3149 - Heimur versnandi/batnandi fer

Enn hef ég mikinn áhuga á heimsmálum.

Vissulega er Biden bandaríkjaforseti ekki verulega atkvæðamikill. Hann tekur þó þær pólitísku ákvarðanir sem þarf að taka. Trump var afsprengi þeirrar peningalegu óreiðu sem margir óska sér.

Að fjölyrða um eðlufólkið eins og gert var á RUV um daginn er og var ósmekklegt. Þvílíka vitleysu er best að þegja um. Beta er dauð og hún var sko engin eðla. Bretar mega hafa sína hentisemi eins og þeim sýnist, en við erum engir aftaníossar þeirra.

IMG 3881Einhver mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ekki treystir undirritaður sér til að leggja saman á hverjum degi allt sem er gott í heiminum, draga síðan frá þeirri summu allt sem er slæmt og komast að niðurstöðu.

Þetta gerir hins vegar mörlenski presidentinn og fer létt með þennan útreikning, enda þótt álitaefnin séu mörg, því það sem einum þykir gott þykir öðrum slæmt. cool

Þorsteinn Briem, 15.9.2022 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband