22.7.2019 | 13:52
2868 - Alþjóðastjórnmál
Eiginlega ætti ég óverðugur allsekki að vera að skipta mér af heimsstjórnmálum eða skrifa um þau. Trump Bandaríkjaforseti er heldur ekki hæfur til að fjalla um þau. Hann er fyrst og fremst orðhákur og besservisser, sem hefur komist langt á því að eltast alla tíð við það sem hann heldur að sé vinsælt. Þannig haga margir sér sem vilja ná langt í stjórnmálum dagsins. Ef nógu mikil vitleysa er sögð og haft nógu hátt er ekki flókið að ná talsverðri athygli og hún getur dugað til þess að öðlast völd, ef þátttaka almennings í lýðræðislegum kosningum er ekki mikil.
Gott dæmi um þetta er Gnarr okkar Íslendinga og grínistinn og leikarinn sem náði ávænt völdum í Ukrainu. Ekki var fyrirfram vitað hvern mann þeir höfðu að geyma. Kjör þeirra var fyrst og fremst mótmæli við ríkjandi ástandi. Kannski var kjör Trumps á sömu bókina lært. Að hluta a.m.k. Engum blandast hugur um að sitthvað má að stjórnmálaástandi þessara ríkja finna. Þó er það svo að einungis með samvinnu og sátt um þau málefni sem hæst ber hverju sinni næst verulegur árangur.
Fjölmiðlar og álitsgjafar geta hér gengt mikilsverðu hlutverki. Samskipti fólks hafa þó breyst mikið á undanförnum árum fyrir tilverknað hinna svonefndu félagslegu miðla. Hefðbundnir miðlar hafa víða átt við mikla erfileika að stríða og reyna allt til að hafa hærra en hinir félagslegu. Stundum taka þeir pólitíska afstöðu en oft þykjast þeir yfir aðra miðla hafnir. Eins og allsstaðar hefur fjármagnið hér mikil að segja. Með því að borga þeim vel sem þeim finnst styðja sinn málstað hefur þeim víða tekist að tryggja sér allmikil völd. Alþjóðlegu fyrirtækin skipta einnig miklu máli í þessu sambandi.
Ekki hef ég þá þekkinu eða menntun sem nauðsynleg er til að ná til fólks. Ef ég hefði haldið að ég hefði það hefði ég vaflaust hefa hærra þegar ég var yngri. Alþingi nýtur lítils álits og ríkisstjórn Íslands sömuleiðis. Hér á landi ættu því að vera nokkuð góðar aðstæður fyrir populista til að athafna sig. Almenn kosningaþátttka er þeim helst fjötur um fót. Nú þegar stefnir í það að á alþingi verði samsafn smáflokka gæti þó tiltölulega lítill flokkur náð völdum.
Fyrst og síðast getur þessi flokkur spilað á föðurlandsást og spillinguna í stjórnkerfinu. Hún er þó að verlegu leyti falin, en engu að síður raunveruleg. Að slá fram fullyrðingum a la trump gæti komið sér vel. Þó ég óttist mest að þessi þróun gæti sem hægast komið frá hægri, er því ekki að neita að hún gæti svosem komið frá vinstri einnig.
Oft hef ég undrast hve stutt bilið getur verið á milli öfgahægri og öfgavinstri. Það er helst í sambandi við alþjóðahyggju og flóttamenn sem línur skarast. Engu að síður erum við Íslendingar ekki bólusettir gagnvart populisma frekar en aðrif, hvort sem þeir nálgast okkur frá hægri eða vinstri. Þessi flokkun í hægri og vinstri er þó að mestu leyti úrelt. Getur þó gagnast í einstöku málum.
Ég ætlaði að skrifa um eitthvað alltannað en sennilega er best að láta þetta duga að sinni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Stjórnmálaskoðanir eru eins og hringur en ekki bein lína og þannig mætast öfgahægrið og öfgavinstrið, nasisminn og kommúnisminn.
Þorsteinn Briem, 22.7.2019 kl. 19:43
Þú gætir kannski orðið Trump Íslands, Sæmundur?
Þorsteinn Siglaugsson, 23.7.2019 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.