6.4.2015 | 08:00
2310 - Póstbítingar o.fl.
Skelfing er fésbókin leiðinleg. Hún festir fólk í allskonar vitleysu. Og pólitíkin dregur dám af henni. Vitleysunni altsvo, meina ég. Mér finnst að stjórnmálin séu með vitlausasta móti núumstundir. Hvað skyldi koma útúr þessu? Maður ræður því ekki einu sinni sjálfur (nema að takmörkuðu leyti) hvað maður skoðar á fésbókinni. Nú er ég semsagt farinn að tala um hana aftur. Voðalegur ruglingur er þetta. Fésbókarfræðingur vil ég síst að öllu verða. Gott ef þeir eru ekki þegar orðnir of margir. Sjálfur er ég líklega að verða Moggabloggsfræðingur. Ætli það sé skárra? Sennilega er Jónas Kristjánsson minn helsti mentor í bloggskrifum. Var nefnilega að lesa hann áðan, eftir að hafa trassað það í fáeina daga.
Einu sinni beit hundur hana Guðnýju frænku mína þegar hún var að bera út póst. Vitanlega er hundum illa við póstburðarfólk. Þeir skilja það yfirleitt svo að þeir eigi að passa húsið á meðan yfirhundurinn er fjarverandi. Svo kemur pósturinn og fer að fikta í húsinu. Jæja, þetta áttu nú ekki að vera heimspekilegar hugleiðingar heldur frásögn af eftirminnilegum atburði. Þegar ég frétti af þessu var ég í heimsókn hjá Ingibjörgu systur minni og hún spurði Guðnýju meðal annars spurningar sem sennilega fáir hafa spurt:
Hvað gerði hundurinn svo eftir að hann var búinn að bíta þig?
Nú, hann fór bara í burtu.
Hvað átti hann svosem að gera annað? Hann var búinn að sinna sínu hlutverki. Í eftirleiknum var hundurinn síðan dæmdur og léttvægur fundinn. Ekki þó fyrir tilverknað Guðnýjar.
Allt er nú til á Internetinu. Þar er til dæmis til sérstök síða sem heitir: Sigmundur Davíð horfir á hluti. Að vísu er hún ekki nærri eins krassandi og síðan sem heitir: Kim Jong Un looking at things. Samt er hún augljóslega sniðin eftir henni. Eflaust hefur verið sagt frá þessu fyrr einhvers staðar, en ég hef ekki séð þetta fyrr en nú nýlega. Ó, afsakið. Hefði ég átt að birta linka hér? Gagnvart höfundarréttarlögum er þó aldrei of varlega farið. Gúglið bara sjálf.
Er skák nördaleg? Að minnsta kosti er búið að úthýsa henni að mestu leyti mjög víða. Fréttir af henni er alls ekki að finna í útbreiddum fjölmiðlum. Bækur um þessa nördalegu iðju eru þó fjölmargar. Áhuginn er víða fyrir hendi. Þegar Friðrik Ólafsson var uppá sitt allra besta og tefldi meðal annars í Wageningen og Portoros, voru skákfréttir samt á útsíðum dagblaða þess tíma. Svo er ekki lengur. Leikarafréttir og aðrar furðufréttur hafa tekið við. Er það afturför? Kannski ekki. Margt um skák má finna á Internetinu og jafnvel á fésbókinni.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.