15.6.2015 | 02:26
2340 - Um verkföll og fl.
Ég spái því í einlægni að Píratar auki enn við fylgi sitt í næstu skoðanakönnun og fylgi ríkisstjórnarinnar muni minnka. Sigmundur Davíð og Bjarni Benediktsson þekkja greinilega ekki sinn vitjunartíma. Þeir hefðu getað snúið af rangri braut núna en gerðu það ekki. Valt er að treysta á gullfiskaminni kjósenda. Fyrirlitning þeirra á samtökum launafólks leynir sér ekki. Framsóknarflokkurinn mun eflaust reyna að spila út þjóðrembu- og innflytjendahræðslu spilunum í næstu kosningum en líklegast er að með því fæli þeir í burtu góða og gegna framsóknarmenn sem hingað til hafa kosið flokkinn af gömlum vana. Sjálfstæðismenn hafa bara aðra lífsskoðun en fjöldinn og eru að einangrast.
Þó margir hafi verið sammála ríkisstjórninni í því sem gert var í sambandi við gjaldeyrishöftin núllar það ekki út mistök hennar í verkfallsmálum. Þegar frá líður skipta einstök mál samt ekki mestu máli í pólitíkinni heldur hver aðalstefnan er. Mér finnst hún vera í átt að ameríska (eða réttara sagt bandaríska) módelinu. Sjálfum finnst mér nær að stefna í átt að því Skandinavíska.
Ef ég væri sjö ára gutti núna og ætti að velja mér kennara þá mundi ég sennilega velja þau Hildi Lilliendahl (veit ekki til þess að hún sé kennari en sjálfsagt endar hún þar), Snorra í Betel og Pál Vilhjálmsson. Þau öfl í þjóðfélaginu sem öllu vilja ráða reyna eftir megni að fá þá kennara sem hugsa til að hætta. Kennsla ungu kynslóðarinnar í skólum landsins verður sífellt mikilvægari. Á eftir foreldrunum verða kennararnir börnunum minnisstæðastir. Kennarastarfið er mikilvægara en flest annað. Samt verða kennarar að fá að tjá sig opinberlega um stjórnmálaleg efni.
Vinstri stefna mín í stjórnmálum er alltaf að aukast. Þó er aðgreiningin í vinstri og hægri sífellt að verða óljósari. Umgengnin við náttúruna er kannski það mikilvægasta. Mörgum hættir samt til að álíta peninga það allra nauðsynlegasta. Auðvitað eru þeir afl þeirra hluta sem gera skal. Iðjuleysi er samt það sem mestu máli skiptir.
Fésbókin, síminn og allt sem nútímatækni fylgir og fylgja ber, stjórnar flestu í nútímaþjóðfélagi. Hvernig forfeður okkar komust af án þess að geta haft samband svotil hindrunarlaust við hvern sem er, hvenær sem er, það er nánast óskiljanlegt. Bylting sú sem tölvuvæðingin og farsímarnir hafa valdið er næstum áþreifanleg. Samt eru margir einmana í þessu allsnægtaþjóðfélagi okkar. Skömm okkar er mikil þess vegna. Hvernig Íslendingar komust frá örbirgð til allsnægta er mikið ævintýri. Sú kynslóð sem nú er að hverfa átti mikinn þátt í því.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Þegar menn vilja fá launahækkun umfram það sem tíðkast á almenna markaðnum þá erum við komin með stétt sem lítur ansi stórt á sig. Þetta fólk er úr tengslum við veruleikann. Að kenna slíkt við vinstri mennsku er brandari.
Elín Sigurðardóttir 15.6.2015 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.