18.9.2015 | 05:39
2363 - Góða tungl
Einn er sá fídus í nýja stýrikerfinu (Windows númer 10) sem mér finnst nokkuð sniðugur. Hann er þannig að þegar ég t.d. er að skoða bloggið mitt þá birtist efst á skjánum táknmynd fyrir bók og ef ég smelli á hana með músinni birtast bloggin mín (án fyrirsagnar) hvert á eftir öðru eins og í bók. Þetta er nokkuð handhægt, en nær samt ekki nema svona til 2013 að mig minnir. Held að ég hafi byrjað að blogga talsvert fyrr en það enda eru þau orðin svo mörg að til vandræða horfir. Svakalega er ég annars búinn að blogga mikið um dagana.
Góða tungl um loft þú líður
ljúft við skýja silfurskaut.
Eins og viljinn alvalds býður
eftir þinni vissu braut.
Ekki grunar mig af hverju þessar ljóðlínur komu í hug mér áðan. Þetta hef ég eflaust lært í skólanum á sínum tíma og sennilega hef ég ekki munað eftir þessum ljóðlínum fyrr en núna. En af hverju? Líklegt er að það sem við lærum á barnsaldri hafi meiri áhrif á okkur en við gerum okkur oft í hugarlund. Núna mundi ég sennilega setja spurningarmerki við þetta með alvalds viljann, en þegar ég lærði þetta var ég áreiðanlega ekki þannig stemmdur. Annars minnir mig að það eigi að vera tunglmyrkvi núna einhvern daginn. Það gæti hafa leitt mig að þessu.
Ríkisstjórnin reynir að tefja flóttamannamálið sem mest hún má. Einhverntíma verður hún samt að sýna á spilin. Hætt er við að fáum líki sú sýn. Líklegast er að allt sé ómögulegt þegar á að gera eitthvað þó flest sé í lukkunnar velstandi þegar bara þarf að tala. Þessi heita kartafla lenti hjá ríkisstjórninni einsog eðlilegt var. Kannski hefði hún betur vísað því frá sér en svo var ekki.
Meðan ekki var um neinskonar ríkisstjórn Pelestínu að ræða á Vesturbakkanum var grjótkastið helsta vandamál Ísraelshers og því var svarað af mestu og best útbúnu hernaðarmaskínu svæðisins ef ekki heimsins alls af margföldu afli. Samt er það svo enn, að grjótkastið er það sem Ísraelski herinn óttast mest. Meðan svo heldur áfram er lítil von um samkomulag milli aðila.
Þegar ég tilfæri vísur í texta mínum. Hvort sem um er að ræða bloggið sjálf, boðnarmjöðinn á fésbókinni eða í tilsvörum hvar sem er hef ég reynt að halda mig við þá venju að segja frá því ef vísan er ekki eftir mig. Ef ég segi ekkert um uppruna hennar er næstum öruggt að hún er eftir mig sjálfan. Þetta segi ég ekki til að upphefja mig enda er þarna oft um afar ósnjallar vísur að ræða. Vísur eftir aðra sem ég tilfæri eru yfirleitt mjög góðar og fleirum kunnar. Annars er feðrun vísna sérfag sem ég hef afar lítinn áhuga á. Man þó (að ég held) eftir flestum mínum vísum sem sæmilegar eru. Látum hnoðið liggja á milli hluta.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.