2.2.2016 | 16:31
2416 - Að veifa hendinni
Fyrir allmörgum árum þótti það frásagnarvert að hægt væri að hringja í ákveðið símanúmer með farsímanum sínum og fá þannig afgreidda kókflösku úr sjálfsala. Þetta minnir mig að hafi verið í Finnlandi. Held að þetta hafi verið á flugvelli þar og ekki hægt að fá afgreiðslu á annan hátt úr viðkomandi sjálfsala.
Nú er tæknin komin á það stig að nægilegt er að veifa hendinni fyrir framan sérstakt apparat og komast þannig í flugvél án þess að lenda í nokkrum hremmingum öðrum. Ekki er þetta þó mögulegt fyrir alla, en hefur samt verið gert í Svíþjóð. Svo þetta sé hægt þarf að láta græða í sig örflögu og fá auk þess sérstakt frequent flyer-númer hjá viðkomandi flugfélagi og setja það á örflöguna. Kannski er þetta framtíðin. Öryggiskröfurnar á flugvöllum eru sífellt að verða örðugri og tímafrekari fyrir venjulegt fólk. Veit það bara um sjálfan mig að næstum hvergi stressast ég eins mikið upp og á flugvöllum, ef ég er sjálfur að fara í flug. Búðir eins og IKEA eru hátíð hjá því.
Fannst það heldur klént hjá SDG að reyna að nota tækifærið til að upphefja sjálfan sig þegar haft var samband við hann af einhverjum prentfjölmiðli í sambandi við sigur Þýskalands í Evrópukeppninni í handbolta. En fjölyrðum ekki um það. Auðvitað er ég svolítið pólitískur og á móti SDG og framsóknarflokknum þó ég hafi eitt sinn, fyrir óralöngu, kosið þann flokk. Tækifærismennskan er þar allsráðandi þó ágætis fólk sé þar innanum og samanvið. Stefna og hugsjónir Bjarna Benedikssonar sem formanns sjálfstæðisflokksins eru hinsvegar beinlínis hættulegar. Hann hafði t.d. forgöngu um það að bola Birgi Ármannssyni úr utanríkismálanefnd þingsins og skipa Hönnu Birnu Kristjánsdóttur formann þeirrar nefndar í staðinn. Og sjálfstæðisflokkurinn skipar sér hiklaust við hliðina á repúblikönum í Bandaríkjunum.
Vissulega á ESB í talsverðum vandræðum núna. Innganga þangað er heldur ekki á dagskrá þó Gunnari Braga hafi mistekist að hætta viðræðum við Evrópusambandið. ESB á einkum í vandræðum með flóttamannastrauminn frá Sýrlandi og svo hefur komið í ljós að sum Suður-Evrópu ríki hafa svindlað við inngönguna í Schengen-samstarfið og fleira á vegum ESB. Ekkert bendir til að neinn segi Bretum hvað eigi að koma í staðinn fyrir aðildina að ESB ef þátttakan þar verður felld í þjóðaratkvæðagreiðslu þeirri sem Cameron asnaðist til að lofa.
Það er illa farið með álitlega undirskriftasöfnun ef hún stöðvast fyrir neðan 60 þúsundin hjá Kára. Eiginlega getur hann sjálfum sér um kennt vegna þesss að með því að nefna ákveðnar tölur í ávarpi sínu gerir hann málið pólitískara en þurft hefði að vera. Kannski hef ég skrifað um þetta áður, nenni bara ekki að gá að því.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.