7.5.2016 | 12:29
2460 - Davíð Oddsson
Einhverjir (allmargir) hamast við að boða þau ósköp að Davíð Oddsson ætli að bjóða sig fram til forseta hér á Íslandi. Ekki hef ég trú á því, en samt er því ekki að neita að skemmtilegar gætu þær forsetakosningar sem boðaðar hafa verið í sumar orðið ef svo færi. Annars held ég að Guðni Th. muni leika sér að því að vinna sigur í þeim. Ólafur getur varla farið nema niður á við. Kannski er hann að hugsa um að hætta við að hætta við að hætta við að hætta. Ég meina að kannski ætlar hann að láta slag standa og hella sér í framboð eftir allt saman.
Nú er kannski við hæfi að snúa sér að alvöru forsetakosningum. Segja má að þær íslensku séu bara einskonar æfing. Þær bandarísku séu alltumlykjandi. Samt er vald bandaríska forsetans afar takmarkað. En vissulega má gera ráð fyrir að þær kosningar hafi mun meiri áhrif á heimsmálin.
Þó nokkuð víst er að Trump og Clinton muni kljást í Ameríkunni en þar gæti sæmilega sterkur og þekktur þriðji frambjóðandi gert alla spádóma talsvert erfiðari.
Yfirgnæfandi líkur eru á því að Clinton sigri Trump. Samt er það svo að Trump gæti gert talsverðan óskunda, því Clinton er alls ekki vinsæl. Segja má að hún standi á vissan hátt fyrir óbreytt ástand, en Trump fyrir talsverðar (og jafnvel miklar) breytingar. Gera má ráð fyrir að hann mildi nokkuð svænsustu ummæli sín og repblikanar vilja fyrir hvern mun koma í veg fyrir að Clinton taki við af Obama. Kannski verður andúðin á báðum frambjóðendum sterkasta aflið í kosningunum.
Einhverju sinni var stofnað flugfélag hér á Íslandi. Það flugfélag átti meðal annars að keppa við Flugfélag Íslands með því að bjóða lægri flugfargjöld. Aðrir kunna þá sögu sjálfsagt betur en ég. Svo fór að þetta félag var stofnað og t.d. og var boðið uppá mun ódýrari flugfargjöld milli Húsavíkur og Reykavíkur og allt var sambærilegt. Það var einmitt Húsvíkingur sem sagði mér þessa sögu. Allir dáðust að þessum Davíð sem með þessu lagði til orrustu við Golíat sjálfan. Meðal annars kunnur athafnamaður á Húsavík. Sá sem sagði mér þessa sögu vissi fyrir tilviljun að þessi athafamaður hafði alveg nýlega farið til Reykjavíkur.
Og þú hefur náttúrulega farið með nýja flugfélaginu, sagði hann.
Nei, ég fór nú með hinu, ég er vanastur því.
Auðvitað fór þetta flugfélag fljótlega á hausinn.
Mér datt þetta svona í hug þegar ég las um íbúana í Pólunum, sem kusu íhaldið þegar þeir loksins fengu að kjósa.
Stjórnarskráin vefst talsvert fyrir mönnum. Kannski er þar að leita orsakanna að fylgistapi Pírata í síðustu skoðanakönnun. Held nefnilega að þeir ásamt Samfylkingu og líklega fleiri stjórnarandstöðuþingflokkum hafi nýlega samþykkt að vera á móti þeim breytingum á stjórnarskránni sem samkomulag náðist um í nefnd þeirri sem fjallað hefur um málið í allan vetur. Þó þar sé ekki fjallað nema um 4 atriði finnst mér þau vera til bóta. Mér finnst að rétt sé að sætta sig við það sem náðist fram núna, frekar en að heimta bara nýja stjórnarskrá, sem allsekki er hægt að ná fram á stuttum tíma. Það er einfaldlega ekki búið að samþykkja þá stjónarskrá, sem stjórnlagaþingið (svokallaða) samþykkti einróma.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.