5.4.2016 | 09:22
2443 - Þetta blogg er ekki (nema að litlu leyti) um SDG
Oft er vitnað í orð Styrmis Gunnarssonar fyrrum Moggaritstjóra um að stjórnmál á Íslandi séu ógeðsleg. Víst eru þau það, en ekki þarf það að benda til þess að ómerkilegt eða ógeðslegt sé að hafa áhuga á þeim. Áhugi á þeim leiðir oft til þess sem ég vildi gjarnan kalla vinstrimennsku, en kannski er það ekki allskostar rétt.
Áhugi fólks á Íslandi á stjórnmálum hefur aukist mikið eftir Hrunið. Eða hið svokallaða hrun eins of sumir vilja kalla þá atburði sem hér urðu á seinni hluta árs 2008. Stjórnmálamenn og þó einkum þingmenn og margir ráðamenn virðast samt hafa mikinn áhuga á að endurvekja hér það ástand sem ríkti fyrir Hrunið árið 2008.
Undarleg er sú skoðun sumra framsóknarmanna að það skipti máli fyrir þá umræðu sem nú er um hugsanlega hagsmuni forsætisráðherra af því að leyna hagsmunum nánustu fjölskyldu sinnar (og þar með sínum eigin) hvernig staðið var að málum hjá þeirri ríkisstjórn sem var við völd fyrir þremur árum. Og svo sannarlega er illa komið fyrir þeim flokki sem treystir flokkahlaupara sem Ásmundi Daðasyni fyrir vörnum sínum. Jafnvel Karl Garðarsson hefði verið betur til þess fallinn.
Hann féll og hans fall var mikið. Þegar ég byrjaði á þessu bloggi virtist Sigmundur Davíð næstum ósnertanlegur. Mikið hefur þó breyst síðan það var og satt að segja er ég að hugsa um að blogga um eitthvað annað en það sem allra efst er á baugi núna.
Það er ekkert skemmtilegt að verða gamall. Allt gengur miklu hægar. Að sofa út á hverjum morgni er gríðarlega ofmetið. Allskonar smávægilegir líkamlegir kvillar eru sífellt að hrjá mann o.s.frv. Enginn hefur áhuga á því sem manni sjálfum þykir stórmerkilegt. Vissulega snertir flest af því mann sjálfan. En hvað um það. Það er jafnvel stórmál að komast í buxurnar á morgnana. Vitanlega væri hægt að fjölyrða mikið um allt mögulegt þessháttar. En hver hefur áhuga á slíku?
Offita er líkt og flóðbylgja yfir íslenskt heilbrigðiskerfi. Þetta minnir mig að hafi staðið í Fréttablaðinu ekki alls fyrir löngu. Er hugsanlegt að ódýr matur í lágvöruverðsverslunum valdi því? Góður og ódýr matur gæti hæglega verið orsökin. Fólk lifir lengur, borðar betri mat en áður og kunnáttu í matargerð fer sífellt fram. Manni finnst allir matarkúrarnir snúast um keisarans skegg. Einfaldast ætti að vera að borða bara svolítið minna. En það er alls ekki einfalt. Lífskjörin eru betri en áður var og ekkert stöðvar fólk í því að borða sem allra mest af góðum og hollum mat.
Á hverjum morgni þarf ég að klæða mig að einhverju leyti og fara niður nokkrar hæðir í lyftunni og sækja Fréttablaðið. Auk þess þarf ég auðvitað að fara smá í tölvuna, líta aðeins á fésbókina, taka töflurnar mínar, borða múslið mitt o.s.frv. Þegar ég er svo búinn að drekka fyrsta kaffibollann þá kemst ég kannski í gang.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.