8.10.2017 | 23:21
2654 - Um væntanlegar kosningar
Ég neita því ekki að ég les einstöku sinnum bloggið hans Páls Vilhjálmssonar. Aftur á móti hef ég aldrei lagst svo lágt að skrifa athugasemd þar. Geri ekki ráð fyrir að hann lesi mitt blogg. Las t.d. rasistabloggið hans um Jesú og Co. um daginn og blöskraði hið rasíska innihald bloggsins. Haldið er fram að þessi maður sé kennari að atvinnu, en það getur ekki verið. Honum mundi aldrei líðast að halda öðru eins fram, ef svo væri.
Ekki er að sjá annað en sumir geri ráð fyrir samstjórn Vinstri Grænna, Pírata og Samfylkingar eftir næstu kosningar. Sumir eru jafnvel farnir að setja saman óskaríkisstjórnir í samræmi við það. Mönnum kemur þó ekki saman um hvort Steingrímur Jóhann eigi að vera í þeirri ríkisstjórn eða ekki. Að mínum dómi er hann dinósár sem nauðsynlegt er að losna við. Hann er búinn að vera við lýði alltof lengi. Ágætur ræðumaður samt. Að sumu leyti er hægt að segja að hann hafi bjargað okkur útúr Hruninu, en líka er hægt að segja að hann hafi selt sálu sína og sé ímynd þeirrar fyrirgreiðslupólitíkur og spillingar sem margir vilja losna við.
Áður en Bjarni Ben. getur reiknað með því að allir öfgahægrimennirnir kjósi hann, verður hann að sýns okkur hve þjóðlegur hann er með því að sannfæra okkur um að hann sé eins listfengur í laufabrauðsskurði og í kökuskreytingum. Þetta held ég að Bjarni verði að gera til að koma í veg fyrir ofannefnda ríkisstjórn. Það dugir ekki að reyna að hræða kjósendur með óljósu tali um einhverja vinstri stjórn.
Fyrir utan fjölþjóðafyrirtækin sem stjórna flesum ríkisstjórnum heimsins held ég að það sé ofurvald peninganna sem er hættulegast veru okkar á þessari jörð. Eins og er getum við ekki farið neitt annað. Sá möguleiki kann þó að opnast fyrr en varir og barnabörn okkar eða næsti ættliður á eftir þeim verður sennilega tilbúinn til að fara út í geiminn og reyna fyrir sér þar.
Að mörgu leyti haga íslenskir fjölmiðlar sér eins og aðrir slíkir. Amerískir miðlar eru enn að velta sér uppúr skotárásinni í Las Vegas. Þeir íslensku haga sér svipað ef eitthvað bitastætt að þeirra mati á sér stað hérlendis. Gallinn er bara sá að forhollin eru svo lítil hér að blessuðum blaðamönnunum dettur fátt í hug og gera svo margar vitleysur að þeir verða alltaf eftirbátar heimsblaðanna þegar stóratburðir gerast. T.d. er mest af því sem skrifað er um Norður-Kóreu hráar þýðingar úr amrískum fjölmiðlum. Verst að ekki er fremur þýtt úr vönduðum blöðum en óvönduðum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sæll, Sæmundur. Þú ritar:
"Las t.d. rasistabloggið hans um Jesú og Co. um daginn og blöskraði hið rasíska innihald bloggsins. "
Hvenær birtist þetta blogg Páls Vilhjálmssonar og á hvaða vefslóð?
Jón Valur Jensson, 9.10.2017 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.