10.12.2018 | 16:06
2798 - Fjölmiðlar og Fitbit
Að flestu leyti eru dagblöðin og aðrir fjölmiðlar á valdi auglýsenda, enda hafa þeir næstum alltaf yfir nógu af illa fengnum fjármunum að ráða. Auglýsingar og ritstjórnarefni blandast oft saman með ýmsu móti. Lítill munur er gerður á því. Almennir lesendur hafa engar forsendur til þess að greina hvort greitt hefur verið fyrir þá umfjöllun sem lesin er. Fréttir eru meira og minna pródúseraðar, en þó má oft trúa þeim og treysta. Einkum ef samstofna og samskonar fréttir er að finna í mörgum fjölmiðlum og þær eru framarlega í röðinni eða áberandi mjög. Ýmsar hliðar fréttanna eru þó komnar undir túlkun fjölmiðilsins. Ekkifréttir og útúrkúfréttir er næstum alltaf greitt fyrir.
Margir láta fjölmiðla ráða skoðunum sínum. Einkum er þetta áberandi með pólitík og kosningar. Fjölmiðlafulltrúar stórfyrirtækja eru líka oft valdamiklir. Einnig eru til fyrirtæki sem sérhæfa sig á þessu sviði. Þau kallast venjulega PR-fyrirtæki. Eins og kunnugt er þá er miklu fínna að hafa skammstafanir og einnig ýmislegt annað á ensku. PR þýðir public relations. Trump Bandaríkjaforseti talar oft um fake news. Það þarf þó ekki að þýða að þær séu ekki til. Sagt er að fésbókin sé sérstaklega útsett fyrir falsaðar fréttir. Þar berast nefnilega fréttir með eldingarhraða og engin leið eða a.m.k. afar erfitt að rekja þær til uppruna síns.
Dagblöðin og reyndar fleiri fjölmiðlar eru líka forheimskandi. T.d. var um daginn heilsíðugrein í útbreiddu dagblaði um einhvern knattspyrnumann. Hann skoraði mark 19. október 2011. Daginn eftir dó Gaddafi. Hann skorað mark líka 2. október 2011. Þremur dögum síðar dó Steve Jobs. 10. janúar 2016 skoraði hann mark. Daginn eftir lést David Bowie. 1. maí 2011 skoraði hann mark og daginn eftir var Bin Laden drepinn. 11. Febrúar 2012 skoraði hann mark gegn Sunderland. Sama dag lést Whitney Houston. Þetta er kallað Ramsey-bölvunin fáum við að vita í nefndri heilsíðugrein og birtar eru myndir þessum ósköpum til sönnunar.
Kannski eru einhverjir Fitbit-sérfræðingar sem lesa þetta blogg. Fitbit-appið í snjallsímanum mínum er minn aðal-samskiptavettvangur í hinum næstum daglegu gönguferðum mínum. Ég er svolítið að spekúlera í því hve mikið sé að marka peisið (hraðann) þar í byrjun. Mín reynsla er sú að lítið sé að marka það fyrr en eftir svona 2 til 3 hundruð metra. Útaf fyrir sig er nokkuð snjall að hafa upplýsingar um tímalengd, vegalengd og hraða aðgengilegar svona jafnóðum, en til þess þarf maður að geta treyst því að rétt sé. Að göngunni lokinni fæ ég einhverskonar athugasemd og get síðan fengið upplýsingar um skrefafjölda, hitaeiningar og leiðina. Vikulega fæ ég svo senda samantekt og samanburð við einhver markmið sem ég man ekki lengur hver voru. Allt er þetta ókeypis og sýnir, að mér finnst, ágætlega þá tækni sem öllum stendur til boða.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.