24.12.2014 | 00:10
2264 - Greinarmerki geta skipt máli
Vek sérstaka athygli á því að ekki var tvípunktur á eftir spakmælinu í síðasta bloggi mínu þar sem sagt var eitthvað á þá leið að oft væri betra að þegja en segja.
Ágætisdæmi um það sem enskurinn kallar conversation piece eru t.d. Framsóknarflokkurinn og Þorláksmessuskatan. Þetta rann upp fyrir mér núna réttáðan og auðvitað var það skatan sem varð þess valdandi að ég rann á lyktina. Andskotans della eru þessar jólakveðjur í ríkisútvarpinu. Það er ekki nóg með að Þorláksmessan sé undirlögð. Nú er þetta, ásamt skötufjáranum, að leggja undir sig landið (eða jólin) Skyldi nokkur hlusta á þetta? Einu sinni var viðstöðulaust útvarpað jarðarförum. Á endanum urðu þær samt of margar og hugsanlega verða jólakveðjurnar það líka einhverntíma.
Segja má að nauðsynlegt sé að kunna ensku til að geta kynnt sér ýmsa hluti. T.d. er ted.com ágætis vettvangur til að fara á og kynna sér hitt og þetta. Þar er að finna erindi um allt milli himins og jarðar. Þeir sem hvorki kunna ensku né að hafa stjórn á tölvuhræðslunni í sér eru satt að segja dálítið fatlaðir. Spurning hvort þeir ættu að leggja í fötluðu stæðin hjá Bónus.
Sumir fá útrás fyrir jólastressið með því að hlæja við í öðru hverju orði. Sumir fá þessa útrás með því að skamma hundinn sinn og enn aðrir með því að gefa í sífellu bensínið í botn hvort sem bíllinn er kyrrstæður eða ekki. Kannski kemur kynjamunurinn betur fram í jólastressinu en mörgu öðru. Karlmenn hafa varpað sem allra mestri ábyrgð á öllu jólatilstandinu á kvenfólk, sem hefur tekið því fagnandi en fær litlar þakkir fyrir ómakið. Þannig er það a.m.k. hér á heimilinu og víðast þar sem ég þekki til.
Ræðst olíuverð í heiminum og þar með orkuverð virkilega af því hvort einhverjir kallar skrúfa mikið eða lítið frá einhverjum krana? Helst hefur mér skilist það. Fullyrt er að olíuverð fari hríðlækkandi núna af því Saudi Arabar hafi ákveðið að auka olíuframleiðsluna (eða minnka ekki) til að klekkja á einhverjum.
Í gamla daga. Já, ég er sífellt að tala um gamla daga, áttu ekki aðrir myndavélar en þeir sem tilbúnir voru til að henda peningum í svoleiðis drasl. (Og svo náttúrulega alvöru ljósmyndarar.) Aðalvandamálið í sambandi við filmuvélarnar var samt að þurfa að bíða óralengi eftir því að sjá árangurinn. Afar fáir framkölluðu sjálfir. Þetta breyttist allt með tilkomu þeirra stafrænu og nú eru þær orðnar svo ódýrar að hver og einn tekur bara myndir fyrir sjálfan sig og fésbókina. Rosalega held ég að það sé tekið mikið af ljósmyndum í dag. Ég segi ekki að lestur stafa sé úreltur en vægi hans hefur minnkað mikið að undanförnu. Ekki dugir lengur að benda krökkum á óralangar hilluraðir af bókum til að vekja áhuga þeirra á lestri og nýjir siðir verða að sjálfsögðu að þjóna nýjum herrum.
Já, svona er Auðbrekkan. Alveg auð.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Flottur pistill, Sæmundur!
Gleðileg jól.
Húsari. 24.12.2014 kl. 10:57
Þú færð nú alveg að fara í Bónus og kaupa allskonar - og ryksuga allt í hólf og gólf hér heima - o.fl. o.fl. Það er eiginlega bara gaman að smá jólastressi - pakka inn gjöfum - setja jólaseríur gluggana - stressa sig yfir konfekti og kakói,- eða góðri spennusögu. :)
Það er nú alveg spurning hvort okkar er stressaðri jólasveinn.!
Áslaug Benediktsdóttir 24.12.2014 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.