4.2.2015 | 07:15
2283 - Lykilorð o.fl.
Innskráningarnöfn, pin-númer, lykilorð og hverskonar auðkenni (þó ekki kennitala, hana er ég búinn að læra) eru að gera mig vitlausan. Kannski er því líkt farið með marga á mínum aldri. Um þetta gerði ég smávísu, sem allsekki er fullkomin frá bragfræðilegu sjónarmiði:
Lykilorðasóttin
læknar ei minn hag.
Með henni kemur óttinn
við ókominn dag.
Þegar rætt er um ókominn dag dettur mér í hug það sem enskurinn kallar prepper, EMP og þessháttar. Bandaríkjamenn virðast afskaplega uppteknir af því að allt geti farið til fjandans og þá standi menn einir uppi og enginn geti hjálpað þeim nema þeir sjálfir. Kannski er það bara ég sem hef óeðlilegan áhuga á öllu sem tengist apocalypse, dystopiu og þvíumlíku. Orðið prepper er dregið af ensku orðunum be prepared og EMP er skammstöfun fyrir electromagnetic pulse. Leiðbeiningabækur um niðursuðu matvæla og ýmislegt þessháttar höfða mjög til preppers, því þeir hafa mjög í heiðri skátaeinkunnarorðin gömlu: Vertu viðbúinn. Segulskotið (EMP) á að geta skemmt verulega svotil öll raftæki (og bíla) á vissu svæði á einu augnabliki. Um þetta alltsaman má endalaust fjölyrða og kannski geri ég það seinna.
Skáldsögur eru leiðindafyrirbrigði. A.m.k. þær sem hæstmóðins eru núumstundir. Þ.e.a.s. krimmar og æsingsbækur allskonar. Ævisögur og minningaþættir finnst mér skárri. Í krimmunum og flestum skáldsögum einnig snýst flest um eina hugmynd sem reynt er að teygja með fordómum og fávitahætti höfundarins á sem flestar blaðsíður. Oftast er hugmyndin í mesta lagi 10 blaðsíðna virði og það sem framyfir er, bara uppfylling. Mikið meira en helmingurinn af orkunni (höfundarins og annarra) fer síðan í svokallaða markaðssetningu. Þ.e.a.s. auglýsingar, uppáskriftir og ýmislegt annað. Vissulega eru þetta stór orð og sýna umfram allt hve indbildskur (dönskusletta) ég er.
Hef fremur lítið álit á umræðuþættinum nýja á RUV. Styrmir reynir að stjórna og taka fram fyrir hendurnar á Boga, sem heldur að hann stjórni. Þórhildur tekur ekki eftir neinu en talar bara og talar og hugsar stundum að því loknu. Að þrír stjórnendur séu að einum litlum útvarpsþætti er sennilega ofrausn. Þó hann sé í sjónvarpi.
Allt er semsagt heldur neikvætt hjá mér í þessu bloggi. Kannski ég ætti að líta svolítið jákvæðari augum á tilveruna. Sumt í náttúrpassamálinu er ekki svo galið. Þó finnst mér hugmyndin í heild ekki góð og aðrar eru svosem ekkert betri. Sjálfstæðismönnum yfirleitt ætti að lítast illa á þessa hugmynd en þó held ég að henni verði bara breytt lítilsháttar og samþykkt síðan eftir flokkslínum. Óþarfi að fara á límingunum útaf þessu. Aftur á móti held ég allt verði vitlaust ef viðræðuslitatillagan kemur fram aftur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.