28.2.2016 | 21:54
2428 - Brexit
Að búa til orðið brexit ber vitni um að íslenskan er ekki alveg vonlaus. Annars er þetta líklega alþjóðlegt orð. Ég skil það þannig að það tákni útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Og sennilega er það rétt hjá mér. Verst að það verður varla hægt að nota það lengi því mér segir svo hugur um að Bretar vilji ekkert fara. Einhverjir vona það samt og víst er að ESB mun breytast mikið ef svo fer.
Alþjóðastjórnmál eru að mestu leyti fyrir ofan minn skilning þó þau séu vissulega á meðal áhugamála minna. Þó ég spái áframhaldandi veru Stóra-Bretlands í ESB er ekkert víst að svo verði. Ég er svosem alveg vanur því að hafa rangt fyrir mér í öllum spádómum. En er það ekki árangur á vissan hátt? Mér finnst það.
Undarlegur þessi áhugi flestra fyrir Þvottahúsi Ríkisspítalanna og Reykjavíkurdætrum. Eða ætti ég kannsi að segja Hveragerðisdóttur. Man svolítið eftir pabba hennar Ágústu Evu en ekki mikið. Eldborgin fannst okkur krökkunum þó að væri nánast fyrir utan þorpið. Gott samt að hafa íbúðarhús svona nálæt réttunum. Horfði á byrjunina á ósköpunum hjá Rvíkurdætrum á fésbókinni en var ekki með hljóðið á. Þegar ég sá að búast mátti við 5 mínútum eða rúmlega því af þessu, hætti ég að horfa og fór að gera eitthvað annað.
Sennilega er ég búinn að skrifa meira en nóg um Donald Trump. Ætla samt að halda svolítið árfram með það. Ekki þarf mikinn spámann til að spá því að fulltrúar stóru flokkanna í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember verði Hillary Clinton og Donald Trump. Ekki veit ég gjörla hvað skoðanakannanir sýna um þessar mundir um þá hugsanlegu baráttu, en ég veit nákvæmlega að lítið sem ekkert er að marka slíkar skoðanakannanir. Öll kosningabaráttan er eftir og ég geri fastlega ráð fyrir því að Hillary sigri auðveldlega í þeim slag. Ástæðan er einfaldlega sú að Donald er alltof öfgafullur í baráttu sinni og hann á einkum sigra sína hingað til að þakka því að fjölmiðlar hafa mjög haldið á lofti hans helstu firrum og þessvegna er hann vel þekktur eða eigum við að segja alræmdur.
Þó ég reyni eftir mætti að vera jákvæður á ég greinilega í miklum erfiðleikum með það. Það er svo auðvelt að gagnrýna allt og alla en hrósyrði eru fremur hjákátleg nema hjá þeim einum sem gjörþekkja málin. Vissulega gæti ég reynt að hrósa veðrinu, en sennilega er það ekki nærri allsstaðar eins gott og hérna á Akranesi þessa stundina. Með öðru eyranu er ég að hlusta á Edduverðlaunaafheninguna en á sama tíma er ég að horfa hér útum gluggann og sé ekki betur en snjórinn og slabbið að mestu horfið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.