31.1.2016 | 22:57
2415 - Forkosningar í Bandaríkjunum
Í mjög vaxandi mæli er ég farinn að merkja tilkynningar á fésbókinni sem lesnar, þó ég lesi þær alls ekki. Einfaldlega er það vegna þess að þeir sem ég hef ákveðið að fylgjast með eru sífellt að séra allan fjárann, sem ég hef lítinn eða engan áhuga á. Mjög fáir læka það sem ég skrifa þar eða auglýsi. Á ég þó svo marga fésbókarvini að ég kemst aldrei yfir að skoða allt sem þeir deila eða skrifa.
Annars fer því fjarri að fésbókarskriflið sé upphaf og endir alls þó sumir virðist álíta það.
Á þann hluta fésbókarinnar sem ég sé er afskaplega lítið skrifað um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Sumir standa í þeirri meiningu að íslensku forsetakosningarnar skipti einhverju máli. Svo er ekki. A.m.k. ekki í heimssögulegu samhengi þó vel sé hægt að hugsa sér að úrslit þeirra hafa einhver áhrif á þróun mála hér á landi.
Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara fram í nóvember næsta haust. Fyrsta þriðjudag eftir fyrsta mánudag í þeim mánuði. Á morgun (mánudaginn 1. febrúar nk.) fara samt fram fyrstu forkosningarnar fyrir þær kosningar. Þó RUV hafi tekist að láta líta svo út sem demókratar komi þar ekkert við sögu er allsekki svo. Forkosningarnar í Iowa á morgun eru bæði á vegum repúblikana og demókrata. Og munið að repúblikanar eru almennt mun íhaldssamari en demókratar. Og þó Bandaríkjamenn séu í ýmsu aðdáunarverðir eru þeir almennt íhaldssamari en Evrópubúar í stjórnmálum.
Á repúblikanahliðina er einkum búist við að annaðhvort Ted Cruz eða Donald Trump vinni sigur. Báðir eru þeir últrahægrisinnaðir og stjórnvöld og stjórn repúblikanaflokksins er þeim nokkuð andsnúin. Gott ef það er ekki hagstæðara þeim eins og almenningsálitinu er háttað.
Hjá demókrötum eru það hinsvegar einkum Hillary Clinton og Bernie Sanders sem berjast um sigurinn. Clinton sem fyrrverandi utanríkisráðherra og að mörgu leyti fulltrúi valdastéttarinnar í Bandaríkjunum, en Sanders er hinsvegar dálítið til vinstri við hana. Kallar sig sósíalista en efast má um það. Er samt á móti ríkjandi valdastétt. Hugsanlegt er að úrslitin í Iowa skipti máli varðandi almenningsálit, en flokksþingin sem útnefna frambjóðendur stóru flokkanna verða haldin í júní næstkomandi.
Ef Trump og Sanders verða frambjóðendur stóru flokkanna má hiklaust búast við að Trump sigri. Slíkt gæti orðið afdrifaríkt fyrir heimsmálin. Bandaríkin gætu einangrast og viðsjár allar og stríðsátök í heiminum aukist mjög. Þessvegna er það sem ég óska þess fremur að frú Clinton vinni sigur á flokksþingi demókrata í júní n.k.
Horfði áðan á úrslitaleikinn á Evrópumótinu í handbolta og á margan hátt er sigur Þjóðverja þar okkur Íslendingum hagstæður. Ekki bara vegna Dags Sigurðssonar heldur hafa Þýsk stjórnvöld ævinlega metið okkur Íslendinga meir en við eigum skilið. Þó Íslendingar hafi unnið Norðmenn á þessu móti er það ekki nóg. Tapið fyrir Hvít-Rússum (Belarus) er ófyrirgefanlegt.
Langisandur. (munið að smella á myndina ef þið viljið fá hana skýrari)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Góður! Ég er sammála með handboltann,að sjá þá gegn ,Belarus,ég beið eftir að þeir liðu út af,annað var ekki séð,en þakka þó fyrir að það gekk ekki eftir.
Helga Kristjánsdóttir, 1.2.2016 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.