3185 - Bjarni Benediktsson

„Vísindin og tæknin hafa til þess fundið ráð
að taka upp ræður þingmanna á fínan segulþráð.“

Þannig var uphafið á ljóði sem eitt sinn birtist í Speglinum sáluga og ég lærði af einhverjum ástæðum. Man ekki meira núna. Gæti samt eflaust fundið framhaldið einhversstaðar ef ég leitaði vel, en nenni því ekki.

Þetta kvæði nefndist og nefnist eflaust enn: „Sagði Bjarni já eða nei?“ Þarna var átt við Bjarna Benediktsson en ekki þann Bjarna Benediktsson sem ríður húsum um þessar mundir heldur þann Bjarna sem brann inni á Þingvöllum árið 1970.

Já ég er svona gamall. Man mjög ljóslega eftir þessum einstæða atburði. Þá var ég útibússtjóri Kaupfélags Borgfirðina á Vegamótun á Snæfellsnesi og Bjarni forsætisráðherra.

Bjarni Nú efndi til ósættis við Katrínu forsætisráherra fyrir nokkrum dögum, en ólíklklegt er að það leiði til stjórnarslita, en þó er aldrei að vita. Samband þeirra hlýtur að bíða hnekki við þetta og þar með stjórnarsamstarfið.

IMG 3579Einhver mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband