

Nú er fimmtudagur og ég er búinn að setja upp blogg fyrir daginn í dag.

Þetta blogg set ég ekki upp fyrr en á morgun þarafleiðandi. Vona að enginn setji það fyrir sig.

Veit samt ekki ennþá hvað ég kem til með að skrifa um, en vonandi verður það eitthvað. Vilja ekki flestir a.m.k. tala einkum um sjálfan sig. Kannski ég geri það bara.

Það var skömmu fyrir jól 2022 sem ég veiktist af Covid-19 og ég er allsekki búinn að jafna mig ennþá. Ofan í kaupið missti ég svo konuna mína úr krabbameini í janúar í vetur og það flýtti nú ekki fyrir bata mínum. Þetta er nógur barlómur svona í byrjun á lýsingu á veikindum mínum, svo ég er að hugsa um að hætta hér. Meira seinna.

IMG 3120Einhver mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband