14.2.2016 | 10:22
2419 - Fyrir 20 árum
Áriđ 1987 tapađi breski skákmeistarinn David Levy fyrir tölvunni Deep Thougth. Slíkt ţótti ţá meira en lítiđ í frásögur fćrandi ţví ţetta var í fyrsta sinn sem skáktölva sigrađi alvöru skákmeistara. Levy hefur áreiđanlega ekki grunađ ađ áđur en áratugur vćri liđinn mundi skáktölva sigra sjálfan heimsmeistarann í skák. Deep Thougth var samt á margan hátt fyrirrennari Deep Blue tölvunnar og ţađ var einmitt hún sem í febrúar áriđ 1996 sigrađi Garry Kasparov ţáverandi heimsmeistara í skák.
Vitanlega var ţetta afar minnisstćđur atburđur í skáksögunni. Á sinn hátt sambćrilegur viđ einvígi aldarinnar sem haldiđ var hér í Laugardalshöllinni áriđ 1972. Deep Blue var ađ sjálfsögđu mikiđ bákn og gat skođađ yfir 100 milljón skákstöđur á sekúndu og ţađ liđu ţónokkuđ mörg ár ţar til slíkt tölvuafl var almenningi ađgengilegt á skaplegu verđi. Nú er ţađ aftur á móti viđurkennt ađ tölvur standa stórmeisturum miklu framar í skák ef ţćr hafa viđunandi forrit til ađ styđjast viđ.
IBM forritararnir sem stýrđu Deep Blue sögđu međal annars um tölvuna Deep Thought áriđ 1990: Hún sér langt en tekur eftir litlu, man allt en lćrir ekkert, leikur ekki alvarlega af sér en getur fremur lítiđ. Međ talsverđum breytingum tókst ţeim samt ađ smíđa tölvu sem sigrađi sjálfan heimsmeistarann og fáir skákmeistarar hafa viljađ tefla viđ tölvur síđan.
Ađ vísu var ţađ ekki fyrr en áriđ eftir (1997) sem skáktölvunni Deep Blue tókst ađ sigra Garry Kasparov í einvígi ţar sem honum tókst ađ ađ hefna sín áriđ 1996.
Áriđ 2016 verđur áreiđanlega merkilegt í Bandaríkjunum pólitískt séđ. Forsetakosningar verđa ţar í haust og alveg er hugsanlegt ađ frambjóđendur stóru flokkanna verđi Donald Trump og Bernie Sanders. Ef svo fer er ég ansi hrćddur um ađ Donald vinni. Ástćđurnar eru margar. 1) Donald er ríkur. 2) Bandaríkjamenn eru fremur hćgri sinnađir. 3) Ţađ er nánast hefđ ađ flokkarnir skiptist á um ađ eiga forseta. 4) Eins og víđa annars stađar er valda- og auđstéttin óvinsćl í Bandaríkjunum. 5) Međalaldur fólks fer hćkkandi og ţó unga fólkiđ flykki sér um Sanders er ekki víst ađ ţađ dugi til. 6) Forsetar úr Demókrataflokknum eru oft ađgerđalitlir og sennilega vilja íbúar Bandaríkjanna einmitt núna ađgerđir og einangrun.
Ţađ eru ekki bara börn sem fyrir einelti verđa. Kennarar verđa ţađ stundum líka. Dettur í hug ađ séra Helgi hafi á margan hátt orđiđ fyrir einelti af hendi nemenda sinna. Međal annars held ég ađ ţađ hafi veriđ vegna ţess hve meinlaus og óáreitinn hann var. Man t.d. eftir ţví ađ einhverntíma tóku stóru strákarnir í unglingaskólanum sig til og báru jeppann hans í burtu. Einhverju sinni tókum viđ okkur saman nćstum öll í mínum bekk og mćttum ekki í tíma til hans fyrr en eftir dúk og disk. Veđriđ var nefnilega svo gott. Mörg fleiri dćmi mćtti eflaust tína til. Af einhverjum dularfullum ástćđum er ég farinn ađ muna sífellt meira úr ćsku minni og uppvexti en áđur. Dagligdags og rútínuađgerđir nútímans man ég aftur á móti sífellt verr.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.