23.6.2015 | 23:06
2341 - Að blogga
Hvers vegna sjá eigendur Árvakurs - Guðbjörg Matthíasdóttir, Þorsteinn Már Baldvinsson, Kaupfélag Skagfirðinga, Gunnþór Ingvason, Ólafur Marteinsson, Sigurbjörn Magnússon og fleiri, sem eru eigendur ýmist af sjálfsdáðum eða fyrir hönd annarra - ekki að þeir eru að skaða heilbrigði íslensks samfélags með því að hafa ritstjóra í vinnu sem hefur hag af og hikar ekki við að reyna markvisst að villa um fyrir lesendum sínum í eiginhagsmunaskyni?" Sömu spurningu má svo einnig beina til starfsfólks Morgunblaðsins.
Þetta rakst ég á rétt áðan og er svosem alveg sammála því. Vonandi á þetta þó ekki við um Moggabloggara. Tel mig engan stuðningsmann Davíðs Oddssonar þó hann hafi gert ýmislegt gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Man samt vel eftir því að ég missti endanlega trúna á hann þegar hann hélt því fram að ÓRG væri vanhæfur til einhvers vegna þess að dóttir hans vann hjá einhverjum sem honum var illa við. Að forsætisráðherra skyldi geta látið annað eins bull útúr sér ofbauð mér algjörlega.
Held að Grikkir verði gjaldþrota í alvörunni á næstunni. Einnig að núverandi ríkisstjórn heykist á því að halda áfram. Óvinsældir hennar aukast líka í sífellu. Þjóðhátíðarbaulið á ekki eftir að valda neinum straumhvörfum eins og Guðni Th. vill meina. Vitanlega er það svolítið óviðeigandi, en vorkunn er þeim samt sem umfram allt vilja koma hremmingum sínum á framfæri. Sennilega er það ekki í mannlegu valdi að skapa réttlátt þjóðfélag fyrir alla meðlimi þess.
Er alls ekki að draga úr því að mér finnst hafa vorað bæði seint og illa undanfarið. Get samt ekki annað en spurt: Erum við ekki bara svo góðu vön? Undanfarin ár hafa nefnilega verið óvenju góð að þessu leyti. Annars er það úrkoman sem mér finnst versti óvinurinn. A.m.k. er það svo á gönguferðum. Kulda er auðvelt að klæða af sér. Verra með skúrirnar (skúrana) þær koma oftast á óvart.
Eiginlega líkar mér alveg stórvel að búa hér á Akranesi. Lyftan klikkar aldrei (7-9-13) og allt í toppstandi. Hef lítil orðið var við nágrannana. Einangrun er orðin svo svakalega góð í nýlegum fjölbylishúsum. Hef afar fás að sakna úr Kópavoginum. Húsið var eldgamalt og svolítið farið að láta á sjá. Þessi blokk er hinsvegar ný byggð og í toppstandi. Svo er maður mun nær krökkunum sínum hérna (þó ekki öllum) og það er stutt að fara á milli. Kannski förum við á Suðurlandið fljótlega. Þar þekkjum við líka fjölmarga.
Það er alveg ágætt að blogga sem sjaldnast. A.m.k. ef maður hefur ekkert að segja. Mér finnst ekki taka því að blogga mikið þessa dagana. Kannski breytist þetta einhverntíma, en eins og er finnst mér þetta ágætt. Það er engin ástæða til þess að blogga bara til þess að blogga. Það gerði ég samt einu sinni. Þá fannst mér tilheyra að blogga á hverjum degi. Vona að ég taki ekki uppá þeirri vitleysu aftur. Auðvitað mætti einnhvað á milli vera. Mér finnst langt síðan ég bloggaði síðast. Hef samt sett einhverja speki á blað og er nú að hugsa um að losna við það.
Finn enga mynd til að setja í þetta blogg. Sennilega er bættur skaðinn. Hef þetta blogg bara myndlaust.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.