27.2.2016 | 14:37
2427 - Donald Trump (einu sinni enn)
Donald Trump er óttalega dónalegur og þar að auki sennilega alveg trompaður. Það er glósa sem áður fyrr var gjarnan notuð um þá sem álitnir voru geðveikir. Oft voru þeir líka kallaðir hálfvitar, en það er Trump allsekki. Hann er alveg greinilega með fulde fem, ef ekki rúmlega það.
Annars eru Donald Trump og Jónas Kristjánsson talsvert líkir. Annar ruglar til hægri en hinn ruglar til vinstri. Sameiginlegur snertiflötur eru þó vesalings flóttamennirnir og múslimahræðslan. Trump er samt hættulegri því hann býður sig fram til valdamesta embættis hins frjálsa heims. Sú alda sem nú rís um mestallan heiminn fyrirlítur stjórnmál og telur sig geta leyst allan vanda með einföldum do it yourself lausnum. Því miður er það ekki svo og alda af þessu tagi getur hæglega breyst í ógnarstjórn.
Kostirnir við stjórnun landa eru bara tveir. Einveldi og lýðræði. Því miður hefur lýðræðið þann ókost að það kemur óorði á stjórnmálin. Enginn hópur fær allar sínar óskir uppfylltar og allir eru óánægðir og kenna lýðræðinu eða a.m.k þeirri tegund þess sem algengust er á svæðinu um alltsaman. Á endanum kemst einræðið á og allir sem óánægðir eru með það eru drepnir. Þannig er auðvitað best að losna við þá sem eru með uppsteit. Og sjá, enginn þorir að segja neitt.
Annar ókostur við lýðræðið er að þar þurfa menn sífellt að tala saman. Reyna að finna þá leið sem flestir eru minnst óánægðir með. Óánægðir samt. Í einræði þarf ekkert að tala. Það er bara einn súpergáfaður sem ræður. Ef hann slysast til þess að vera í mótsögn við sjálfan sig þarf hann bara að drepa svolítið fleiri. Drápunum fjölgar alltaf smámsaman og til eru þeir sem telja þetta augljósan galla á einræðinu.
Auðvitað getur einræðið fallið um sjálft sig ef of margir eru drepnir. Þannig hefur farið fyrir mörgum. Lausnin er sú að drepa bara hæfilega marga en á því hafa margir klikkað. Drápin hafa líka tilhneigingu til að fara úr böndunum. Lýðræðið sem þá tekur við er oft meingallað því hóparnir sem voru í forgangi í einræðinu muna vel hvernig þeir höfðu það og reyna að stuðla með leynd að því að líkt fyrirkomulag komist á aftur.
En hættum nú þessum stjórnmálaáróðri. Tökum upp léttara hjal þar sem engir eru drepnir og ekki níðst á neinum. Er slíkt hjal til? Allra vinsælasta sjónvarpsefnið er þar sem einn er lagður í einelti og þvingaður til að hætta í leiknum. Að lokum stendur bara einn eftir og þá er tilganginum náð. Búið að lítillækka alla hina. Gaman getur auðvitað líka verið græskulaust. Það er bara ekki alveg eins vinsælt.
Þetta með léttara hjalið er oftast nær tóm vitleysa. Til hvers ættu þeir sem sífellt hafa allt á hornum sér að taka upp léttara hjal? Er ekki nóg að hjala sífellt og mala um það sem miður fer? Hefur það annras nokkurn tilgang að láta svona? Er þetta ekki bara aðferð til að koma öðrum í vont skap?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.