24.8.2015 | 00:28
2357 - Bill Bryson
Af einhverjum ástæðum hef ég ekki lesið af athygli fyrr en núna nýlega bókina A short history of nearly everything eftir Bill Bryson þó mér hafi einhvernvegin áskotnast hún. En hún liggur í mesta sakleysi á kyndlinum mínum og hefur sennilega verið þar alllengi. Sé að ég get ýmislegt á þessari bók lært. Bryson þessi er ágætis höfundur nonfiction verka og ég hef lesið þónokkrar bækur eftir hann. Ástralíumaður sem fluttist búferlum til Bandaríkjanna ef ég man rétt.
Í þessari bók ræðir hann bæði um það stærsta í kosmólógíunni og það smæsta í atómvísindum dagsins og gerir það á mjög svo skiljanlegu máli þó efnið sé rammflókið.
Ekki fer mikið fyrir menningarnóttinni (sem stendur allan daginn) hér á Akranesi, en fréttatímarnir í sjónvarpinu eru fullir af þessu. Enda mikil gúrka núna og rigning að auki.
Ekki hef ég mikla hugmynd um hvers vegna fólk les bloggið mitt. Verið getur að einhverjir lesi það af áhuga fyrir heilsurækt minni. Þó er það vafamál. Samt sem áður ætla ég að lýsa hér að nokkru gönguferðum sem ég stunda af þónokkrum krafti. Viðmið mitt er 400 metrar á hverjar 5 mínútur. (Caledosið mitt er nefnilega stillt á það og ég þori ekki að breyta því.) og ég fer í u.þ.b. klukkutíma gönguferð flesta morgna. Viðmiðunin gerir 4,8 kílómetra á klukkutímann og er afar létt hugarreikningsdæmi að reikna út hve mikið maður er yfir eða undir viðmiðunarmarkinu á 5 mínútna fresti. Í gærmorgun (laugardag) var ég aðeins undir viðmiðunarmarkinu, enda stundaði ég lítið göngur meðan ég var í Ölfusborgum í viku. Þyngdin skiptir líka máli. Undanfarið hef ég stundum verið vitlausu megin við 105 kílóin og í morgun var ég 106 kíló. Þarf að taka mig svolítið á í þeirri deild. Í morgun var ég svo aðeins yfir viðmiðunarmarkinu í göngunni, en þó ekki nóg til þess að fara á 5 km hraða á klst. Hitt aðalmarkmiðið er að fara snöggvast undir 100 kg, en halda mig svo við 100 105 kg.
Píratar vilja að útvegsmenn bjóði í aflaréttinn. Hvers vegna hefur þetta ekki komist til framkvæmda fyrir löngu? Augljóslega er mikill stuðningur við eitthvað svona meðal kjósenda. Því verður þó varla komið á samstundis. Minnir að um þetta hafi oft verið kosið en útvegsmenn alltaf komið í veg fyrir framkvæmd málsins. Kannski er því ofbeldi að linna. Hugsanlegt er að Rússamakríll verði aðalkosningamálið í næstu kosningum.
Mér finnst best að segja fáein orð um sem flest og er fastur í blogginu. Fésbókin höfðar minna til mín. Þó er oft gaman að lesa það sem þar er sagt og skoða myndirnar þar.
Þó ég horfi yfirleitt lítið á sjónvarp fyrir utan fréttir, horfði ég af einhverjum ástæðum á þáttinn um Gylfa Þ. Gíslason í kvöld. Man vel eftir komu handritanna. Flatöbogen, vær saa god. Mogginn birti sína fyrstu fréttamynd í lit af löggubílnum sem flutti skruddurnar (sennilega á þjóðminjasafnið) þar sem hann var að aka yfir brúna á Skothúsveginum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Ég held að hann hafi farið frá Bandaríkjunum til Bretlands og Ástralíu. Las núna um daginn "walk in the woods" eftir hann þar sem hann fer Appalachian Trail í Bandaríkjunu. Það er að koma eða er kominn bíómynd um þetta þar sem Robert Redford leikur Bryson og Nick Nolte leikur Katz.
Benni 24.8.2015 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.