5.9.2015 | 22:43
2359 - Fyrrverandi starfsmenn
Nú er ég búinn að vera tölvulaus í u.þ.b. viku og búinn að fá nýja tölvu og Windows 10. Ekki er þó að fullu komið netsamband ennþá, en væntanlega stendur það til bóta. Afar lítið hef ég séð af fésbók og þessháttar dóti þá daga sem ég hef tölvulaus verið. Varla hef ég þó misst af miklu því ég sakna einskis. Gúrkan er svo sannarlega mikil þessa dagana. Eitthvað hefur þó verið minnst á flóttamenn að mér skilst, en það er ekki mitt aðaláhugamál svo varla er það merkilegt.
Stundum líður langur tími á milli þess að ég bloggi. Stundum er skammt á milli. Ekki veit ég hversvegna, ég er bara svona gerður. Stundum er ég í stuði til þess að blogga og stundum ekki. Yfileitt er best að þegja um fréttatengd efni. Nóg er samt til. Blaða og fréttamenn fjalla oftast nær eingöngu um málin frá sínu sjónarmiði. Í mesta lagi að sjónarmið fréttastjórans komist að. Stundum reyndar ritstjórans einnig og þó oftast óbeint í gengnum sjálfsritskoðun. Oft skiptir meira máli hvaða fréttir eru sagðar heldur en hvernig það er gert. Þögnin og þöggunin eru mikilvirkustu tækin til skoðanamyndunar. Sú breyting sem orðin er og er að verða á miðlun frétta með samfélagsmiðlunum er gagntækari en marga grunar. Síminn ásamt útvarpi og sjónvarpi hefur ekki reynst vera sá brimbrjótur sem margir ætluðu. E.t.v. er Internetið það samt.
Hef verið að velta því fyrir mér að uppá síðkastið hvernig verslair fari að því að auglýsa á mjög áberandi hátt að þær veiti 75 prósenta afslátt. Hver hefur álagningarprósentan upphaflega verið ef það er hægt? Varla undir 200 %. Annars nenni ég ekki að fjölyrða um þetta, en það eru verslanir að mínu skapi sem aldrei veita neinn afslátt. Held að þær séu til.
Undanfarið hef ég átt í svolitlum vandræðum með að ná viðmiðunarhraða í gönguferðum morgnanna. Svo hef ég gleymt að vigta mig (Alveg satt.) Held samt að þó ég sé vitlausu megin við 105 kílóin, sé ég enn innan við 106 kg.
Ansi eru þeir hættlegir þessir fyrrum starfsmenn í Bandaríkjunum Drepa bara mann og annan. Og svo sjálfa sig í lokin. Sem betur fer eru íslenskir fyrrum starfsmenn flestir óvopnaðir. Annars værum við líklega í vondum málum. Landar okkar eiga það nefnilega til að reiðast heiftarlega. Bandaríkjamenn hafa engan einkarétt á því.
Í bókinni Atomic Times, sem ég las nýlega var frá því sagt að til þess að lokka hermenn til að verða mannleg tilraunadýr var meðal annars beitt því ráði að segja mönnum að á bak við hvert einsta tré á Kyrrahafseyjunum sem þeim var sagt að velja (tilraunastöðvunum) væri hjólgröð stelpa sem biði eftir þeim. Vitanlega var búið að fella hvert einasta tré á þessum stöðum, en vesalings hermennirnir vissu það ekki.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.