11.5.2016 | 09:24
2463 - Um stjórnarskrá og forsetakosningar
Sennilega er ţađ gjafakvótinn sem valdastéttin ćtlar sér ađ halda áfram ađ styđja. Augljóslega má ekki gera neinar ţćr breytingar á stjórnarskránni sem ógnađ geta útgerđarauđvaldinu. Áđur fyrr byggđust heilu kauptúnin í kringum útgerđina á stađnum sem stundum var í eigu eins manns. Svo fór ţetta ađ ţjappast saman og sum kauptúnin og kaupstađirnir voru skilin eftir á köldum klaka ţó öđru vćri lofađ. Ágćtt virđist ađ hafa umbođsmann ţessarar stefnu á Bessastöđum.
Icesave söngurinn ţó falskur sé á áreiđanlega eftir ađ hljóma margradda á nćstunni. Búast má viđ ađ ESB komi líka viđ sögu og Guđna verđur áreiđanlega boriđ ţađ á brýn ađ vera ESB-sinni. Kannski bara vegna ţess ađ hann er ekki yfirlýstur ESB-andstćđingur. Ţeim finnst nefnilega ađ allir eigi ađ vera ţađ, Annars sé fólk óţjóđlegt. Annars var Bjarni Ben. og flestir sjálfstćđismenn fylgjandi síđasta Icesave-samningnum. En happdrćttishugarfariđ sigrađi og reyndist vera vinningsleikur. Kannski Sigmundur Davíđ bjóđi sig bara fram til forseta. Hann gćti ţađ, eđa er ţađ ekki? Og mundi sjálfsagt fá framsóknaratkvćđin. Verst fyrir hann hvađ ţau eru fá.
Í fyrstu forsetakosningunum sem ég man eftir hef ég alls ekki getađ kosiđ. Sennilega veriđ svona níu ára ţá. Man helst eftir Vigni bróđir ţar sem hann var nýfarinn ađ tala ađ marki. Hann sagđi: Má ég kjósa? Og svarađi sér síđan sjálfur međ örlítiđ breyttri röddu: Já, ţú mátt kjósa. Ţá vorum viđ í húsinu ađ Laufskógum 1 en ţar vorum viđ sumariđ sem nýja húsiđ var byggt. Ţetta mun hafa veriđ áriđ 1952 og Ásgeir Ásgeirsson sigrađi ţá séra Bjarna Jónsson.
Nćstu forsetakosningar sem ég man eftir voru síđan á milli Kristjáns Eldjárn og Gunnars Thoroddsen og ţađan man ég eftir fundinum í Laugardalshöll ţar sem ekki komust allir inn og Kristján hrasađi í stiganum upp á sviđ.
Ég er einn af ţeim ótalmörgu sem hafa alltaf kosiđ rétt í forsetakosningum hingađ til. Ég kaus Kristján Eldjárn á sínum tíma og síđan Vigdísi og flutti meira ađ segja ávarp á áróđursfundi sem haldinn var af stuđningsmönnum hennar í Borgarnesi. Ólaf Ragnar kaus ég líka áriđ 1996, en hefđi ekki kosiđ hann aftur núna. Orrustu milli Andra Snćs og hans hefđi ég líklega leitt hjá mér en núna virđist mér einsýnt ađ styđja Guđna. Hann minnir á Kristján Eldjárn og Andri Snćr minnir um margt á Vigdísi. Um Davíđ gamla rćđi ég ekki ţó hann sé skyldur mér. Afdankađan stjórnmálamann ţurfum viđ ekki í ţetta embćtti.
Ég tel ađ stjórnarskráin sem svokallađ stjórnlagaţing sammćltis um verđi aldrei í heild samţykkt af Alţingi. Reyna má ađ koma međ nýja stjórnarskrá sem byggir í mörgu á henni og ţeim atriđum sem samţykkt voru í ţjóđaratkvćđagreiđslunni hefđi ţurft ađ koma sem flestum ađ fyrir nćstu kosningar. Ţađ verđur samt ekki en á nćsta ţingi mun e.t.v. reyna á mörg atriđi ţar.
Grundvallaratriđi er ađ stjórnarskárbreytingar eđa samţykkt nýrrar ţarf ađ fara fram í samrćmi viđ ţá gömlu. Annađ gćti kallađ á langvarandi ósamkomulag um flesta hluti. Alţingi er stjórnarskrárgjafi núna og ţađ vald verđur ekki af ţví tekiđ nema međ samţykki ţess.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.