5.9.2016 | 14:39
2508 - Virkið í norðri
Má ekki segja að fostisráhan sé feitur? Ég mundi nú frekar segja að hann væri þykkur eða þrekinn. Eiginlega er hann ekkert feitur. Skelfing var leiðinlegt þegar fullorðið fólk var sífellt að tönnlast á því í gamla daga hvað maður væri stór. Nú er ég orðinn bæði stór og feitur. Ætli krökkum þyki það ekki jafnleiðinlegt nútildax þegar alltaf er verið er að kommenta á útlitið. Eiginlega skiptir það engu máli. Innrætið er allt.
Oftast nær þegar ég slysast til að hlusta (með öðru eyranu) á útvarp er verið að spila og fjalla um dægurlagagarg. Flestir sem láta ljós sitt skína þar virðast álíta það merkilegasta hlut í heimi. Sumir eru ekki spor hrifnin af þessum hávaða og vilja fremur hlusta á simfóníugaul. Svo er þriðji flokkurinn sem hvorugu ann. Einu sinni átti útvarp Saga að vera einskonar bólusetning við þeim ósköpum en þar tók ekki betra við. Sennilega skánar þetta ekkert fyrr en hver og einn verður kominn með sína eigin sjónvarps- og útvarpsstöð. Vísir að því er sú nútímatækni sem flæðir yfir allt. Skyndilega skiptir engu máli hver gæðin eru eða stefnan, fjölmiðlar verða aðallega til með fjármagni. Þ.e.a.s. peningum sem hægt er að fleyja í þá botnlausu hít sem fjölmiðlun á Íslandi er.
DV er stytting á dagblaðið Vísir. Sú var nefnilega tíðin að Dagblaðið og Vísir sameinuðust. Nafnið Vísir er þannig tilkomið að þessi ósköp áttu að vera vísir að dagblaði. Auðvitað vita flestir þetta, en kannski ekki alveg allir.
Já, ég hugsa að ég kjósi Píratana. Sumir halda að stefna þeirra snúist fyrst og fremst um höfundarréttarmál. Svo er þó ekki. Í stjórnmálum hugsa ég aðallega um það hvert stefnt er. Það sem ég hef einkum undan Sjálfstæðisflokknum að kvarta er að hann (eða forystumenn hans) virðast fyrst og fremst taka sér atriði úr Bandarísku þjóðlífi til fyrirmyndar. Mér finnst Skandinaviska módelið að flestu leyti betra. Líklega er það vegna áhrifa frá Jóni Baldvini Hannibalssyni sem ég segi þetta.
Gott hjá gráskeggnum úr Hrútafirði að taka að sér að sanna það sem allir (nema fáeinir löfræðingar) hafa alltaf vitað (skv. því sem nú er sagt) varðandi Guðmundar og Geirfinnsmálin. Man vel eftir hve mikla athygli þau mál vöktu á sinni tíð. Dagblöðin stórgræddu á þessu.
Fór á bókasafnið um daginn og fékk m.a. stríðsárabókina eftir Pál Baldvin. Víst er þetta stórvirki mikið en við fyrstu sýn virðist mér þetta einkum vera byggt á blaðaúrklippum frá þessum tíma. Auðvitað er ekki vandalaust að raða þeim rétt og velja. Myndasafnið í bókinni frá þessum tímum er óviðjafnanlegt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.