20.5.2021 | 08:54
3072 - Um forsetakosningar
Ef ég ætti að gefa mönnum bloggráð þá væri það helst að hafa bloggin stutt og skrifa helst daglega. Aldrei ætti að spara hugdetturnar og hugsa sem svo að þetta væri ágætt að nota á morgun eða eftir mánuð. Alltaf að láta það flakka. Auðvitað skiptir máli hvernig sagt er frá því, en þannig skapast stíllinn, ef einhver er og greinarmerkjum má alltaf bæta inn í á eftir. Eða láta þau vanta með öllu.
Bók held ég að heiti: Lablaða hérgula. Nenni ekki að spyrja Gúgla um þetta. Hugsanlega er þetta tilkomið þannig að læknir hefur ætlað að segja: Það er nefnilega það. Ég held að þetta sé, ehemm, hérna gula. Svolítið þvoglulegur hefur hann líklega verið svo þetta hefur komið svona út. Annars veit ég ekkert um þetta. Kannski þýðir það eitthvað allt annað.
Eiginlega er ágætt að búa hér á Akranesi. Smám saman hefur sú vinnutilhögun þróast hjá okkur hjónunum að ég sé um að vaska upp (með aðstoð uppþvottavélarinnar) og að búa um hjónarúmið (aðstoðarlaust). Konan mín sér um flest annað. Við erum þó með aðskilinn fjárhag og búðarferðir eru svolítið hipsum haps og veldur það stundum sérkennilegum uppákomum. Auk þess er ég ruslamálaráðherra heimilisins og gott ef það embætti er ekki sífellt að hlaða utan á sig.
Fyrstu forsetakosningarnar sem ég man eftir eru kosningarnar 1952 milli séra Bjarna, Ásgeirs Ásgeirssonar og Gísla Jónssonar. Að sjálfsögðu hafði ég ekki kosningarétt þá, enda bara níu ára gamall, en mamma og pabbi fóru að kjósa og ég hef sennilega sagt frá því hér í blogginu áður. Fyrstu forsetakosningarnar sem ég tók þátt í voru hinsvegar á milli Kristjáns Eldjárns og Gunnars Thoroddsen. Þetta var árið 1968 og við áttum heima í Reykjavík þá. Man að samkeppnin milli þeirra var nokkuð hörð og þeir kepptust við að hafa sem fjölmennastar áróðurssamkomur. Gunnar hélt eina slíka í Laugardalshöllinni og tókst vel að fylla höllina af fólki. Stuðningsmönnum Kristjáns þótti að hann gæti ekki verið minni maður og boðuðu svipaðan fund í Höllinni. Ég sótti þann fund og man að svo fullt var að ég varð að standa úti og ekki einu sinni á góðum stað þar. Þar með var ég orðinn sannfærður um að Kristján mundi sigra. Enda fór svo.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Það er nú ekki undarlegt að þú sért andvaka allar nætur, gerir næstum ekkert á heimilinu, liggur bara í bókum og Netflix, og lætur konuna um að elda og þrífa, Sæmi minn.
Og Ómar Ragnarsson getur ekki einu sinni keypt fötin utan á sig án aðstoðar eiginkonunnar, að eigin sögn.
Undirritaður tók fyrst þátt í forsetakosningum árið 1980 og kaus þá Vigdísi Finnbogadóttur en enn gera margir gamlir karlar lítið annað en að fara út með ruslið, elsku kallinn minn.
Þorsteinn Briem, 20.5.2021 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.