18.11.2015 | 22:30
2390 - Skákárin 1952 og 1953
Ćtli sé ekki réttast ađ halda svolítiđ áfram međ skáksöguna? Fyrst verđ ég samt ađ víkja smávegis ađ blogginu sjálfu. Ađ ţessu sinni átti ég í engum vandrćđum međ ađ deila efninu á fésbókinni. Engin mynd fylgdi samt og biđst ég afsökunar á ţví. Reynt verđur ađ bćta úr ţví núna.
Skákárin 1952 og 1953.
Segja má ađ baráttan um heimsmeistaratitilinn einkenni ţessi ár. Bobby Fischer er ađ vísu fćddur en ekki enn farinn ađ láta ađ sér kveđa. Ţćr hindranir sem ţarf ađ yfirstíga til ađ geta skorađ heimsmeistarann á hólm eru ţrjár. Fyrst eru ţađ svćđamótin svokölluđu sem veita eftir vissum reglum rétt til ţátttöku á millisvćđamóti. Ţeir efstu ţar ásamt fyrrverandi áskorendum eđa heimsmeisturum fá síđan rétt til ţátttöku á kandidatamótum og efsti mađur ţar fćr rétt til ađ skora á heimsmeistarann. Ţegar hér er komiđ er ţetta kerfi enn í mótun en kemst á fastan grundvöll fljótlega og segja má ađ ţađ sé viđ lýđi allt ţar til Kasparov og Short tefla sitt ójafna einvígi áriđ 1993. En ţađ er önnur saga. Löng og sérkennileg. Um ţađ leyti hćtti ég ađ fylgjast eins vel međ skáksögunni og framađ ţví.
Millisvćđamótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í Svíţjóđ (Stokkhólmi og Saltsjöbaden) Alexander Kotov sigrar ţar og ásamt honum fá úr ţví móti ţátttökurétt á nćsta kandidatamóti ţeir Petrosjan, Taimanov, Geller og Averbakh. Keres sigrar á mjög sterku skákmóti í Budapest en ţar eru međal keppenda t.d. Smyslov, Botvinnik og Geller.
Sovétríkin sigra á Olympíumótinu sem haldiđ er í Helsinki ađ ţessu sinni eins og Ólympíuleikarnir. Skyldleikinn er samt ekki mikill og Ólympíumótiđ í skák hefur jafnan veriđ haldiđ annađ hvert ár ţó Ólympíuleikarnir sjálfir séu haldnir fjórđa hvert ár. Sovétríkin sigra semsagt í ţví móti í fyrsta sinn og ţađ ţó sjálfur heimsmeistarinn Botvinnik hafi ekki komist í liđiđ og er sagt ađ hann hafi veriđ talsvert pirrađur yfir ţví.
Ýmis skákmót eru haldin og t.d. Gligoric, Pomar, Reshevsky og Najdorf ásamt Bronstein og Taimanov standa sig vel í ţeim. Kandidatinn Averbakh nćr ţó ađeins ţrettánda sćti í meistaramóti Moskvuborgar. Friđrik Ólafsson vinnur sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil og Bykova vinnur fyrsta kandidatamót kvenna. Bojolubov deyr. Allt ţetta gerđist áriđ 1952.
Ţađ markverđasta sem gerđist áriđ 1953 var ađ Smyslov varđ efstur í kandidatamótinu sem haldiđ var ţađ ár í Zurich í Sviss. Keppendur ţar voru 15 talsins og tefldu tvöfalda umferđ. Af hálfu FIDE var síđan ákveđiđ ađ hafa keppendur fćrri. Talsvert á eftir Smyslov komu síđan Bronstein, Keres, Reshevsky og Petrosjan. David Bronstein skrifađi frćga bók um ţetta mót.
Eftir dauđa Stalíns má segja ađ ţátttaka sovéskra skákmeistara í mótum víđsvegar um heiminn hafi aukist verulega. Einkum er óhćtt ađ segja ađ Smyslov standi sig vel ţar. Mikail Tal vinnur lettnesta meistaramótiđ í fyrsta sinn. Oscar Panno sigrar á heimsmeistaramóti unglinga eftir einvígi viđ Klaus Darga. Beljavsky fćđist.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.