30.8.2016 | 23:06
2506 - Houdini
Þegar ég unglingur eða krakki sem var víst um miðja síðustu öld, las ég og átti af einhverjum ástæðum ævisögu Houdinis. Þessi ævisaga er mér ákaflega minnisstæð og ekki er ég frá því að andúð mín á hverskonar miðlum og hjátrú sé frá þeirri bók komin. Þessvegna var það sem ég fór (alveg óvart) að horfa á sjónvarpið eftir fréttirnar síðastliðið sunnudagskvöld. Auðvitað hafa verið gerðar fjölmargar kvikmyndir um meistara Houdini. Held að þessi miniseria sem nú er verið að sýna hjá RUV sé fremur nýleg. Ekki fannst mér samt sögunni vera fylgt nema að litlu leyti en kannski lagast það í seinni hlutanum. Sem ég hef reyndar ekki hugmynd um hvenær verður sýndur. Ekkert var minnst á miðla í þessum fyrri hluta, heldur eingöngu töfrabrögð, undankomuleiðir, njósnir og þess háttar og ef ekki verður minnst á handanheimsandstöðu hans heldur í seinni hlutanum missi ég alla trú á þessari mynd, sem þó virðist vera fremur vönduð að allri gerð.
Frægðin er ekki alltaf dans á rósum. Lítið bara á Ryan Lochte. Svolítið frægur Bandarískur sundmaður, en svo varð hann bara frægur að endemum, og það útá lítilsháttar skreyti, sem hefði verið lítið mál hjá flestum öðrum. Eða hvað er ekki hægt að segja um Hope Solo, Tiger Woods, Mariu Sharapovu, Rondu Rousey og Lance Armstrong?. Með einu vanhugsuðu kommenti getur frægðarsólin hnigið til viðar eins og t.d. hjá Hope Solo. Úps. Er þetta allt saman íþróttafólk? Ætli það gildi ekki líka um aðra? Kannski hættir Kim Jong Un eða Justin Bieber allt í einu að vera frægir. Hvað veit ég. Gjörsamlega ófrægur maðurinn. Er ekki Paris Hilton öllum gleymd?
Sunnudaginn 26. september verða væntanlega fyrstu kappræðurnar milli frambjóðendanna í Bandarísku forsetakosningunum. Þar fá þeir einir aðgang sem fá meira en 15% atkvæða í skoðanakönnunum. Það er ekki alveg öruggt að það verði bara Donald Trump og Hillary Clinton sem þar eigast við. Nýjasta skoðanakönnunin segir að Clinton hafi 43% Trump 38% Gary Johnson 11% og Jill Stein 3%. Johnson er nú sagður róa að því öllum árum að komast upp í 15%. Annars er það furða hve mikla athygli forsetakosningarnar í Bandaríkjunum vekja núna hérna á Íslandi. Ekki veit ég gjörla hvað veldur, en pólitískur áhugi virðist fara vaxandi útaf hverju sem það er. Kannski er það Internetið sem þessu veldur.
Man eftir að á sinni tíð var ég í svokölluðum kvikmyndaklúbbi á Bifröst. Man líka að einhverntíma sýndum við kvikmynd (frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna) um sjónvarpseinvígi þeirra Kennedys og Nixons (1960) og ekki þótti það merkileg kvikmynd. Samt var það sjónvarpseinvígi á margan hátt athyglisvert og áhugi minn á Bandarískum stjórnmálum hefur aldrei sofnað alveg síðan þá.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.