27.5.2007 | 23:52
53. blogg
Ţađ var nú samt ekki ţađ sem ég ćtlađi ađ skrifa um heldur minnti ţetta mig á ađ ţegar ég var svona 10 - 15 ára starfađi ég mikiđ í skátahreyfingunni. Líklega hef ég veriđ meira en tíu ára ţegar ég byrjađi ţar ţví ég man ekki betur en minnstu krakkarnir ţar hafi veriđ kallađir ylfingar og ljósálfar en krakkar á mínum aldri voru ýmist drengjaskátar eđa kvenskátar. Ég man ađ Grétar á Reykjum var flokksforingi í fyrsta skátaflokknum sem ég var í. Ţar tókum viđ svonefnt nýliđapróf og mikil uppistađa í ţví var ađ vita sem mest um Baden Powell. Hann var međal skátanna álitinn nćstum ţví guđleg vera. Grétar las líka fyrir okkur framhaldssögu á skátafundunum úr bók sem hét Frumskóga-Rútsí.
Á ţessum árum man ég eftir ađ hafa tekiđ ţátt í einu landsmóti, en ţađ var haldiđ í Hagavík viđ sunnanvert Ţingvallavatn. Á ţessu móti var ţađ einna merkilegast ađ allir ţátttakendur fengu ađ taka í hendina á Lady Baden Powell sem ţá var af einhverjum ástćđum í heimsókn á Íslandi.
Ég man líka eftir ţví ađ hafa fariđ á samkomur í Skátaheimilinu viđ Snorrabraut og eftir Hrefnu Tynes sem ţar stjórnađi međ mikilli röggsemi. Óp-era sem fjallađi um efni Ţrymskviđu man ég líka eftir ađ flutt var á vegum skátanna. Ég man líka eftir ađ Skátafélag Hveragerđis setti ţessa óp-eru upp og ţá var Guđmundur Wium í hlutverki Ţórs. Löngu seinna var svo efni Ţrymskviđu gert ađ alvöru óperu.
Eitt var ţađ sem Skátafélag Hveragerđis sá alltaf um á ţessum árum, en ţađ var stjórn skrúđgöngu á hátíđahöldunum 17. júní. Eitt áriđ man ég ađ ég var fánaberi í göngunni og hafđi eignast mitt fyrsta reiđhjól daginn áđur. Ég man vel hvađ mér leiddist ađ ţurfa ađ ţramma međ fána í skrúđgöngunni, en geta ekki fariđ ađ leika mér á nýja hjólinu mínu.
Starfsemi skátafélagsins var međ miklum blóma á ţessum árum. Međal annars ţurftu allir skátar sem lokiđ höfđu nýliđaprófinu og unniđ skátaheitiđ alltaf ađ vera í sérstökum búningum á fundum og viđ allar athafnir á vegum félagsins. Búningarnir voru svo skreyttir allskyns merkjum sem táknuđu allt mögulegt. Ég man vel eftir ţví ađ minn skátabúningur var svolítiđ öđruvísi á litinn en flestra annarra. Ţađ var vegna ţess ađ mamma saumađi minn búning, en líklega hafa flestir ađrir keypt sína búninga í einhverri skátabúđ ţeirra tíma. Ekki man ég eftir ađ hafa sett ţađ sérstaklega fyrir mig ađ minn skátabúningur var svolítiđ öđruvísi en annarra.
Merkingarnar á skátabúningunum voru til ađ sýna í hvađa deild, sveit og flokki viđkomandi vćri og líka voru ţau til upplýsingar um sérpróf og ţ.h. sem lokiđ hafđi veriđ viđ o.s.frv. Auđvitađ var ţetta allt sniđiđ eftir hermennsku enda á skátahreyfingin uppruna sinn ađ rekja ţangađ. Drengirnir í Mafeking var bók sem var annađhvort eftir Baden Powell eđa um hann og var nánast skyldulesning fyrir alla skáta.
Ég man ađ á endanum var ég orđinn sveitarforingi í Skátafélagi Hveragerđis ásamt ţeim Atla Stefáns og Jóa á Grund.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.