Þegar Guðni Th. stígur upp sem verður víst opinberað á fimmtudaginn (í dag) má sennilega gera ráð fyrir að ÓRG fari í felur. Ekki samt útaf Guðna heldur áþreifanlegu og ógnþrungnu minnisleysi. Hann man nefnilega alls ekki lengur hvort hann er giftur Dorrit eður ei. Aumingja Dorrit. Hún á víst hvergi heima. Kannski bara í Ísrael. (Og samkvæmt síðustu fréttum jafnvel ekki einu sinni þar.) Ekki vilja Bretar kannast við hana og er þá fokið í flest skjól.
Setti þessa miklu speki á fésbókina um daginn því ég gat ekki beðið eftir bloggi. Að vísu er ég eitthvað búinn að breyta þessu veggskrifelsi, en í aðalatriðum ekki.
Ekki er annað að sjá en ríkisstjórnin hafi styrkst við undanfarandi skadala. Skoðanakannanir benda ótvírætt til þess. Vandræði forsetans eru samt allsekki ríkisstjórninni að kenna. Enn einu sinni erum við Íslendingar hafðir að háði og spotti í fjölmiðlum heimsins. Sem betur fer gleymist slíkt undrafljótt og undarleg eru afglöp þeirra Sigmundar og Ólafs því þeir höfðu nægan tíma til að undirbúa sig. Fljótfærni getur þetta því ekki talist. Sennilega eru þeir hvorki úr Súdan eða Grímsnesinu. Með þessu er ég að gefa í skyn að ég hafi lesið eitthvað eftir Tómas Guðmunsson. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur (já, ég ber talsverða virðingu fyrir góðum sagnfræðingum) og hann gáfu reyndar út sagnaþætti í mörg ár og voru sannkallaðir metsöluhöfundar og það á undan Arnaldi. En þetta með Súdan og Grímsnesið er úr frægu ljóði eftir Tómas.
Í síðustu kosningum áttu Píratar talsvert undir högg að sækja. Samt kusu margir þá og þar á meðal ég. Nú er boðskapur þeirra kominn á flug og hvort sem þeir fá 3 þingmenn (eins og núna) eða 30 (eins og sumar skoðanakannanir bentu til) er það hjóm eitt samanborið við þá staðreynd að flokkarnir eru mikið breyttir frá því fyrir Hrun. Siðferði allt er betra og ævintýramenn og útrásarvíkingar eiga mun erfiðara með að athafna sig. Stóra málið í öllu þessu sambandi finnst mér vera að tekist hefur (hvernig svo sem farið var að því) að halda verðbólgunni nokkurn vegin í skefjum. Vextir eru að vísu háir og margt má að íslensku þjóðlífi finna. Okkur tókst að losa okkur við lukkuriddarann Sigmund Davíð og ef við getum losað okkur við Bessastaðabóndann líka þá ættu okkur að vera flestir vegir færir. Flokkakerfið sjálft og margt á alþingi er samt hrikalega gamaldags en það stendur allt til bóta. A.m.k. vil ég trúa því.
Meira að segja veðrið er farið að leika við okkur. A.m.k. þau okkar sem búum á Suðvesturhorningu. Allt vaðandi í sólskini, um hitastigið segi ég samt fátt.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.